Rúnar: Þurfum ekki að skammast okkar fyrir gæðin í deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2018 19:30 Rúnar Sigtryggsson, nýráðinn þjálfari Stjörnunnar, er spenntur fyrir komandi leiktíð í Olís-deildinni. Hann býst við miklum gæðum í deildinni. „Mér sýnist flest lið vera styrkja sig frá því í fyrra. Toppurinn verður ennþá breiðari en var á síðasta ári,” sagði Rúnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum búist við mjög góðum handbolta í deildinni sem við þurfum ekkert að skammast okkar fyrir,” en heldur Rúnar að það verði meiri gæði í deildinni í vetur? „Já, sérstaklega á toppnum. Ég á von á því að lið eins og Valur stríði ÍBV. Haukarnir eru ógnasterkir eins og alltaf og svo koma einhver lið þar á eftir. ÍR hefur verið að styrkja sig og ég býst við góðum handbolta í vetur.” Stjarnan endaði í sjöunda sæti á síðustu leiktíð og er stefnan á að gera betur í ár. „Við byrjuðum fyrir tveimur vikur með því hugarfari að sókn væri besta vörnin. Við byrjum á öfugum enda en við viljum bæta sóknarleikinn. Við vonumst til að vera kominn í gott stand þegar mótið byrjar en tíminn er knappur.” En er einhver hrollur í Rúnari að koma til baka eftir svona mörg ár ytra? „Nei, þetta er fínt. Það er gaman að vera með stráka sem eru viljugir að æfa. Þetta snýst allt um handbolta og minna um íþróttapólitík,” sem hrósar umgjörðinni. „Þeir sem eru í kringum þetta og eru að leggja sig fram, þeir eiga það skilið. Það verður einnig fróðlegt að sjá hvernig liðin standa sig í Evrópukeppninni í vetur.” Innslagið má sjá hér að ofan. Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, nýráðinn þjálfari Stjörnunnar, er spenntur fyrir komandi leiktíð í Olís-deildinni. Hann býst við miklum gæðum í deildinni. „Mér sýnist flest lið vera styrkja sig frá því í fyrra. Toppurinn verður ennþá breiðari en var á síðasta ári,” sagði Rúnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum búist við mjög góðum handbolta í deildinni sem við þurfum ekkert að skammast okkar fyrir,” en heldur Rúnar að það verði meiri gæði í deildinni í vetur? „Já, sérstaklega á toppnum. Ég á von á því að lið eins og Valur stríði ÍBV. Haukarnir eru ógnasterkir eins og alltaf og svo koma einhver lið þar á eftir. ÍR hefur verið að styrkja sig og ég býst við góðum handbolta í vetur.” Stjarnan endaði í sjöunda sæti á síðustu leiktíð og er stefnan á að gera betur í ár. „Við byrjuðum fyrir tveimur vikur með því hugarfari að sókn væri besta vörnin. Við byrjum á öfugum enda en við viljum bæta sóknarleikinn. Við vonumst til að vera kominn í gott stand þegar mótið byrjar en tíminn er knappur.” En er einhver hrollur í Rúnari að koma til baka eftir svona mörg ár ytra? „Nei, þetta er fínt. Það er gaman að vera með stráka sem eru viljugir að æfa. Þetta snýst allt um handbolta og minna um íþróttapólitík,” sem hrósar umgjörðinni. „Þeir sem eru í kringum þetta og eru að leggja sig fram, þeir eiga það skilið. Það verður einnig fróðlegt að sjá hvernig liðin standa sig í Evrópukeppninni í vetur.” Innslagið má sjá hér að ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira