Hamilton fær áminningu en heldur sigrinum Bragi Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 22:30 Hamilton í þann mund sem hann fór yfir hvítu línuna. vísir/getty Lewis Hamilton stóð sig frábærlega í kappakstri helgarinnar á Hockenheim brautinni í Þýskalandi. Bretinn byrjaði keppnina í 14 sæti en stóð samt sem áður uppi sem sigurvegari. Dómarar keppninnar kölluðu þó Hamilton til sýn eftir keppni þar sem Lewis hafði ekið yfir hvítu línuna sem afmarkar inngang þjónustusvæðisins. Atvikið átti sér stað á hring 53 þegar að Bretinn ákvað skyndilega að hætta við að fara inn á þjónustusvæðið fyrir aftan öryggisbílinn. Fyrir vikið komst hann upp í fyrsta sætið í kappakstrinum. „Ótrúlegur dagur, upp og niður. Engum langar að heimsækja dómarana eftir keppni," sagði Hamilton í viðtali við BBC. Dómarar keppninnar ákváðu að gefa Lewis einungis áminningu fyrir að aka yfir línuna í stað 5-10 sekúndna refsingu. Ástæða þess segja dómararnir að séu þrjár. Sú fyrsta er að bæði ökumaðurinn og liðið viðurkenndu strax að um brot hafi verið að ræða. Númer tvo er að brotið átti sér stað fyrir aftan öryggisbíl og að lokum vegna þess að engin hætta skapaðist við þetta á neinum tímapunkti. Lewis Hamilton slapp því með skrekkinn og situr nú í fyrsta sæti heimsmeistaramótsins með 17 stiga forskot á Sebastian Vettel. Formúla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton stóð sig frábærlega í kappakstri helgarinnar á Hockenheim brautinni í Þýskalandi. Bretinn byrjaði keppnina í 14 sæti en stóð samt sem áður uppi sem sigurvegari. Dómarar keppninnar kölluðu þó Hamilton til sýn eftir keppni þar sem Lewis hafði ekið yfir hvítu línuna sem afmarkar inngang þjónustusvæðisins. Atvikið átti sér stað á hring 53 þegar að Bretinn ákvað skyndilega að hætta við að fara inn á þjónustusvæðið fyrir aftan öryggisbílinn. Fyrir vikið komst hann upp í fyrsta sætið í kappakstrinum. „Ótrúlegur dagur, upp og niður. Engum langar að heimsækja dómarana eftir keppni," sagði Hamilton í viðtali við BBC. Dómarar keppninnar ákváðu að gefa Lewis einungis áminningu fyrir að aka yfir línuna í stað 5-10 sekúndna refsingu. Ástæða þess segja dómararnir að séu þrjár. Sú fyrsta er að bæði ökumaðurinn og liðið viðurkenndu strax að um brot hafi verið að ræða. Númer tvo er að brotið átti sér stað fyrir aftan öryggisbíl og að lokum vegna þess að engin hætta skapaðist við þetta á neinum tímapunkti. Lewis Hamilton slapp því með skrekkinn og situr nú í fyrsta sæti heimsmeistaramótsins með 17 stiga forskot á Sebastian Vettel.
Formúla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira