Pepsi-mörkin: Andri Rafn að verða einn besti miðjumaður deildarinnar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 14:00 Andri Rafn í leik gegn Fjölni á dögunum vísir/bára Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. Sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport fóru yfir framlag Andra Rafns í leiknum í þætti gærkvöldsins. „Hann hefur verið stórkostlegur í síðustu þremur leikjum,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta og sérfræðingur Pepsimarkanna.„Það er að mörgu leiti að þakka hlutverkaskipti á milli hans og Olivers [Sigurjónssonar]. Oliver er farinn að sitja meira og þá losnar um þennan hlaupagikk sem Andri Yeoman er og hann er að njóta sín svo sannarlega.“ „Þegar hann bætir skotum og árásargirni inni í teignum inni í leikinn hjá sér þá er þessi gæi með allan pakkann,“ sagði Freyr.Tölfræði Andra Rafns gegn FHS2 SportFreyr tók saman myndskeið og fór vel yfir spretti Andra Rafns bæði í sóknarleiknum og vörninni. „Það hlýtur að vera lykilatriði hjá þjálfara að hlutverkaskiptin séu á hreinu og þannig blómstri liðið,“ tók Reynir Leósson, annar sérfræðinga þáttarins, undir. „Hjá Gústa [Ágústi Gylfasyni, þjálfara Breiðabliks] eru hlutverkaskiptin á hreinu og hvað gerist? Þeir blómstra og hann er að verða einn besti miðjumaðurinn í deildinni.“ Umfjöllun Pepsimarkanna má sjá í spilaranum með fréttinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. 22. júlí 2018 21:30 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Andri Rafn Yeoman hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í Pepsi deild karla að undanförnu. Hann var valinn maður leiksins þegar Breiðablik vann FH í 13. umferðinni um helgina. Sérfræðingar Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport fóru yfir framlag Andra Rafns í leiknum í þætti gærkvöldsins. „Hann hefur verið stórkostlegur í síðustu þremur leikjum,“ sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta og sérfræðingur Pepsimarkanna.„Það er að mörgu leiti að þakka hlutverkaskipti á milli hans og Olivers [Sigurjónssonar]. Oliver er farinn að sitja meira og þá losnar um þennan hlaupagikk sem Andri Yeoman er og hann er að njóta sín svo sannarlega.“ „Þegar hann bætir skotum og árásargirni inni í teignum inni í leikinn hjá sér þá er þessi gæi með allan pakkann,“ sagði Freyr.Tölfræði Andra Rafns gegn FHS2 SportFreyr tók saman myndskeið og fór vel yfir spretti Andra Rafns bæði í sóknarleiknum og vörninni. „Það hlýtur að vera lykilatriði hjá þjálfara að hlutverkaskiptin séu á hreinu og þannig blómstri liðið,“ tók Reynir Leósson, annar sérfræðinga þáttarins, undir. „Hjá Gústa [Ágústi Gylfasyni, þjálfara Breiðabliks] eru hlutverkaskiptin á hreinu og hvað gerist? Þeir blómstra og hann er að verða einn besti miðjumaðurinn í deildinni.“ Umfjöllun Pepsimarkanna má sjá í spilaranum með fréttinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. 22. júlí 2018 21:30 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30
Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30
Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27
Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. 22. júlí 2018 21:30
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann