Ágúst: Galdur í lokin sem kom okkur í úrslitaleikinn Árni Jóhannsson skrifar 16. ágúst 2018 21:19 Ágúst getur verið sáttur með sína menn. vísir/daníel Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. „Þvílíkar tilfinningar. Þetta er með algjörum ólíkindum. Ég hélt að þetta væri búið. Við rétt náðum jafna þetta sem var mjög sterkt og ótrúlegt." „Víkingur Ól. var mjög sterkt, skipulagðir og áttu algjörlega skilið að komast í úrslitaleikinn en það er bara eitt lið sem fer en þvílík dramatík. Ég veit það ekki, þetta er einhver hrærigrautur í mér," sagði hann eftir dágóða stund en var spurður síðan að tvennudraumarnir væru enn á lífi. „Já en við erum ekkert endilega að hugsa um það núna og fögnum því vel en ég er strax farinn að hugsa um Vals leikinn á mánudaginn og þarf að kanna ástandið á leikmönnunum mínum." „Þessi leikur tók vel í og eiga Víkingur Ó. heiður skilið, Ejub og hans menn voru mjög skipulagðir, þetta var vel sett upp hjá þeim en það var einhver galdur í þessu í lokin sem gerði það að verkum að við erum komnir í úrslitaleikinn 15. september“. Ágúst var að lokum beðinn um að reyna að leggja mat á leikinn en þetta gat heldur betur dottið báðum megin í kvöld. „Maður sá náttúrlega sá hvernig þeir lögðu þetta upp. Ætluðu að liggja til baka og ef ég hefði verið þjálfari þeirra þá hefði ég gert þetta líka svona, við vorum dálítið óskipulagðir og vildum reyna að sækja á þá en þeir vörðust vel og skoruðu tvö mörk á okkur úr föstu leikatriði sem er mjög óvanalegt en það er geggjað að vera kominn í bikarúrslit.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Þjálfara Breiðabliks átti, aldrei þessu vant, erfitt með að orða það hvernig honum leið strax eftir leik þegar ljóst var að Breiðblik mun leika til úrslita í Mjólkurbikarnum. „Þvílíkar tilfinningar. Þetta er með algjörum ólíkindum. Ég hélt að þetta væri búið. Við rétt náðum jafna þetta sem var mjög sterkt og ótrúlegt." „Víkingur Ól. var mjög sterkt, skipulagðir og áttu algjörlega skilið að komast í úrslitaleikinn en það er bara eitt lið sem fer en þvílík dramatík. Ég veit það ekki, þetta er einhver hrærigrautur í mér," sagði hann eftir dágóða stund en var spurður síðan að tvennudraumarnir væru enn á lífi. „Já en við erum ekkert endilega að hugsa um það núna og fögnum því vel en ég er strax farinn að hugsa um Vals leikinn á mánudaginn og þarf að kanna ástandið á leikmönnunum mínum." „Þessi leikur tók vel í og eiga Víkingur Ó. heiður skilið, Ejub og hans menn voru mjög skipulagðir, þetta var vel sett upp hjá þeim en það var einhver galdur í þessu í lokin sem gerði það að verkum að við erum komnir í úrslitaleikinn 15. september“. Ágúst var að lokum beðinn um að reyna að leggja mat á leikinn en þetta gat heldur betur dottið báðum megin í kvöld. „Maður sá náttúrlega sá hvernig þeir lögðu þetta upp. Ætluðu að liggja til baka og ef ég hefði verið þjálfari þeirra þá hefði ég gert þetta líka svona, við vorum dálítið óskipulagðir og vildum reyna að sækja á þá en þeir vörðust vel og skoruðu tvö mörk á okkur úr föstu leikatriði sem er mjög óvanalegt en það er geggjað að vera kominn í bikarúrslit.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Víkingur Ó. 6-4 │Blikar í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Jöfnunarmark í uppbótartíma tryggði Blikum vítaspyrnukeppni. Þar hafði Pepsi-deildar liðið beutr. 16. ágúst 2018 21:45