Keyrir vörubíl Gleðigöngunnar í átjánda sinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. ágúst 2018 19:30 Þátttakendur gleðigöngunnar sem fram fer á morgun lögðu í dag lokahönd á vagna sína. Vörubílstjóri sem keyrir nú í 18 sinn segir að framundan sé skemmtilegasti vinnudagur ársins. Á morgun klukkan 14.00 munu vagnar Gleðigöngunnar keyra frá Hörpunni að Hljómskálagarði. Því verður Sæbraut vestan Snorrabrautar og Geirsgötu lokað klukkan 10.00 ásamt þeim götum sem liggja að Hljómskálagarði. Þátttakendur gleðigöngunnar stóðu í ströngu í dag með límmiða, blöðrur og glimmer að vopni. Göngustjóri gleðigöngunnar segir undirbúningtíma hvers vagns vera um mánuð. „Það eru margir mjög spennandi vagnar í ár. Það er alltaf mjög spennandi að sjá vagninn hans Páls Óskars. Það eru allir mjög spenntir fyrir honum,“ segir Steina Daníelsdóttir, göngustjóri Gleðigöngunnar.Vitið þið eitthvað um það hvernig vagninn hans Palla verður? „Ég veit að hann verður stór. Það er rosa lítið annað sem má segja. Ég býst við því að þar verði glimmer, gleði, skemmtilegt fólk og góð tónlist.Páll Óskar Hjálmtýsson og Sigríður Beinteinsdóttir á Hinsegin dögumHinsegin dagarIngibergur Sigurðsson hefur einungis einu sinni sleppt göngunni sem í fyrstu var ekki vinsæl meðal bílstjóra. Af 19 göngum keyrir hann nú í 18 sinn. „Í upphafi kom Páll Óskar inn á vörubílastöð og vantaði bílstjóra fyrir gönguna. Eini sem vildi fara var ég. Það hafa þó nokkrir félagar mínir eftir þetta þorað að koma og keyra,“ segir Ingibergur Sigurðsson, vörubílstjóri Þróttar. Hann segir að á morgun sé skemmtilegasti vinnudagur ársins og er fjarri hættur. „Ég hef voða gaman að þessu. Þetta er eins og karnival hátíð og ég skemmti mér vel,“ segir Ingibergur.Þú ætlar að halda þessu áfram?„Það held ég, að minnsta kosti næstu 20 árin,“ segir Ingibergur.Stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri í gleðigöngu Hinsegin daga 2016Hinsegin dagar Hinsegin Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Þátttakendur gleðigöngunnar sem fram fer á morgun lögðu í dag lokahönd á vagna sína. Vörubílstjóri sem keyrir nú í 18 sinn segir að framundan sé skemmtilegasti vinnudagur ársins. Á morgun klukkan 14.00 munu vagnar Gleðigöngunnar keyra frá Hörpunni að Hljómskálagarði. Því verður Sæbraut vestan Snorrabrautar og Geirsgötu lokað klukkan 10.00 ásamt þeim götum sem liggja að Hljómskálagarði. Þátttakendur gleðigöngunnar stóðu í ströngu í dag með límmiða, blöðrur og glimmer að vopni. Göngustjóri gleðigöngunnar segir undirbúningtíma hvers vagns vera um mánuð. „Það eru margir mjög spennandi vagnar í ár. Það er alltaf mjög spennandi að sjá vagninn hans Páls Óskars. Það eru allir mjög spenntir fyrir honum,“ segir Steina Daníelsdóttir, göngustjóri Gleðigöngunnar.Vitið þið eitthvað um það hvernig vagninn hans Palla verður? „Ég veit að hann verður stór. Það er rosa lítið annað sem má segja. Ég býst við því að þar verði glimmer, gleði, skemmtilegt fólk og góð tónlist.Páll Óskar Hjálmtýsson og Sigríður Beinteinsdóttir á Hinsegin dögumHinsegin dagarIngibergur Sigurðsson hefur einungis einu sinni sleppt göngunni sem í fyrstu var ekki vinsæl meðal bílstjóra. Af 19 göngum keyrir hann nú í 18 sinn. „Í upphafi kom Páll Óskar inn á vörubílastöð og vantaði bílstjóra fyrir gönguna. Eini sem vildi fara var ég. Það hafa þó nokkrir félagar mínir eftir þetta þorað að koma og keyra,“ segir Ingibergur Sigurðsson, vörubílstjóri Þróttar. Hann segir að á morgun sé skemmtilegasti vinnudagur ársins og er fjarri hættur. „Ég hef voða gaman að þessu. Þetta er eins og karnival hátíð og ég skemmti mér vel,“ segir Ingibergur.Þú ætlar að halda þessu áfram?„Það held ég, að minnsta kosti næstu 20 árin,“ segir Ingibergur.Stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri í gleðigöngu Hinsegin daga 2016Hinsegin dagar
Hinsegin Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira