Ríkisdagblað í Norður-Kóreu segir Trump leika tveimur skjöldum Sylvía Hall skrifar 26. ágúst 2018 22:32 Mike Pompeo og Kim Jong-un. Vísir/EPA Ríkisdagblað í Norður-Kóreu hefur sakað Bandaríkin um að leika tveimur skjöldum og jafnvel gera sig seka um glæpsamlega hegðun eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti aflýsti skyndilega heimsókn Mike Pompeo, utanríkisráðherra, til landsins. Samningaviðræður milli ríkjanna hafa gengið erfiðlega eftir leiðtogafund Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un í júní. Pompeo hefur óskað eftir því að Norður-Kórea stigi skref í átt að afkjarnorkuvæðingu, en yfirvöld í Norður-Kóreu krefjast þess að Bandaríkjamenn gefi eftir í ýmsum málum. Á föstudag kenndi Trump Kína um hve erfiðlega hefur gengið í samningaviðræðum við Norður-Kóreu og gaf til kynna að ekkert myndi hafast í þeim efnum fyrr en Bandaríkjamenn hefðu leyst úr tolladeilum sínum við Kínverja. Dagblaðið segir ummæli Trump gefa til kynna að hann ætli sér að fara í stríð við Norður-Kóreu muni ríkið ekki afkjarnorkuvæðast. Þá hafa yfirvöld í landinu farið fram á friðaryfirlýsingu áður en afkjarnorkuvæðing hefjist, en Trump segir það ekki koma til greina fyrr en ríkið sýni árangur í afkjarnorkuvæðingu. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Pompeo beðinn um að aflýsa för sinni til Norður-Kóreu Trump segir að ekki hafi náðst nægilegur árangur í viðræðum um kjarnorkuafvopnum Kóreuskagans. 24. ágúst 2018 21:50 Trump fékk nýtt bréf frá vini sínum í Norður-Kóreu Hvíta húsið hefur opinberað að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, barst nýtt bréf frá Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. 2. ágúst 2018 15:55 Kim og félagar vilja losna við þvinganir Yfirvöld Norður-Kóreu sendu Bandaríkjunum tóninn í dag og sökuðu Bandaríkjamenn um að ógna friði á Kóreuskaganum. 9. ágúst 2018 19:55 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Sjá meira
Ríkisdagblað í Norður-Kóreu hefur sakað Bandaríkin um að leika tveimur skjöldum og jafnvel gera sig seka um glæpsamlega hegðun eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti aflýsti skyndilega heimsókn Mike Pompeo, utanríkisráðherra, til landsins. Samningaviðræður milli ríkjanna hafa gengið erfiðlega eftir leiðtogafund Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un í júní. Pompeo hefur óskað eftir því að Norður-Kórea stigi skref í átt að afkjarnorkuvæðingu, en yfirvöld í Norður-Kóreu krefjast þess að Bandaríkjamenn gefi eftir í ýmsum málum. Á föstudag kenndi Trump Kína um hve erfiðlega hefur gengið í samningaviðræðum við Norður-Kóreu og gaf til kynna að ekkert myndi hafast í þeim efnum fyrr en Bandaríkjamenn hefðu leyst úr tolladeilum sínum við Kínverja. Dagblaðið segir ummæli Trump gefa til kynna að hann ætli sér að fara í stríð við Norður-Kóreu muni ríkið ekki afkjarnorkuvæðast. Þá hafa yfirvöld í landinu farið fram á friðaryfirlýsingu áður en afkjarnorkuvæðing hefjist, en Trump segir það ekki koma til greina fyrr en ríkið sýni árangur í afkjarnorkuvæðingu.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Pompeo beðinn um að aflýsa för sinni til Norður-Kóreu Trump segir að ekki hafi náðst nægilegur árangur í viðræðum um kjarnorkuafvopnum Kóreuskagans. 24. ágúst 2018 21:50 Trump fékk nýtt bréf frá vini sínum í Norður-Kóreu Hvíta húsið hefur opinberað að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, barst nýtt bréf frá Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. 2. ágúst 2018 15:55 Kim og félagar vilja losna við þvinganir Yfirvöld Norður-Kóreu sendu Bandaríkjunum tóninn í dag og sökuðu Bandaríkjamenn um að ógna friði á Kóreuskaganum. 9. ágúst 2018 19:55 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Sjá meira
Pompeo beðinn um að aflýsa för sinni til Norður-Kóreu Trump segir að ekki hafi náðst nægilegur árangur í viðræðum um kjarnorkuafvopnum Kóreuskagans. 24. ágúst 2018 21:50
Trump fékk nýtt bréf frá vini sínum í Norður-Kóreu Hvíta húsið hefur opinberað að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, barst nýtt bréf frá Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu. 2. ágúst 2018 15:55
Kim og félagar vilja losna við þvinganir Yfirvöld Norður-Kóreu sendu Bandaríkjunum tóninn í dag og sökuðu Bandaríkjamenn um að ógna friði á Kóreuskaganum. 9. ágúst 2018 19:55