Tilefni til að huga að rafmagnsmálum Sighvatur Arnmundsson skrifar 10. ágúst 2018 06:00 Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR „Við búum á svæði þar sem náttúruhamfarir af ýmsum toga geta orðið. Þetta rafmagnsleysi gefur okkur tilefni til að fara betur yfir þessi mál í því ljósi. Hvernig við getum undirbúið okkur betur undir hugsanlegt langvarandi rafmagnsleysi í kjölfar náttúruhamfara. Það er eitthvað sem við munum gera,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. Rafmagnslaust varð í bænum á þriðjudag eftir að spennir í aðveitustöð gaf sig. Við framkvæmdir á byggingarlóð í bænum fór skurðgrafa í gegnum gamlan streng sem talið var að væri ekki tengdur. Það varð til þess að mikið högg kom á spenninn og olli það rafmagnsleysinu. Skipta þurfti út spenninum og lauk þeim framkvæmdum upp úr miðnætti aðfaranótt fimmtudags. Taka þurfti rafmagn af bænum í um 20 mínútur meðan á því stóð. Samkvæmt upplýsingum frá svæðisvakt RARIK á Suðurlandi er ástandið komið í eðlilegt horf. „Það er mikilvægt að vanda til verka þar sem verið er að vinna í og við svona viðkvæmar lagnir. Svona getur samt alltaf gerst og það er ekki við neinn að sakast,“ segir Aldís. Hún segist ekki vita til þess að rafmagnsleysið hafi valdið neinum skemmdum sem slíkum en auðvitað hafi einhverjir tapað viðskiptum. Birtist í Fréttablaðinu Orkumál Tengdar fréttir Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag. 8. ágúst 2018 06:39 Sveitarfélög misvel í stakk búinn til þess að bregðast við fari rafmagn af í langan tíma Ræða þarf um hvort þétta þurfi net varaaflstöðva hringinn í kringum landið. 8. ágúst 2018 19:00 Hveragerði þurfi mögulega að fjárfesta í eða hafa aðgang að varaafli Atvinnu- og mannlíf í Hveragerði hófst með eðlilegum hætti í morgun eftir að bærinn lamaðist klukkan þrjú í gær þegar hann varð skyndilega rafmagnslaus. 8. ágúst 2018 14:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Við búum á svæði þar sem náttúruhamfarir af ýmsum toga geta orðið. Þetta rafmagnsleysi gefur okkur tilefni til að fara betur yfir þessi mál í því ljósi. Hvernig við getum undirbúið okkur betur undir hugsanlegt langvarandi rafmagnsleysi í kjölfar náttúruhamfara. Það er eitthvað sem við munum gera,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. Rafmagnslaust varð í bænum á þriðjudag eftir að spennir í aðveitustöð gaf sig. Við framkvæmdir á byggingarlóð í bænum fór skurðgrafa í gegnum gamlan streng sem talið var að væri ekki tengdur. Það varð til þess að mikið högg kom á spenninn og olli það rafmagnsleysinu. Skipta þurfti út spenninum og lauk þeim framkvæmdum upp úr miðnætti aðfaranótt fimmtudags. Taka þurfti rafmagn af bænum í um 20 mínútur meðan á því stóð. Samkvæmt upplýsingum frá svæðisvakt RARIK á Suðurlandi er ástandið komið í eðlilegt horf. „Það er mikilvægt að vanda til verka þar sem verið er að vinna í og við svona viðkvæmar lagnir. Svona getur samt alltaf gerst og það er ekki við neinn að sakast,“ segir Aldís. Hún segist ekki vita til þess að rafmagnsleysið hafi valdið neinum skemmdum sem slíkum en auðvitað hafi einhverjir tapað viðskiptum.
Birtist í Fréttablaðinu Orkumál Tengdar fréttir Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag. 8. ágúst 2018 06:39 Sveitarfélög misvel í stakk búinn til þess að bregðast við fari rafmagn af í langan tíma Ræða þarf um hvort þétta þurfi net varaaflstöðva hringinn í kringum landið. 8. ágúst 2018 19:00 Hveragerði þurfi mögulega að fjárfesta í eða hafa aðgang að varaafli Atvinnu- og mannlíf í Hveragerði hófst með eðlilegum hætti í morgun eftir að bærinn lamaðist klukkan þrjú í gær þegar hann varð skyndilega rafmagnslaus. 8. ágúst 2018 14:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þrjár díselrafstöðvar tryggja rafmagn í Hveragerði Talið er líklegt að skurðgrafa hafi rofið raflínu í jörðu í Hveragerði um klukkan þrjú í gærdag. 8. ágúst 2018 06:39
Sveitarfélög misvel í stakk búinn til þess að bregðast við fari rafmagn af í langan tíma Ræða þarf um hvort þétta þurfi net varaaflstöðva hringinn í kringum landið. 8. ágúst 2018 19:00
Hveragerði þurfi mögulega að fjárfesta í eða hafa aðgang að varaafli Atvinnu- og mannlíf í Hveragerði hófst með eðlilegum hætti í morgun eftir að bærinn lamaðist klukkan þrjú í gær þegar hann varð skyndilega rafmagnslaus. 8. ágúst 2018 14:15