Davíð Þór: Áttum okkur á mikilvægi leiksins á morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 14. ágúst 2018 19:30 Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að eina von FH um titil í ár sé bikarmeistaratitill og þeir muni gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að komast í bikarúrslitin. FH og Stjarnan mætast í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á morgun en leikið verður á Samsung-vellinum í Garðabæ. Flautað til leiks klukkan 19.15. „Það er nokkuð mikið til í því. Staða okkar í deildinni er að það verður erfitt að ná einu af þremur efstu sætunum eins og þetta lítur út núna. Að sjálfsögðu áttum við okkur á mikilvægi leiksins á morgun,” sagði Davíð við Guðjón Guðmundsson. Gengi FH í deildinni í sumar hefur verið vonbrigði. Þeir eru einungis með sex sigra og sitja í fimmta sæti deildarinnar, langt á eftir efstu liðunum. „Það er ekkert hægt að tala í kringum það. Þetta eru búið að vera vonbrigði. Við höfum ekki náð í þau stig sem við ætluðum að ná í og erum búnir að hellast úr lestinni í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn.” „Okkar von um titil í ár er bikarmeistaratitillinn. Við þurfum að reyna að halda því lifandi með því að koma okkur í þennan úrslitaleik á morgun,” en er lífæð félagsins í gegnum Evrópukeppnina? „Undanfarin fimmtán ár höfum við verið í Evrópukeppni og hvort sem það er lífæð félagsins eða ekki. Þetta eru auðvitað tekjur sem félagið fær. Þú ferð erlendis og spilar oft gegn stórum og flottum félögum og það kryddar upp á tímabilið.” Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að eina von FH um titil í ár sé bikarmeistaratitill og þeir muni gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að komast í bikarúrslitin. FH og Stjarnan mætast í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á morgun en leikið verður á Samsung-vellinum í Garðabæ. Flautað til leiks klukkan 19.15. „Það er nokkuð mikið til í því. Staða okkar í deildinni er að það verður erfitt að ná einu af þremur efstu sætunum eins og þetta lítur út núna. Að sjálfsögðu áttum við okkur á mikilvægi leiksins á morgun,” sagði Davíð við Guðjón Guðmundsson. Gengi FH í deildinni í sumar hefur verið vonbrigði. Þeir eru einungis með sex sigra og sitja í fimmta sæti deildarinnar, langt á eftir efstu liðunum. „Það er ekkert hægt að tala í kringum það. Þetta eru búið að vera vonbrigði. Við höfum ekki náð í þau stig sem við ætluðum að ná í og erum búnir að hellast úr lestinni í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn.” „Okkar von um titil í ár er bikarmeistaratitillinn. Við þurfum að reyna að halda því lifandi með því að koma okkur í þennan úrslitaleik á morgun,” en er lífæð félagsins í gegnum Evrópukeppnina? „Undanfarin fimmtán ár höfum við verið í Evrópukeppni og hvort sem það er lífæð félagsins eða ekki. Þetta eru auðvitað tekjur sem félagið fær. Þú ferð erlendis og spilar oft gegn stórum og flottum félögum og það kryddar upp á tímabilið.” Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Sjá meira