Kvöldið þegar danskur bakvörður kom Valsmönnum til bjargar í Garðabænum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 15:45 Andreas Albech fagnar sigurmarki sínu. Mynd/S2 Sport Stjarnan og Valur hafa spilað margra flotta fótboltaleiki á síðustu árum og einn sá eftirminnilegri er frá 11. september 2016. Liðin mætast í Garðabænum í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Pepsi-deildar karla og hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn 2018. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hörður Magnússon og félagar í Pepsimörkunum verða með upphitun fyrir leik og gera hann síðan upp eftir hann. Á svipuðum tíma fyrir tveimur árum mættust liðin á sama stað en þá í 18. umferðinni. Leikurinn í kvöld er frestaður leikur frá því úr 15. umferð. Hetja Valsmanna í leik liðanna fyrir 717 dögum var danski bakvörðurinn Andreas Albech. Andreas Albech lék bara fjórtán leiki í deild og bikar á Íslandi og skoraði bara tvö mörk í þeim. Bæði mörkin hans komu hins vegar á síðustu ellefu mínútunum í leik Stjörnunnar og Vals 11. september 2016. Stjörnumenn höfðu komist í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum Ævars Inga Jóhannessonar og Hilmars Árna Halldórssonar en Sigurður Egill Lárusson minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Þannig var líka staðan þegar að Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk að líta rauða spjaldið á 75. mínútu. Fjórum mínútum síðar hófust hetjudáðir danska bakvarðarins. Andreas Albech jafnaði metin á 79. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Andra Adolphssonar og skoraði síðan sigurmarkið á fimmtu mínútu í uppbótartíma eftir veggspil við landa sinn Rolf Glavind Toft.Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum eftirminnilega leik.Mynd/S2 SportMynd/S2 SportMynd/S2 Sport Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. 29. ágúst 2018 10:00 Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn. 29. ágúst 2018 12:30 Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. 29. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Stjarnan og Valur hafa spilað margra flotta fótboltaleiki á síðustu árum og einn sá eftirminnilegri er frá 11. september 2016. Liðin mætast í Garðabænum í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liða Pepsi-deildar karla og hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn 2018. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hörður Magnússon og félagar í Pepsimörkunum verða með upphitun fyrir leik og gera hann síðan upp eftir hann. Á svipuðum tíma fyrir tveimur árum mættust liðin á sama stað en þá í 18. umferðinni. Leikurinn í kvöld er frestaður leikur frá því úr 15. umferð. Hetja Valsmanna í leik liðanna fyrir 717 dögum var danski bakvörðurinn Andreas Albech. Andreas Albech lék bara fjórtán leiki í deild og bikar á Íslandi og skoraði bara tvö mörk í þeim. Bæði mörkin hans komu hins vegar á síðustu ellefu mínútunum í leik Stjörnunnar og Vals 11. september 2016. Stjörnumenn höfðu komist í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum Ævars Inga Jóhannessonar og Hilmars Árna Halldórssonar en Sigurður Egill Lárusson minnkaði muninn rétt fyrir hálfleik. Þannig var líka staðan þegar að Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk að líta rauða spjaldið á 75. mínútu. Fjórum mínútum síðar hófust hetjudáðir danska bakvarðarins. Andreas Albech jafnaði metin á 79. mínútu með skalla eftir fyrirgjöf Andra Adolphssonar og skoraði síðan sigurmarkið á fimmtu mínútu í uppbótartíma eftir veggspil við landa sinn Rolf Glavind Toft.Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum eftirminnilega leik.Mynd/S2 SportMynd/S2 SportMynd/S2 Sport
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. 29. ágúst 2018 10:00 Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn. 29. ágúst 2018 12:30 Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. 29. ágúst 2018 07:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar. 29. ágúst 2018 10:00
Hafa komist yfir í fimm leikjum á móti Val frá 2015 en aðeins unnið einu sinni Stjörnumönnum hefur gengið illa að halda forystu í leikjum sínum á móti Val undanfarin ár. Nú mætast þau í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn. 29. ágúst 2018 12:30
Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. 29. ágúst 2018 07:00