Suðurlandsvegur austan við Hveragerði opinn að nýju Kristín Ólafsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 25. júlí 2018 16:34 Vegurinn verður lokaður um óákveðinn tíma. Aðsend Suðurlandsvegur rétt austan við Hveragerði hefur verið opnaður að nýju. Veginum var lokað fyrr í dag vegna umferðarslyss. Níu slösuðust í slysinu, allir minniháttar. Slysið varð með þeim hætti að þrír bílar rákust saman. Hinir slösuðu voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Landspítalann í Fossvogi ýmist til skoðunar eða aðhlynningar. Þetta sagði Pétur Pétursson hjá Brunavörnum Árnessýslu. Enginn virtist alvarlega slasaður, að sögn Péturs. Aðspurður sagði Pétur að áreksturinn hafi verið nokkuð harður og bílarnir illa farnir. Olía lak frá einum þeirra sem þurfti að hreinsa upp. Pétur var staddur á vettvangi slyssins þegar fréttastofa náði tali af honum. Heilmikil röð af bílum myndaðist við slysstað í kjölfar slyssins og var umferð beint um hringtorg við Hveragerði og niður í Ölfus á meðan viðbragðsaðilar athöfnuðu sig á vettvangi. Umferð var hleypt um Suðurlandsveg austan við Hveragerði að nýju á sjötta tímanum. Allt tilækt lið sjúkraflutningamanna á Selfossi var sent á vettvang umferðarslyssins auk þess sem sjúkraflutningamenn á frívakt voru kallaðir út.Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum. Lögreglumál Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fleiri fréttir Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sjá meira
Suðurlandsvegur rétt austan við Hveragerði hefur verið opnaður að nýju. Veginum var lokað fyrr í dag vegna umferðarslyss. Níu slösuðust í slysinu, allir minniháttar. Slysið varð með þeim hætti að þrír bílar rákust saman. Hinir slösuðu voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Landspítalann í Fossvogi ýmist til skoðunar eða aðhlynningar. Þetta sagði Pétur Pétursson hjá Brunavörnum Árnessýslu. Enginn virtist alvarlega slasaður, að sögn Péturs. Aðspurður sagði Pétur að áreksturinn hafi verið nokkuð harður og bílarnir illa farnir. Olía lak frá einum þeirra sem þurfti að hreinsa upp. Pétur var staddur á vettvangi slyssins þegar fréttastofa náði tali af honum. Heilmikil röð af bílum myndaðist við slysstað í kjölfar slyssins og var umferð beint um hringtorg við Hveragerði og niður í Ölfus á meðan viðbragðsaðilar athöfnuðu sig á vettvangi. Umferð var hleypt um Suðurlandsveg austan við Hveragerði að nýju á sjötta tímanum. Allt tilækt lið sjúkraflutningamanna á Selfossi var sent á vettvang umferðarslyssins auk þess sem sjúkraflutningamenn á frívakt voru kallaðir út.Fréttin hefur verið uppfærð með frekari upplýsingum.
Lögreglumál Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fleiri fréttir Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sjá meira