Breskur ólympíufari lést á átján ára afmælisdaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2018 08:54 Ellie Soutter er fallin frá. mynd/team gb Ellie Soutter, 18 ára gömul bresk afrekskona í snjóbrettaíþróttum, lést á miðvikudaginn. BBC greinir frá en dánarorsök hefur ekki verið gefin upp. Hún lést á afmælisdegi sínum. Soutter var ein af efnilegustu vetraríþróttamönnum Bretlands en hún vann brons fyrir Breta á vetrarólympíuleikum æskunnar í fyrra og var fánaberi við lokaathöfn leikanna. Hún var fyrr í þessum mánuði kölluð inn í A-landslið Bretlands fyrir Evrópumótaröðina í snjóbrettaíþróttum og var fastlega búist við að hún myndi vera í ólympíuliði Breta árið 2022. Soutter var við æfingar í Evrópu og lést nálægt heimili sínu í Frakklandi en sem fyrr segir er ekki vitað hvernig dauðdaga hennar bar að. „Ég er svo stoltur af þessari ungu konu. Þessi vondi heimur tók sálufélaga minn frá mér á 18 ára afmælisdaginn. Ég mun sakna þín meira en þú getur ímyndað þér. Hvíldu í friði litli meistarinn minn,“ skrifar faðir hennar á Facebook. Breskir vetraríþróttamenn hafa keppst við að minnast hinnar ungu Soutter á samfélagsmiðlum eftir að fréttir af andláti hennar fóru að berast. „Það er sorglegt að heyra þessar fréttir. Þú varst frábær stelpa. Þú var frábær liðsfélagi sem fékkst mig til að brosa á hverjum degi. Ég á eftir að sakna þín svakalega,“ skrifaði Emily Sarsfield, margfaldur meistari í skíðafimi, á Facebook-síðu sína. Aðrar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Ellie Soutter, 18 ára gömul bresk afrekskona í snjóbrettaíþróttum, lést á miðvikudaginn. BBC greinir frá en dánarorsök hefur ekki verið gefin upp. Hún lést á afmælisdegi sínum. Soutter var ein af efnilegustu vetraríþróttamönnum Bretlands en hún vann brons fyrir Breta á vetrarólympíuleikum æskunnar í fyrra og var fánaberi við lokaathöfn leikanna. Hún var fyrr í þessum mánuði kölluð inn í A-landslið Bretlands fyrir Evrópumótaröðina í snjóbrettaíþróttum og var fastlega búist við að hún myndi vera í ólympíuliði Breta árið 2022. Soutter var við æfingar í Evrópu og lést nálægt heimili sínu í Frakklandi en sem fyrr segir er ekki vitað hvernig dauðdaga hennar bar að. „Ég er svo stoltur af þessari ungu konu. Þessi vondi heimur tók sálufélaga minn frá mér á 18 ára afmælisdaginn. Ég mun sakna þín meira en þú getur ímyndað þér. Hvíldu í friði litli meistarinn minn,“ skrifar faðir hennar á Facebook. Breskir vetraríþróttamenn hafa keppst við að minnast hinnar ungu Soutter á samfélagsmiðlum eftir að fréttir af andláti hennar fóru að berast. „Það er sorglegt að heyra þessar fréttir. Þú varst frábær stelpa. Þú var frábær liðsfélagi sem fékkst mig til að brosa á hverjum degi. Ég á eftir að sakna þín svakalega,“ skrifaði Emily Sarsfield, margfaldur meistari í skíðafimi, á Facebook-síðu sína.
Aðrar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira