Verri rekstraraðstæður skýra lægra verðmat á hlutabréfum HB Granda Kristinn Ingi Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 06:00 Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda. Fréttablaðið/Anton Brink Greinendur ráðgjafarfyrirtækisins Capacent meta gengi hlutabréfa í HB Granda á 24,9 krónur á hlut í nýju verðmati og segja markaðsgengi bréfanna of hátt fyrir hinn almenna fjárfesti. Erfitt sé að sjá að gengið hækki mikið eftir að Brim eignaðist ríflega þriðjungshlut í sjávarútvegsfélaginu. Verðmatsgengi Capacent er um 27 prósentum lægra en gengi hlutabréfa í HB Granda stóð í – 34 krónur á hlut – við lokun markaða í gær. Hefur verðmat greinendanna lækkað um tvö prósent frá fyrra mati en endurskoðuð rekstraráætlun þeirra skýrir lækkunina að mestu leyti. Þannig gera sérfræðingar Capacent ráð fyrir að rekstrarhagnaður HB Granda verði 32,5 milljónir evra í ár en áður höfðu þeir spáð rekstrarhagnaði upp á 35 milljónir evra. Verðmat Capacent á sjávarútvegsfyrirtækinu hefur lækkað um 17 prósent frá sumrinu 2016, þegar greinendurnir mátu gengi bréfanna á 29,9 krónur á hlut, en ástæðan er sögð sífellt versnandi rekstraraðstæður félagsins. Á móti verri horfum hafi stjórnendur HB Granda þó gripið til hagræðingaraðgerða. Telja greinendur Capacent að helst gæti barátta um yfirráð í sjávarútvegsfélaginu eða hraustleg dýfa krónunnar hækkað verðmæti þess. Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Tengdar fréttir Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. 9. júlí 2018 12:06 Vilhjálmur hættir sem forstjóri HB Granda og Guðmundur tekur við Meirihluti stjórnar HB Granda ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson, forstjóra, um starfslok hans hjá félaginu 21. júní 2018 16:18 Boðuð lækkun ekki líkleg til að breyta miklu fyrir minni sjávarútvegsfyrirtæki Fyrirhuguð lækkun veiðigjalda fer að mestu til stóru sjávarútvegsfyrirtækjanna og er ekki líkleg til að hafa mikil áhrif á rekstrarstöðu minni útgerða að sögn hagfræðings. Hann segir fjárfestingar og arðgreiðslur í greininni þó ekki óeðlilegar, jafnvel þegar illa árar. 5. júní 2018 20:00 Mest lesið Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Sjá meira
Greinendur ráðgjafarfyrirtækisins Capacent meta gengi hlutabréfa í HB Granda á 24,9 krónur á hlut í nýju verðmati og segja markaðsgengi bréfanna of hátt fyrir hinn almenna fjárfesti. Erfitt sé að sjá að gengið hækki mikið eftir að Brim eignaðist ríflega þriðjungshlut í sjávarútvegsfélaginu. Verðmatsgengi Capacent er um 27 prósentum lægra en gengi hlutabréfa í HB Granda stóð í – 34 krónur á hlut – við lokun markaða í gær. Hefur verðmat greinendanna lækkað um tvö prósent frá fyrra mati en endurskoðuð rekstraráætlun þeirra skýrir lækkunina að mestu leyti. Þannig gera sérfræðingar Capacent ráð fyrir að rekstrarhagnaður HB Granda verði 32,5 milljónir evra í ár en áður höfðu þeir spáð rekstrarhagnaði upp á 35 milljónir evra. Verðmat Capacent á sjávarútvegsfyrirtækinu hefur lækkað um 17 prósent frá sumrinu 2016, þegar greinendurnir mátu gengi bréfanna á 29,9 krónur á hlut, en ástæðan er sögð sífellt versnandi rekstraraðstæður félagsins. Á móti verri horfum hafi stjórnendur HB Granda þó gripið til hagræðingaraðgerða. Telja greinendur Capacent að helst gæti barátta um yfirráð í sjávarútvegsfélaginu eða hraustleg dýfa krónunnar hækkað verðmæti þess.
Birtist í Fréttablaðinu Sjávarútvegur Tengdar fréttir Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. 9. júlí 2018 12:06 Vilhjálmur hættir sem forstjóri HB Granda og Guðmundur tekur við Meirihluti stjórnar HB Granda ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson, forstjóra, um starfslok hans hjá félaginu 21. júní 2018 16:18 Boðuð lækkun ekki líkleg til að breyta miklu fyrir minni sjávarútvegsfyrirtæki Fyrirhuguð lækkun veiðigjalda fer að mestu til stóru sjávarútvegsfyrirtækjanna og er ekki líkleg til að hafa mikil áhrif á rekstrarstöðu minni útgerða að sögn hagfræðings. Hann segir fjárfestingar og arðgreiðslur í greininni þó ekki óeðlilegar, jafnvel þegar illa árar. 5. júní 2018 20:00 Mest lesið Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Sjá meira
Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. 9. júlí 2018 12:06
Vilhjálmur hættir sem forstjóri HB Granda og Guðmundur tekur við Meirihluti stjórnar HB Granda ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson, forstjóra, um starfslok hans hjá félaginu 21. júní 2018 16:18
Boðuð lækkun ekki líkleg til að breyta miklu fyrir minni sjávarútvegsfyrirtæki Fyrirhuguð lækkun veiðigjalda fer að mestu til stóru sjávarútvegsfyrirtækjanna og er ekki líkleg til að hafa mikil áhrif á rekstrarstöðu minni útgerða að sögn hagfræðings. Hann segir fjárfestingar og arðgreiðslur í greininni þó ekki óeðlilegar, jafnvel þegar illa árar. 5. júní 2018 20:00
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent