Viðurkenndi ofbeldi gegn konu sinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júlí 2018 13:15 Maðurinn viðurkenndi ofbeldi gegn konu sinni. Vísir/Eyþór Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot í nánu sambandi. Héraðsdómur Vestfjarða hvað upp dóm sinn þann 18. júlí eða átta vikum eftir að brotið átti sér stað. Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og líkamsárás með því að hafa á „alvarlegan hátt ógnað lífi, heilsu og velferð eiginkonu sinnar með ofbeldi,“ eins og segir í ákærunni. Brotið átti sér stað á heimili þeirra í lok maí en maðurinn viðurkennir að hafa gripið í hár hennar og dregið fram úr rúmi sínu. Í framhaldinu sló hann konuna í andlitið og greip í handleggi hennar. Afleiðingar líkamsárásarinnar voru þær að konan hlaut stóra marbletti við hægri olnboga og aftan á upphandlegg auk marbletts við úlnlið. Maðurinn viðurkenndi brot sín skýlaust og hlaut það skjóta meðferð fyrir dómstólum sem töldu enga ástæðu til að véfengja játningu mannsins. Í gögnum málsins kom fram að maðurinn hefði sýnt af sér óeðlilega hegðun gagnvart konu sinni í lengri tíma. Í maí sauð svo upp úr með fyrrnefndu ofbeldi sem varð til þess að konan flúði heimili sitt. Maðurinn á sakaferil að baki sem hafði þó ekki áhrif við ákvörðun refsingar. Var hún ákveðin skilorðsbundið fangelsi í tvo mánuði. Maðurinn var sömuleiðis dæmdur til að greiða rúmlega 200 þúsund krónur í sakarkostnað. Lögreglumál Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot í nánu sambandi. Héraðsdómur Vestfjarða hvað upp dóm sinn þann 18. júlí eða átta vikum eftir að brotið átti sér stað. Maðurinn var ákærður fyrir brot í nánu sambandi og líkamsárás með því að hafa á „alvarlegan hátt ógnað lífi, heilsu og velferð eiginkonu sinnar með ofbeldi,“ eins og segir í ákærunni. Brotið átti sér stað á heimili þeirra í lok maí en maðurinn viðurkennir að hafa gripið í hár hennar og dregið fram úr rúmi sínu. Í framhaldinu sló hann konuna í andlitið og greip í handleggi hennar. Afleiðingar líkamsárásarinnar voru þær að konan hlaut stóra marbletti við hægri olnboga og aftan á upphandlegg auk marbletts við úlnlið. Maðurinn viðurkenndi brot sín skýlaust og hlaut það skjóta meðferð fyrir dómstólum sem töldu enga ástæðu til að véfengja játningu mannsins. Í gögnum málsins kom fram að maðurinn hefði sýnt af sér óeðlilega hegðun gagnvart konu sinni í lengri tíma. Í maí sauð svo upp úr með fyrrnefndu ofbeldi sem varð til þess að konan flúði heimili sitt. Maðurinn á sakaferil að baki sem hafði þó ekki áhrif við ákvörðun refsingar. Var hún ákveðin skilorðsbundið fangelsi í tvo mánuði. Maðurinn var sömuleiðis dæmdur til að greiða rúmlega 200 þúsund krónur í sakarkostnað.
Lögreglumál Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira