Dræm mæting hvítra þjóðernissinna í Washington Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. ágúst 2018 23:30 Jason Kessler. skipuleggjandi göngunnar. Vísir/Getty Hópur hvítra þjóðernissinna var öllu minni en búist var við í göngu undir slagorðinu „Sameinum hægrið“ í Washington-borg í Bandaríkjunum í dag. Efnt var til göngunnar á eins árs afmæli óeirðanna í Charlottesville í Virginíuríki.Sjá einnig: Hvítir þjóðernissinnar ganga aftur ári eftir Charlottesville Fundur öfgamannanna í Washington í dag var kynntur sem framhald fundarins sem haldinn var í Charlottesville í fyrra. Hópurinn safnaðist saman við Lafayette-torgið á móti Hvíta húsinu klukkan 17:30 að staðartíma í dag með skipuleggjanda göngunnar, Jason Kessler, í fararbroddi. Hann sagði dræma mætingu skrifast á aðra öfahægrimenn, sem væru of hræddir til að láta sjá sig í Washington undir merkjum göngunnar.Gagnmótmælendur voru miklu fleiri en hvítir þjóðernissinnar í Washington í dag.Vísir/GettySamkvæmt frétt Buzzfeed News er áætlað að hópur hvítra þjóðernissinna hafi aðeins talið um 20 manns. Myndbönd af vettvangi, eitt sem tekið er inni í rútu og annað sem sýnir yfirlit af mannfjöldanum í Washington í dag, renna stoðum undir þær talningar.This is the grand total of the group going into DC with Kessler from VA. Not enough to even half fill a DC train car. A third are journalists, another third are cops. Honestly can't be more than 20 white nationalists. pic.twitter.com/9NMlJSe4Dr— Carol Schaeffer (@thencarolsaid) August 12, 2018 Here's a time lapse of everything—Kessler, entourage, police escort, protesters, and press as they move from the train station to the park. Hundreds of people in all but less than 20 white nationalists. pic.twitter.com/ZgfMWtjqCH— Blake Montgomery (@blakersdozen) August 12, 2018 Þá er ljóst að gagnmótmælendur, sem skiptu hundruðum, voru töluvert fleiri en þjóðernissinnarnir. Margir úr hópi þeirra fyrrnefndu hrópuðu „Farið heim, nasistar!“ og „Skammist ykkar!“ að öfgamönnunum og þá voru fánar bæði nasista og Suðurríkjasambandsins brenndir til kaldra kola.Counter protesters at Lafayette Park burning a Confederate/Nazi Flag. pic.twitter.com/jD96mgEfHD— DJ Judd (@juddzeez) August 12, 2018 Fundur hópa hægriöfgamanna í Charlottesville í fyrra, þar sem söfnuðust saman hvítir þjóðernissinnar, Ku Klux Klan-liðar og nýnasistar, vakti mikla reiði í Bandaríkjunum á sínum tíma. Þeir gengu meðal annars fylktu liði með kyndla á lofti og hrópuðu slagorð gegn gyðingum kvöldið fyrir formlega samkomu þeirra. Donald Trump Bandaríkjaforseti var harðlega gagnrýndur fyrir viðbrögð sín í kjölfar göngunnar en hann fordæmdi hvers kyns kynþáttahatur á Twitter-reikningi sínum í gær, degi fyrir aðra atrennu hvítra þjóðernissinna í Washington. Bandaríkin Tengdar fréttir „Skítseiði, hún er skítseiði“ Omarosa sakar Trump um að hafa uppi kynþáttafordóma í nýrri bók sem kemur út í næstu viku. 11. ágúst 2018 23:15 Hvítir þjóðernissinnar ganga aftur ári eftir Charlottesville Boðað hefur verið til endurfunda öfgahægrimanna í Washington-borg í dag og er lögregla með mikinn viðbúnað til að halda þeim og mótmælendum aðskildum. 12. ágúst 2018 12:03 Maður sem ók á fólk í Charlottesville ákærður fyrir hatursglæpi Þrjátíu og tveggja ára gömul kona lét lífið þegar maðurinn ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda í kringum samkomu hvítra þjóðernissinna. 27. júní 2018 17:53 Gagnrýni leiðir til afsagnar lögreglustjórans í Charlottesville Viðbrögð lögreglunnar við samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville í sumar voru harðlega gagnrýnd í skýrslu fyrrverandi saksóknara. 18. desember 2017 22:21 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Hópur hvítra þjóðernissinna var öllu minni en búist var við í göngu undir slagorðinu „Sameinum hægrið“ í Washington-borg í Bandaríkjunum í dag. Efnt var til göngunnar á eins árs afmæli óeirðanna í Charlottesville í Virginíuríki.Sjá einnig: Hvítir þjóðernissinnar ganga aftur ári eftir Charlottesville Fundur öfgamannanna í Washington í dag var kynntur sem framhald fundarins sem haldinn var í Charlottesville í fyrra. Hópurinn safnaðist saman við Lafayette-torgið á móti Hvíta húsinu klukkan 17:30 að staðartíma í dag með skipuleggjanda göngunnar, Jason Kessler, í fararbroddi. Hann sagði dræma mætingu skrifast á aðra öfahægrimenn, sem væru of hræddir til að láta sjá sig í Washington undir merkjum göngunnar.Gagnmótmælendur voru miklu fleiri en hvítir þjóðernissinnar í Washington í dag.Vísir/GettySamkvæmt frétt Buzzfeed News er áætlað að hópur hvítra þjóðernissinna hafi aðeins talið um 20 manns. Myndbönd af vettvangi, eitt sem tekið er inni í rútu og annað sem sýnir yfirlit af mannfjöldanum í Washington í dag, renna stoðum undir þær talningar.This is the grand total of the group going into DC with Kessler from VA. Not enough to even half fill a DC train car. A third are journalists, another third are cops. Honestly can't be more than 20 white nationalists. pic.twitter.com/9NMlJSe4Dr— Carol Schaeffer (@thencarolsaid) August 12, 2018 Here's a time lapse of everything—Kessler, entourage, police escort, protesters, and press as they move from the train station to the park. Hundreds of people in all but less than 20 white nationalists. pic.twitter.com/ZgfMWtjqCH— Blake Montgomery (@blakersdozen) August 12, 2018 Þá er ljóst að gagnmótmælendur, sem skiptu hundruðum, voru töluvert fleiri en þjóðernissinnarnir. Margir úr hópi þeirra fyrrnefndu hrópuðu „Farið heim, nasistar!“ og „Skammist ykkar!“ að öfgamönnunum og þá voru fánar bæði nasista og Suðurríkjasambandsins brenndir til kaldra kola.Counter protesters at Lafayette Park burning a Confederate/Nazi Flag. pic.twitter.com/jD96mgEfHD— DJ Judd (@juddzeez) August 12, 2018 Fundur hópa hægriöfgamanna í Charlottesville í fyrra, þar sem söfnuðust saman hvítir þjóðernissinnar, Ku Klux Klan-liðar og nýnasistar, vakti mikla reiði í Bandaríkjunum á sínum tíma. Þeir gengu meðal annars fylktu liði með kyndla á lofti og hrópuðu slagorð gegn gyðingum kvöldið fyrir formlega samkomu þeirra. Donald Trump Bandaríkjaforseti var harðlega gagnrýndur fyrir viðbrögð sín í kjölfar göngunnar en hann fordæmdi hvers kyns kynþáttahatur á Twitter-reikningi sínum í gær, degi fyrir aðra atrennu hvítra þjóðernissinna í Washington.
Bandaríkin Tengdar fréttir „Skítseiði, hún er skítseiði“ Omarosa sakar Trump um að hafa uppi kynþáttafordóma í nýrri bók sem kemur út í næstu viku. 11. ágúst 2018 23:15 Hvítir þjóðernissinnar ganga aftur ári eftir Charlottesville Boðað hefur verið til endurfunda öfgahægrimanna í Washington-borg í dag og er lögregla með mikinn viðbúnað til að halda þeim og mótmælendum aðskildum. 12. ágúst 2018 12:03 Maður sem ók á fólk í Charlottesville ákærður fyrir hatursglæpi Þrjátíu og tveggja ára gömul kona lét lífið þegar maðurinn ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda í kringum samkomu hvítra þjóðernissinna. 27. júní 2018 17:53 Gagnrýni leiðir til afsagnar lögreglustjórans í Charlottesville Viðbrögð lögreglunnar við samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville í sumar voru harðlega gagnrýnd í skýrslu fyrrverandi saksóknara. 18. desember 2017 22:21 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
„Skítseiði, hún er skítseiði“ Omarosa sakar Trump um að hafa uppi kynþáttafordóma í nýrri bók sem kemur út í næstu viku. 11. ágúst 2018 23:15
Hvítir þjóðernissinnar ganga aftur ári eftir Charlottesville Boðað hefur verið til endurfunda öfgahægrimanna í Washington-borg í dag og er lögregla með mikinn viðbúnað til að halda þeim og mótmælendum aðskildum. 12. ágúst 2018 12:03
Maður sem ók á fólk í Charlottesville ákærður fyrir hatursglæpi Þrjátíu og tveggja ára gömul kona lét lífið þegar maðurinn ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda í kringum samkomu hvítra þjóðernissinna. 27. júní 2018 17:53
Gagnrýni leiðir til afsagnar lögreglustjórans í Charlottesville Viðbrögð lögreglunnar við samkomu hvítra þjóðernissinna í Charlottesville í sumar voru harðlega gagnrýnd í skýrslu fyrrverandi saksóknara. 18. desember 2017 22:21