Mildi að virk sprengjukúla hafi ekki sprungið í höndum drengja við Seyðisfjörð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. ágúst 2018 14:40 Sprengikúlan sem um ræðir. Mynd/Landhelgisgæslan Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru kallaðir út í vikunni að beiðni lögreglunnar á Austurlandi eftir að fjórir drengir á aldrinum ellefu til tólf ára fundu torkennilegan hlut. Við nánari athugun lögreglu og sprengjusérfræðinga Landhelgisgæslunnar kom í ljós að um virka sprengjukúlu var að ræða. Drengirnir voru þá að leik við Seyðisfjörð en brugðust þeir rétt við að mati Landhelgisgæslunnar þegar þeir gerðu foreldrum sínum viðvart um hinn torkennilega hlut.Sprengjan fannst við SeyðisfjörðMynd/LandhelgisgæslanDrengirnir höfðu nokkru áður leikið sér með sprengjukúluna og kastað henni á milli sín. Mikil mildi þykir að hún hafi ekki sprungið í höndum drengjannaTalið er að sprengjukúlan komi úr loftvarnabyssu breska olíuskipsins El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar.„Ekki þarf að fjölyrða um hversu hættulegar slíkar sprengjur geta verið en hlutir frá seinni heimsstyrjöldinni finnast enn víðsvegar um landið,“ segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni sem vill brýna fyrir fólki að láta lögreglu eða Landhelgisgæsluna vita tafarlaust ef það finnur torkennilega hluti og snerta þá ekki.Ef vafi leiki á um hvort um sprengju sé að ræða sé mikilvægt að sprengjusérfræðingar skeri úr um slíkt, segir í tilkynningu Landhelgisgæslunnar. Seyðisfjörður Tengdar fréttir Brá þegar hann uppgötvaði að hann væri með sprengju í höndunum Búið er að eyða sprengjunni sem fannst á Blikastaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. Gröfumaðurinn sem hringdi sprengjuna inn telur að hún komi úr Faxaflóa. 18. júlí 2018 15:01 Aftengja sprengju í Mosfellsbæ Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú eftir hádegi til þess að aftengju sprengju sem fannst á Blikstaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. 18. júlí 2018 14:25 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru kallaðir út í vikunni að beiðni lögreglunnar á Austurlandi eftir að fjórir drengir á aldrinum ellefu til tólf ára fundu torkennilegan hlut. Við nánari athugun lögreglu og sprengjusérfræðinga Landhelgisgæslunnar kom í ljós að um virka sprengjukúlu var að ræða. Drengirnir voru þá að leik við Seyðisfjörð en brugðust þeir rétt við að mati Landhelgisgæslunnar þegar þeir gerðu foreldrum sínum viðvart um hinn torkennilega hlut.Sprengjan fannst við SeyðisfjörðMynd/LandhelgisgæslanDrengirnir höfðu nokkru áður leikið sér með sprengjukúluna og kastað henni á milli sín. Mikil mildi þykir að hún hafi ekki sprungið í höndum drengjannaTalið er að sprengjukúlan komi úr loftvarnabyssu breska olíuskipsins El Grillo sem liggur á botni Seyðisfjarðar.„Ekki þarf að fjölyrða um hversu hættulegar slíkar sprengjur geta verið en hlutir frá seinni heimsstyrjöldinni finnast enn víðsvegar um landið,“ segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni sem vill brýna fyrir fólki að láta lögreglu eða Landhelgisgæsluna vita tafarlaust ef það finnur torkennilega hluti og snerta þá ekki.Ef vafi leiki á um hvort um sprengju sé að ræða sé mikilvægt að sprengjusérfræðingar skeri úr um slíkt, segir í tilkynningu Landhelgisgæslunnar.
Seyðisfjörður Tengdar fréttir Brá þegar hann uppgötvaði að hann væri með sprengju í höndunum Búið er að eyða sprengjunni sem fannst á Blikastaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. Gröfumaðurinn sem hringdi sprengjuna inn telur að hún komi úr Faxaflóa. 18. júlí 2018 15:01 Aftengja sprengju í Mosfellsbæ Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú eftir hádegi til þess að aftengju sprengju sem fannst á Blikstaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. 18. júlí 2018 14:25 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Brá þegar hann uppgötvaði að hann væri með sprengju í höndunum Búið er að eyða sprengjunni sem fannst á Blikastaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. Gröfumaðurinn sem hringdi sprengjuna inn telur að hún komi úr Faxaflóa. 18. júlí 2018 15:01
Aftengja sprengju í Mosfellsbæ Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út nú eftir hádegi til þess að aftengju sprengju sem fannst á Blikstaðanesi í Mosfellsbæ fyrr í dag. 18. júlí 2018 14:25