Kári neitar því að um „leikrit“ hafi verið að ræða Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 08:23 Kári Árnason tekur eitt tímabil í viðbót í atvinnumennskunni. Vísir/Getty Kári Árnason, landsliðsmiðvörður í fótbolta, snýr ekki aftur í Víkingsliðið í Pepsi-deildinni á þessari leiktíð en hann er á leiðinni til Tyrklands þar sem hann spilar á næsta tímabili í Evrópuboltanum. Liðið sem um ræðir er í B-deildinni í Tyrklandi, samkvæmt heimildum Vísis, en ekki hefur fengið uppgefið við hvaða lið Kári er að semja. Miðvörðurinn 35 ára gamli samdi við uppeldisfélagið sitt Víking í maí og fékk leikheimild áður en að hann fór til móts við landsliðið og spilaði á HM í Rússlandi. Hann ætlaði að snúa aftur eftir heimsmeistaramótið en ekkert varð af því. Til stóð að Kári myndi spila leik Víkings gegn Keflavík í Pepsi-deildinni á dögunum en hann meiddist á kálfa á æfingu daginn fyrir leikinn sem varð til þess að hann missti bæði af leiknum gegn Keflavík og bikarleiknum gegn Ólafsvíkingum. Þegar það fór að dragast á langinn að Kári spilaði með Víkingum eftir endurkomuna var farið að ræða á samfélagsmiðlum um að þetta væri leikrit hjá Víkingum og Kára, það stæði í raun og veru ekki til að hann myndi spila með Fossvogsliðinu á þessari leiktíð. „Ég var búinn að gera mig tilbúinn að spila fyrir Víkinga en svo meiddist ég í kálfa. Fólk hélt því fram að þetta væri leikrit til að ég gæti farið út en svo er alls ekki,“ segir Kári í viðtali við Morgunblaðið í dag. Kári ætlar sér að spila í rauðu og svörtu treyjunni áður en að ferlinum lýkur en það verður að bíða þar til á næstu leiktíð. „Ég er Víkingur í húð og hár og ég myndi aldrei viljandi sleppa því að spila leik. Ég hef áfram samband við Víkinga og ætla mér að spila með þeim næsta sumar,“ segir Kári Árnason. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kári mun ekki leika með Víkingi - Á leið til Tyrklands Víkingur Reykjavík hefur staðfest að Kári Árnason muni ekki leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. 22. júlí 2018 15:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 4-1 | Valur rúllaði yfir Víking Valur lengi í engum vandræðum með heita Víkinga á Hlíðarenda. 22. júlí 2018 19:30 Logi: Óskum Kára góðs gengis Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. 22. júlí 2018 18:31 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Kári Árnason, landsliðsmiðvörður í fótbolta, snýr ekki aftur í Víkingsliðið í Pepsi-deildinni á þessari leiktíð en hann er á leiðinni til Tyrklands þar sem hann spilar á næsta tímabili í Evrópuboltanum. Liðið sem um ræðir er í B-deildinni í Tyrklandi, samkvæmt heimildum Vísis, en ekki hefur fengið uppgefið við hvaða lið Kári er að semja. Miðvörðurinn 35 ára gamli samdi við uppeldisfélagið sitt Víking í maí og fékk leikheimild áður en að hann fór til móts við landsliðið og spilaði á HM í Rússlandi. Hann ætlaði að snúa aftur eftir heimsmeistaramótið en ekkert varð af því. Til stóð að Kári myndi spila leik Víkings gegn Keflavík í Pepsi-deildinni á dögunum en hann meiddist á kálfa á æfingu daginn fyrir leikinn sem varð til þess að hann missti bæði af leiknum gegn Keflavík og bikarleiknum gegn Ólafsvíkingum. Þegar það fór að dragast á langinn að Kári spilaði með Víkingum eftir endurkomuna var farið að ræða á samfélagsmiðlum um að þetta væri leikrit hjá Víkingum og Kára, það stæði í raun og veru ekki til að hann myndi spila með Fossvogsliðinu á þessari leiktíð. „Ég var búinn að gera mig tilbúinn að spila fyrir Víkinga en svo meiddist ég í kálfa. Fólk hélt því fram að þetta væri leikrit til að ég gæti farið út en svo er alls ekki,“ segir Kári í viðtali við Morgunblaðið í dag. Kári ætlar sér að spila í rauðu og svörtu treyjunni áður en að ferlinum lýkur en það verður að bíða þar til á næstu leiktíð. „Ég er Víkingur í húð og hár og ég myndi aldrei viljandi sleppa því að spila leik. Ég hef áfram samband við Víkinga og ætla mér að spila með þeim næsta sumar,“ segir Kári Árnason.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kári mun ekki leika með Víkingi - Á leið til Tyrklands Víkingur Reykjavík hefur staðfest að Kári Árnason muni ekki leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. 22. júlí 2018 15:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 4-1 | Valur rúllaði yfir Víking Valur lengi í engum vandræðum með heita Víkinga á Hlíðarenda. 22. júlí 2018 19:30 Logi: Óskum Kára góðs gengis Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. 22. júlí 2018 18:31 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Kári mun ekki leika með Víkingi - Á leið til Tyrklands Víkingur Reykjavík hefur staðfest að Kári Árnason muni ekki leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. 22. júlí 2018 15:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur 4-1 | Valur rúllaði yfir Víking Valur lengi í engum vandræðum með heita Víkinga á Hlíðarenda. 22. júlí 2018 19:30
Logi: Óskum Kára góðs gengis Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, þurfti að horfa upp á lið sitt fá skell í dag gegn toppliði Vals í kvöld er hans menn töpuðu 4-1. Ekki nóg með það heldur fóru tveir menn Víkings út af vellinum meiddir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður. 22. júlí 2018 18:31
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn