Anthony Smith fór illa með Shogun Pétur Marinó Jónsson skrifar 22. júlí 2018 22:23 Vísir/Getty UFC heimsótti Hamburg í Þýskalandi fyrr í kvöld. Anthony Smith fór létt með goðsögnina Mauricio ‘Shogun’ Rua í aðalbardaga kvöldsins og stimplaði sig vel inn í léttþungavigtina. Fyrir bardagann var hinn 36 ára gamli Shogun Rua á þriggja bardaga sigurgöngu. Upphaflega átti hann að mæta Volkan Oezdemir en þegar Oezdemir gat ekki barist á kvöldinu kom Anthony Smith inn með skömmum fyrirvara. Það tók Smith aðeins 90 sekúndur að rota goðsögnina Shogun Rua. Smith var ekki í teljandi vandræðum með Shogun og kláraði hann með olnboga og höggum strax í 1. lotu. Smith nýtur þess greinilega að berjast við gamlar goðsagnir en í júní rotaði hann Rashad Evans eftir aðeins 53 sekúndur. Eftir bardagann kvaðst Smith vilja mæta Alexander Gustafsson á UFC 227 eftir tæpar tvær vikur en Gustafsson er sem stendur án andstæðings. Það yrði þriðji bardagi Smith á þremur mánuðum en heimildir herma að Gustafsson sé meiddur og geti ekki barist eftir allt saman. Bardagakvöldið var á heildina litið ekkert sérstaklega skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Sannfærandi sigur Shogun gæti mögulega tryggt titilbardaga UFC er með bardagakvöld í Hamburg í dag þar sem aðalbardagi kvöldsins gæti óvænt skipað veigamikið hlutverk í léttþungavigtinni. 22. júlí 2018 08:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
UFC heimsótti Hamburg í Þýskalandi fyrr í kvöld. Anthony Smith fór létt með goðsögnina Mauricio ‘Shogun’ Rua í aðalbardaga kvöldsins og stimplaði sig vel inn í léttþungavigtina. Fyrir bardagann var hinn 36 ára gamli Shogun Rua á þriggja bardaga sigurgöngu. Upphaflega átti hann að mæta Volkan Oezdemir en þegar Oezdemir gat ekki barist á kvöldinu kom Anthony Smith inn með skömmum fyrirvara. Það tók Smith aðeins 90 sekúndur að rota goðsögnina Shogun Rua. Smith var ekki í teljandi vandræðum með Shogun og kláraði hann með olnboga og höggum strax í 1. lotu. Smith nýtur þess greinilega að berjast við gamlar goðsagnir en í júní rotaði hann Rashad Evans eftir aðeins 53 sekúndur. Eftir bardagann kvaðst Smith vilja mæta Alexander Gustafsson á UFC 227 eftir tæpar tvær vikur en Gustafsson er sem stendur án andstæðings. Það yrði þriðji bardagi Smith á þremur mánuðum en heimildir herma að Gustafsson sé meiddur og geti ekki barist eftir allt saman. Bardagakvöldið var á heildina litið ekkert sérstaklega skemmtilegt en öll úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Sannfærandi sigur Shogun gæti mögulega tryggt titilbardaga UFC er með bardagakvöld í Hamburg í dag þar sem aðalbardagi kvöldsins gæti óvænt skipað veigamikið hlutverk í léttþungavigtinni. 22. júlí 2018 08:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Sannfærandi sigur Shogun gæti mögulega tryggt titilbardaga UFC er með bardagakvöld í Hamburg í dag þar sem aðalbardagi kvöldsins gæti óvænt skipað veigamikið hlutverk í léttþungavigtinni. 22. júlí 2018 08:00