Ferðafólk haldi sig fjarri farvegi Skaftár Þórgnýr Einar Albertsson og Jónas Már Torfason skrifar 3. ágúst 2018 05:15 Frá vettvangi Skaftárhlaups árið 2015. Veðurstofan tilkynnti í gær að Skaftárhlaup væri hafið og að hlaupið brytist væntanlega undan jöklinum aðfaranótt morgundagsins, það nái svo hámarki snemma á sunnudag. vísir/vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur hvorki virkjað rýmingaráætlun né neyðaráætlun vegna hlaups í Skaftá. Hættustig er einnig óbreytt. Ekkert hefur verið rætt um að rýma hálendið í kringum Skaftárjökul. Veðurstofan tilkynnti í gær að Skaftárhlaup væri hafið og að hlaupið brytist væntanlega undan jöklinum aðfaranótt morgundagsins, það nái svo hámarki snemma á sunnudag. Samkvæmt Veðurstofunni er þó útlit fyrir að hlaupið verði minna en hlaupið 2015 þar sem styttri tími líður nú á milli hlaupa. Friðgerður Brynja Jónsdóttir, lögreglufulltrúi Almannavarna, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekki stæði til að rýma svæðið. „Það stendur ekki til að rýma neitt, það er í rauninni engin byggð þarna,“ sagði hún og bætti við að ekki hefði verið rætt um rýmingu hálendis í kringum Skaftárjökul. Varað var sérstaklega við því í tilkynningu Veðurstofunnar að hlaup gæti orðið í Hverfisfljóti ef hlaup kemur að hluta undan Síðujökli. Þá kæmi hlaupið fram við brúna á þjóðvegi 1 en ekki er talið líklegt að svo verði. Einnig var varað við brennisteinsvetni í hlaupvatninu og sprungumyndun í kringum ketilinn og var ferðafólki því ráðlagt að halda sig fjarri farvegi Skaftár ofan Skaftárdals, jöðrum Skaftárjökuls, Tungnárjökuls og Síðujökuls sem og kötlunum sjálfum. Birtist í Fréttablaðinu Hlaup í Skaftá Almannavarnir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur hvorki virkjað rýmingaráætlun né neyðaráætlun vegna hlaups í Skaftá. Hættustig er einnig óbreytt. Ekkert hefur verið rætt um að rýma hálendið í kringum Skaftárjökul. Veðurstofan tilkynnti í gær að Skaftárhlaup væri hafið og að hlaupið brytist væntanlega undan jöklinum aðfaranótt morgundagsins, það nái svo hámarki snemma á sunnudag. Samkvæmt Veðurstofunni er þó útlit fyrir að hlaupið verði minna en hlaupið 2015 þar sem styttri tími líður nú á milli hlaupa. Friðgerður Brynja Jónsdóttir, lögreglufulltrúi Almannavarna, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að ekki stæði til að rýma svæðið. „Það stendur ekki til að rýma neitt, það er í rauninni engin byggð þarna,“ sagði hún og bætti við að ekki hefði verið rætt um rýmingu hálendis í kringum Skaftárjökul. Varað var sérstaklega við því í tilkynningu Veðurstofunnar að hlaup gæti orðið í Hverfisfljóti ef hlaup kemur að hluta undan Síðujökli. Þá kæmi hlaupið fram við brúna á þjóðvegi 1 en ekki er talið líklegt að svo verði. Einnig var varað við brennisteinsvetni í hlaupvatninu og sprungumyndun í kringum ketilinn og var ferðafólki því ráðlagt að halda sig fjarri farvegi Skaftár ofan Skaftárdals, jöðrum Skaftárjökuls, Tungnárjökuls og Síðujökuls sem og kötlunum sjálfum.
Birtist í Fréttablaðinu Hlaup í Skaftá Almannavarnir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira