Öldungadeildin segir fjölmiðla ekki vera „óvini þjóðarinnar“ Atli Ísleifsson skrifar 16. ágúst 2018 23:05 Ályktunin er samþykkt sama dag og rúmlega þrjú hundruð bandarísk dagblöð birtu leiðara þar sem orðræða Donalds Trump Bandaríkjaforseta þegar kemur að stöðu fjölmiðla er harðlega gagnrýnd. Vísir/Getty Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við frjálsa fjölmiðla og sérstaklega tiltekið að „fjölmiðlar [séu] ekki óvinur þjóðarinnar“. Ályktunin var samþykkt samhljóða, að því er fram kemur í frétt Reuters. Ályktunin er samþykkt sama dag og rúmlega þrjú hundruð bandarísk dagblöð birtu leiðara þar sem orðræða Donalds Trump Bandaríkjaforseta þegar kemur fjölmiðlum er harðlega gagnrýnd. Trump hefur lengi verið harðorður í garð fjölmiðla, ítrekað talað um „falsfréttir“ og kallað fréttamenn og fjölmiða „óvin bandarísku þjóðarinnar“. Ályktun öldungadeildarinnar er ekki bindandi, en í henni er talað um nauðsynlegt og ómissandi hlutverk frjálsra fjölmiðla við að upplýsa kjósendur, draga fram sannleikann, veita stjórnvöldum aðhald, vera vettvangur umræðu og hlúa að grundvallargildum Bandaríkjanna. Donald Trump var tíðrætt um fjölmiðla á Twitter í dag þar sem hann sagði meðal annars falsfréttafjölmiðla vera stjórnarandstöðuna í landinu.THE FAKE NEWS MEDIA IS THE OPPOSITION PARTY. It is very bad for our Great Country....BUT WE ARE WINNING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018 There is nothing that I would want more for our Country than true FREEDOM OF THE PRESS. The fact is that the Press is FREE to write and say anything it wants, but much of what it says is FAKE NEWS, pushing a political agenda or just plain trying to hurt people. HONESTY WINS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018 Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Rússneskur þráður á milli rána á fágætum bókum um alla Evrópu Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við frjálsa fjölmiðla og sérstaklega tiltekið að „fjölmiðlar [séu] ekki óvinur þjóðarinnar“. Ályktunin var samþykkt samhljóða, að því er fram kemur í frétt Reuters. Ályktunin er samþykkt sama dag og rúmlega þrjú hundruð bandarísk dagblöð birtu leiðara þar sem orðræða Donalds Trump Bandaríkjaforseta þegar kemur fjölmiðlum er harðlega gagnrýnd. Trump hefur lengi verið harðorður í garð fjölmiðla, ítrekað talað um „falsfréttir“ og kallað fréttamenn og fjölmiða „óvin bandarísku þjóðarinnar“. Ályktun öldungadeildarinnar er ekki bindandi, en í henni er talað um nauðsynlegt og ómissandi hlutverk frjálsra fjölmiðla við að upplýsa kjósendur, draga fram sannleikann, veita stjórnvöldum aðhald, vera vettvangur umræðu og hlúa að grundvallargildum Bandaríkjanna. Donald Trump var tíðrætt um fjölmiðla á Twitter í dag þar sem hann sagði meðal annars falsfréttafjölmiðla vera stjórnarandstöðuna í landinu.THE FAKE NEWS MEDIA IS THE OPPOSITION PARTY. It is very bad for our Great Country....BUT WE ARE WINNING!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018 There is nothing that I would want more for our Country than true FREEDOM OF THE PRESS. The fact is that the Press is FREE to write and say anything it wants, but much of what it says is FAKE NEWS, pushing a political agenda or just plain trying to hurt people. HONESTY WINS!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018
Donald Trump Tengdar fréttir Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Rússneskur þráður á milli rána á fágætum bókum um alla Evrópu Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Sjá meira
Fordæma árásir Trump á fjölmiðlafrelsi Fjölmiðlar heimsins skrifuðu leiðara í dag sem fordæma árásir Bandaríkjaforseta á fjölmiðlafrelsi í landinu. 16. ágúst 2018 20:46