Gústi Gylfa: Hvað heldur þú? Magnús Ellert Bjarnason skrifar 7. ágúst 2018 22:13 Gústi er að gera góða hluti í Kópavoginum. vísir/bára Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að fagna vel með leikmönnum og stuðningsmönnum eftir mikilvægan 1-0 sigur á KR á Kópavogsvelli í kvöld. Lið hans hefur nú unnið fjóra leiki á röð og tróna á toppi Pepsi-deildarinnar. „Það er mjög gaman að vera þjálfari Breiðabliks þessar vikurnar, en allur heiðurinn fer á leikmenn og stuðningsmenn, sem hafa stutt dyggilega við bakið á okkur. Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir, að vinna 1-0. KR-ingar stóðu sig vel og börðust allan leikinn en það gerðum við líka svo sannarlega. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn og þetta voru geggjuð þrjú stig,” sagði Ágúst. Alexander Helgi Sigurðarsson, sem þreytti frumraun sína í sumar með Breiðablik í kvöld, var hetjan í kvöld. Ágúst var skiljanlega ánægður með hans innkomu í kvöld. „Hann gerir í raun allt vel í kvöld og markið hans var frábært. Ég var búinn að segja við hann, þegar við kölluðum hann tilbaka úr láni frá Víkingi Ólafsvík, að það biði hans stórt hlutverk í liðinu. Hann hlustaði á mig og stimplaði sig strax inn í fyrsta leik. Það er ekki hægt að biðja um neitt meira en það.” Blikar eru nú komnir á toppinn. Blaðamaður spurði Ágúst hvort stefnan væri ekki sett á að vera á þeim stað í lok tímabils. „Hvað heldur þú?”, spurði Ágúst blaðamann glottandi. Að sjálfsögðu, var svar blaðamanns, enda lítið annað hægt að segja. „Þú hittir naglann á höfuðuð. Að sjálfsögðu ætlum við að vera þar áfram,” sagði kokhraustur Ágúst að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. 7. ágúst 2018 22:30 Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. 7. ágúst 2018 21:45 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að fagna vel með leikmönnum og stuðningsmönnum eftir mikilvægan 1-0 sigur á KR á Kópavogsvelli í kvöld. Lið hans hefur nú unnið fjóra leiki á röð og tróna á toppi Pepsi-deildarinnar. „Það er mjög gaman að vera þjálfari Breiðabliks þessar vikurnar, en allur heiðurinn fer á leikmenn og stuðningsmenn, sem hafa stutt dyggilega við bakið á okkur. Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir, að vinna 1-0. KR-ingar stóðu sig vel og börðust allan leikinn en það gerðum við líka svo sannarlega. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn og þetta voru geggjuð þrjú stig,” sagði Ágúst. Alexander Helgi Sigurðarsson, sem þreytti frumraun sína í sumar með Breiðablik í kvöld, var hetjan í kvöld. Ágúst var skiljanlega ánægður með hans innkomu í kvöld. „Hann gerir í raun allt vel í kvöld og markið hans var frábært. Ég var búinn að segja við hann, þegar við kölluðum hann tilbaka úr láni frá Víkingi Ólafsvík, að það biði hans stórt hlutverk í liðinu. Hann hlustaði á mig og stimplaði sig strax inn í fyrsta leik. Það er ekki hægt að biðja um neitt meira en það.” Blikar eru nú komnir á toppinn. Blaðamaður spurði Ágúst hvort stefnan væri ekki sett á að vera á þeim stað í lok tímabils. „Hvað heldur þú?”, spurði Ágúst blaðamann glottandi. Að sjálfsögðu, var svar blaðamanns, enda lítið annað hægt að segja. „Þú hittir naglann á höfuðuð. Að sjálfsögðu ætlum við að vera þar áfram,” sagði kokhraustur Ágúst að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. 7. ágúst 2018 22:30 Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. 7. ágúst 2018 21:45 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. 7. ágúst 2018 22:30
Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. 7. ágúst 2018 21:45