Mildi að virk sprengjukúla hafi ekki sprungið í höndum drengja við Seyðisfjörð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. ágúst 2018 14:40 Sprengikúlan sem um ræðir. Mynd/Landhelgisgæslan Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru kallaðir út í vikunni að beiðni lögreglunnar á Austurlandi eftir að fjórir drengir á aldrinum ellefu til tólf ára fundu torkennilegan hlut. Við nánari athugun lögreglu og sprengjusérfræðinga Landhelgisgæslunnar kom í ljós að um virka sprengjukúlu var að ræða. Drengirnir voru þá að leik við Seyðisfjörð en brugðust þeir rétt við að mati Landhelgisgæslunnar þegar þeir gerðu foreldrum sínum viðvart um hinn torkennilega hlut.Sprengjan fannst við SeyðisfjörðMynd/LandhelgisgæslanDrengirnir höfðu nokkru áður leikið sér með sprengjukúluna og kastað henni á milli sín. Mikil mildi þykir að hún hafi ekki sprungið í höndum drengjannaTalið er að sprengjukúlan komi úr loftvarnabyssu breska olíuskipsins El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar.„Ekki þarf að fjölyrða um hversu hættulegar slíkar sprengjur geta verið en hlutir frá seinni heimsstyrjöldinni finnast enn víðsvegar um landið,“ segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni sem vill brýna fyrir fólki að láta lögreglu eða Landhelgisgæsluna vita tafarlaust ef það finnur torkennilega hluti og snerta þá ekki.Ef vafi leiki á um hvort um sprengju sé að ræða sé mikilvægt að sprengjusérfræðingar skeri úr um slíkt, segir í tilkynningu Landhelgisgæslunnar. Seyðisfjörður Tengdar fréttir Brá þegar hann uppgötvaði að hann væri með sprengju í höndunum Búið er að eyða sprengjunni sem fannst á Blikastaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. Gröfumaðurinn sem hringdi sprengjuna inn telur að hún komi úr Faxaflóa. 18. júlí 2018 15:01 Aftengja sprengju í Mosfellsbæ Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú eftir hádegi til þess að aftengju sprengju sem fannst á Blikstaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. 18. júlí 2018 14:25 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru kallaðir út í vikunni að beiðni lögreglunnar á Austurlandi eftir að fjórir drengir á aldrinum ellefu til tólf ára fundu torkennilegan hlut. Við nánari athugun lögreglu og sprengjusérfræðinga Landhelgisgæslunnar kom í ljós að um virka sprengjukúlu var að ræða. Drengirnir voru þá að leik við Seyðisfjörð en brugðust þeir rétt við að mati Landhelgisgæslunnar þegar þeir gerðu foreldrum sínum viðvart um hinn torkennilega hlut.Sprengjan fannst við SeyðisfjörðMynd/LandhelgisgæslanDrengirnir höfðu nokkru áður leikið sér með sprengjukúluna og kastað henni á milli sín. Mikil mildi þykir að hún hafi ekki sprungið í höndum drengjannaTalið er að sprengjukúlan komi úr loftvarnabyssu breska olíuskipsins El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar.„Ekki þarf að fjölyrða um hversu hættulegar slíkar sprengjur geta verið en hlutir frá seinni heimsstyrjöldinni finnast enn víðsvegar um landið,“ segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni sem vill brýna fyrir fólki að láta lögreglu eða Landhelgisgæsluna vita tafarlaust ef það finnur torkennilega hluti og snerta þá ekki.Ef vafi leiki á um hvort um sprengju sé að ræða sé mikilvægt að sprengjusérfræðingar skeri úr um slíkt, segir í tilkynningu Landhelgisgæslunnar.
Seyðisfjörður Tengdar fréttir Brá þegar hann uppgötvaði að hann væri með sprengju í höndunum Búið er að eyða sprengjunni sem fannst á Blikastaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. Gröfumaðurinn sem hringdi sprengjuna inn telur að hún komi úr Faxaflóa. 18. júlí 2018 15:01 Aftengja sprengju í Mosfellsbæ Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú eftir hádegi til þess að aftengju sprengju sem fannst á Blikstaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. 18. júlí 2018 14:25 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Brá þegar hann uppgötvaði að hann væri með sprengju í höndunum Búið er að eyða sprengjunni sem fannst á Blikastaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. Gröfumaðurinn sem hringdi sprengjuna inn telur að hún komi úr Faxaflóa. 18. júlí 2018 15:01
Aftengja sprengju í Mosfellsbæ Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú eftir hádegi til þess að aftengju sprengju sem fannst á Blikstaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. 18. júlí 2018 14:25