Körfuboltafjölskyldan safnar fyrir fjölskyldu dómara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 11:30 Íslenska körfuboltafjölskyldan á Eurobasket í Helsinki í fyrra. Vísir/Getty Íslenska körfuboltafjölskyldan er þekkt fyrir samtakamátt sinn eins og kom vel fram á síðustu tveimur Evrópumótum þar sem hún fjölmennti til Berlín og Helsinki. Nú ætlar körfboltafjölskyldan að standa saman og styðja á bak við fjölskyldu sem glímir við erfið veikindi hjá yngsta barninu sínu. Það eru nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðu að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna en körfuknattleiksdómarinn Halldór Geir Jensson varð fyrir miklu áfalli í júníbyrjun þegar yngsta barnið hans greindist með krabbamein. Jón Guðmundsson, fyrrum dómari og þjálfari meistaraflokks Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst. Hér fyrir neðan má lesa meira um stöðu mála.Kæra körfboltafjölskyldaHalldór Geir Jensson körfuknattleiksdómari til margra ára og fjölskylda hans urðu fyrir miklu áfalli 1.júní síðastliðin þegar tveggja ára dóttir þeirra Kristín greindist með afar sjaldgæft krabbamein í höfði. Staðan er því mjög erfið og framundan er löng og ströng barátta. Halldór Geir og kona hans eiga 3 ung börn og Kristín er yngsta barn þeirra. Ofan á svona áföll bætast oft við miklar fjárhagsáhyggjur vegna vinnutaps og ýmissa annara þátta.Við erum hér nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðum að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna. Margt smátt gerir eitt stórt og ef þið eruð aflögufær þá eru reikningsupplýsingar hér fyrir neðan.Upphæðin sjálf er aukaatriði en aðalmálið er að sýna fjölskyldunni samhug á þessum erfiða tíma eins og körfboltafjölskyldan hefur áður gert.Jón Guðmundsson þjálfari mfl. Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst.Vonandi tekur fólk vel í þetta framtak og leggur þessari söfnun lið – það mun ekki koma fram upphæð hvers og eins heldur fylgir upphæðinni sem safnast listi með nöfnum þeirra sem tóku þátt. Slíkt sýnir fjölskyldunni fyrst og fremst að við erum að hugsa hlýlega til þeirra á þessum erfiða tíma.Þið megið endilega deila þessum pósti til aðila innan körfuboltafjölskyldunnar.Söfnun líkur 10.ágústReikningsnúmer: 142-05-005514 Kennitala: 250870-4349Virðingarfyllst,Jón Guðmundsson, þjálfari mfl KeflavíkurEinar Árni Jóhannsson, þjálfari mfl NjarðvíkurÖrvar Þór KristjánssonGuðný Jónsdóttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
Íslenska körfuboltafjölskyldan er þekkt fyrir samtakamátt sinn eins og kom vel fram á síðustu tveimur Evrópumótum þar sem hún fjölmennti til Berlín og Helsinki. Nú ætlar körfboltafjölskyldan að standa saman og styðja á bak við fjölskyldu sem glímir við erfið veikindi hjá yngsta barninu sínu. Það eru nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðu að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna en körfuknattleiksdómarinn Halldór Geir Jensson varð fyrir miklu áfalli í júníbyrjun þegar yngsta barnið hans greindist með krabbamein. Jón Guðmundsson, fyrrum dómari og þjálfari meistaraflokks Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst. Hér fyrir neðan má lesa meira um stöðu mála.Kæra körfboltafjölskyldaHalldór Geir Jensson körfuknattleiksdómari til margra ára og fjölskylda hans urðu fyrir miklu áfalli 1.júní síðastliðin þegar tveggja ára dóttir þeirra Kristín greindist með afar sjaldgæft krabbamein í höfði. Staðan er því mjög erfið og framundan er löng og ströng barátta. Halldór Geir og kona hans eiga 3 ung börn og Kristín er yngsta barn þeirra. Ofan á svona áföll bætast oft við miklar fjárhagsáhyggjur vegna vinnutaps og ýmissa annara þátta.Við erum hér nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðum að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna. Margt smátt gerir eitt stórt og ef þið eruð aflögufær þá eru reikningsupplýsingar hér fyrir neðan.Upphæðin sjálf er aukaatriði en aðalmálið er að sýna fjölskyldunni samhug á þessum erfiða tíma eins og körfboltafjölskyldan hefur áður gert.Jón Guðmundsson þjálfari mfl. Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst.Vonandi tekur fólk vel í þetta framtak og leggur þessari söfnun lið – það mun ekki koma fram upphæð hvers og eins heldur fylgir upphæðinni sem safnast listi með nöfnum þeirra sem tóku þátt. Slíkt sýnir fjölskyldunni fyrst og fremst að við erum að hugsa hlýlega til þeirra á þessum erfiða tíma.Þið megið endilega deila þessum pósti til aðila innan körfuboltafjölskyldunnar.Söfnun líkur 10.ágústReikningsnúmer: 142-05-005514 Kennitala: 250870-4349Virðingarfyllst,Jón Guðmundsson, þjálfari mfl KeflavíkurEinar Árni Jóhannsson, þjálfari mfl NjarðvíkurÖrvar Þór KristjánssonGuðný Jónsdóttir
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira