Framkvæmdastjóri PepsiCo hættir Bergþór Másson skrifar 6. ágúst 2018 13:31 Indra Nooyi, framkvæmdastjóri Pepsi. Vísir/AP Framkvæmdastjóri PepsiCo, Indra Nooyi, hyggst hætta störfum hjá næst stærsta matvælafyrirtæki heims. Hún hefur starfað hjá PepsiCo í 24 ár og sem framkvæmdastjóri í 12 ár. Nooyi er 62 ára gömul og fæddist í Indlandi. Hún er ein af fáum konum í minnihlutahóp sem reka fyrirtæki á Fortune 100 lista. Meðal vörumerkja PepsiCo eru: Pepsi, Pepsi Max, Mountain Dew, Lay's, Gatorade, Doritos, 7Up, Cheetos, Fritos. Nooyi segir í starfslokayfirlýsingu að fyrirtækið hafi verið „partur af lífi sínu í nánast aldarfjórðung og að hluti af hjarta hennar muni alltaf vera hjá Pepsi.“ Nooyi leyddi fyrirtækið í gegnum tíma mikilla breytinga í matvælabransanum, þegar matvælafyrirtæki þurftu að breyta vöruúrvali sínu í takt við kröfur nýrrar kynslóðar sem hafnar gömlu sykruðu vörunum og kýs frekar hollar og næringaríkar vörur. Nooyi tók við framkvæmdastjórastöðu í Október 2006. Á árunum 2007 til 2017 jukust tekjur PepsiCo um 61 prósentur. Ramon Laguarta, sem hefur unnið hjá PepsiCo í 22 ár, mun taka við sem framkvæmdastjóri í október. Hann mun vera sjötti framkvæmdastjóri PepsiCo í sögunni, en alltaf hefur framkvæmdastjóri verið ráðinn innanhúss. Bandaríkin Tengdar fréttir Stólpagrín gert að „dömu flögum“ Doritos Hugmyndir PepsiCo um snakk sérstaklega fyrir konur féllu í grýttan jarðveg. 5. febrúar 2018 19:33 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Framkvæmdastjóri PepsiCo, Indra Nooyi, hyggst hætta störfum hjá næst stærsta matvælafyrirtæki heims. Hún hefur starfað hjá PepsiCo í 24 ár og sem framkvæmdastjóri í 12 ár. Nooyi er 62 ára gömul og fæddist í Indlandi. Hún er ein af fáum konum í minnihlutahóp sem reka fyrirtæki á Fortune 100 lista. Meðal vörumerkja PepsiCo eru: Pepsi, Pepsi Max, Mountain Dew, Lay's, Gatorade, Doritos, 7Up, Cheetos, Fritos. Nooyi segir í starfslokayfirlýsingu að fyrirtækið hafi verið „partur af lífi sínu í nánast aldarfjórðung og að hluti af hjarta hennar muni alltaf vera hjá Pepsi.“ Nooyi leyddi fyrirtækið í gegnum tíma mikilla breytinga í matvælabransanum, þegar matvælafyrirtæki þurftu að breyta vöruúrvali sínu í takt við kröfur nýrrar kynslóðar sem hafnar gömlu sykruðu vörunum og kýs frekar hollar og næringaríkar vörur. Nooyi tók við framkvæmdastjórastöðu í Október 2006. Á árunum 2007 til 2017 jukust tekjur PepsiCo um 61 prósentur. Ramon Laguarta, sem hefur unnið hjá PepsiCo í 22 ár, mun taka við sem framkvæmdastjóri í október. Hann mun vera sjötti framkvæmdastjóri PepsiCo í sögunni, en alltaf hefur framkvæmdastjóri verið ráðinn innanhúss.
Bandaríkin Tengdar fréttir Stólpagrín gert að „dömu flögum“ Doritos Hugmyndir PepsiCo um snakk sérstaklega fyrir konur féllu í grýttan jarðveg. 5. febrúar 2018 19:33 Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Stólpagrín gert að „dömu flögum“ Doritos Hugmyndir PepsiCo um snakk sérstaklega fyrir konur féllu í grýttan jarðveg. 5. febrúar 2018 19:33