Erfiður dagur í vændum fyrir Facebook Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2018 15:11 Áður en markaðir vestanhafs opnuðu virtist Zuckerberg vera búinn að tapa 16,4 milljörðum dala. Vísir/AP Verðmæti eigna Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra Facebook, dróst saman um rúma sextán milljarða dala áður en markaðir vestanhafs opnuðu í dag. Hlutabréfaverð samfélagsmiðlarisans hefur hríðfallið í kjölfar þess að fyrirtækið tilkynnti minni hagnað og minni vöxt en gert hafði verið ráð fyrir. Fari sem á horfi væri þetta stærsta verðfall eins fyrirtækis á einum degi í sögu hlutabréfa.Fyrir opnun markaða féll verðmæti fyrirtækisins um 20,4 prósent eða um 128 milljarða dala. Til marks um stærð Facebook þá eru þessi tuttugu prósent fjórfalt verðmæti Twitter, samkvæmt Reuters.Þeir rúmu sextán milljarðar sem Zuckerberg gæti tapað væru nóg til að til komast í 80. sæti yfir lista ríkustu manna heims. Greinendur sem Reuters ræddi við segja ljóst að það muni taka tíma að laga vandamál Facebook. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, setti hrun Facebook í samhengi í gær. Taktu alla vöru og þjónustu sem er framleidd á Íslandi á 1 ári: Ráðgjöf, flug, fiskveiðar, bílar, heilbrigðisþjónusta, menntun o.s.frv. Hugsaðu þér hvað það eru mikil verðmæti, ekki bara á 1 ári heldur 6 árum.Þá veistu hve miklu Facebook tapaði af virði sínu á 1 klukkutíma.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 26, 2018 Tengdar fréttir Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. 25. júlí 2018 22:58 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Verðmæti eigna Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra Facebook, dróst saman um rúma sextán milljarða dala áður en markaðir vestanhafs opnuðu í dag. Hlutabréfaverð samfélagsmiðlarisans hefur hríðfallið í kjölfar þess að fyrirtækið tilkynnti minni hagnað og minni vöxt en gert hafði verið ráð fyrir. Fari sem á horfi væri þetta stærsta verðfall eins fyrirtækis á einum degi í sögu hlutabréfa.Fyrir opnun markaða féll verðmæti fyrirtækisins um 20,4 prósent eða um 128 milljarða dala. Til marks um stærð Facebook þá eru þessi tuttugu prósent fjórfalt verðmæti Twitter, samkvæmt Reuters.Þeir rúmu sextán milljarðar sem Zuckerberg gæti tapað væru nóg til að til komast í 80. sæti yfir lista ríkustu manna heims. Greinendur sem Reuters ræddi við segja ljóst að það muni taka tíma að laga vandamál Facebook. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, setti hrun Facebook í samhengi í gær. Taktu alla vöru og þjónustu sem er framleidd á Íslandi á 1 ári: Ráðgjöf, flug, fiskveiðar, bílar, heilbrigðisþjónusta, menntun o.s.frv. Hugsaðu þér hvað það eru mikil verðmæti, ekki bara á 1 ári heldur 6 árum.Þá veistu hve miklu Facebook tapaði af virði sínu á 1 klukkutíma.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 26, 2018
Tengdar fréttir Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. 25. júlí 2018 22:58 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. 25. júlí 2018 22:58
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent