Freyr: Annars væri ég ekki fær þjálfari Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2018 19:30 Það eru krefjandi en skemmtilegar vikur framundan hjá Frey Alexanderssyni sem í dag var ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari karlalandsliðsins. Auk þess er hann kvennalandsliðsþjálfari. „Það eru krefjar vikur framundan hjá mér persónulega en það vill til að ég er vel skipulagður maður,” sagði Freyr í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég er búinn að undirbúa leikina sem eru framundan í þrjá mánuði. Andskotinn hafi það ef það væri ekki orðið nokkuð klappað og klárt hjá mér. Annars væri ég ekki fær þjálfari.” „Fyrir mér er þetta mjög spennandi. Verkefnið sem bíður, Þýskaland og Tékkland, ég get ekki beðið. Þetta hefur engin áhrif á það sem er svo í gangi hjá mér og Erik með karlalandsliðinu.” Íslenska kvennalandsliðið á tvo leiki í september. Sigri þær þá leiki eru þær komnar á HM sem verður í Frakklandi næsta sumar en hvað gerist þá? „Þá er samningi mínum lokið en að sjálfsögðu vildi ég fara með liðið á HM. Hvort að það sé hægt verður að koma í ljós en eina sem ég get sagt núna er að ég verð alltaf tengdur liðinu á einn eða annan hátt á HM.” „Á þessari stundu þá viljum við ekki vera að fara í útfærslu atriðið á því því við getum ekki hvað gerist fyrr en eftir fjórða september,” sagði Freyr að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8. ágúst 2018 13:30 Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8. ágúst 2018 13:37 Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira
Það eru krefjandi en skemmtilegar vikur framundan hjá Frey Alexanderssyni sem í dag var ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari karlalandsliðsins. Auk þess er hann kvennalandsliðsþjálfari. „Það eru krefjar vikur framundan hjá mér persónulega en það vill til að ég er vel skipulagður maður,” sagði Freyr í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég er búinn að undirbúa leikina sem eru framundan í þrjá mánuði. Andskotinn hafi það ef það væri ekki orðið nokkuð klappað og klárt hjá mér. Annars væri ég ekki fær þjálfari.” „Fyrir mér er þetta mjög spennandi. Verkefnið sem bíður, Þýskaland og Tékkland, ég get ekki beðið. Þetta hefur engin áhrif á það sem er svo í gangi hjá mér og Erik með karlalandsliðinu.” Íslenska kvennalandsliðið á tvo leiki í september. Sigri þær þá leiki eru þær komnar á HM sem verður í Frakklandi næsta sumar en hvað gerist þá? „Þá er samningi mínum lokið en að sjálfsögðu vildi ég fara með liðið á HM. Hvort að það sé hægt verður að koma í ljós en eina sem ég get sagt núna er að ég verð alltaf tengdur liðinu á einn eða annan hátt á HM.” „Á þessari stundu þá viljum við ekki vera að fara í útfærslu atriðið á því því við getum ekki hvað gerist fyrr en eftir fjórða september,” sagði Freyr að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8. ágúst 2018 13:30 Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8. ágúst 2018 13:37 Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sjá meira
Guðni: Erum að fá frábæran þjálfara, sjáið bara sigurhlutfall hans með Svía Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kynnti Erik Hamrén til leiks sem nýjan landsliðsþjálfara Íslands á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ og Guðni er ánægður með nýja þjálfarann. 8. ágúst 2018 13:30
Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40
Hamrén gerir tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu Erik Hamrén er orðinn þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta en þessi 61 árs gamli Svíi var kynntur í höfðuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í dag. 8. ágúst 2018 13:37
Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 8. ágúst 2018 14:00