Gunnar Jarl: Ómögulegt að vinna titil þannig Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2018 08:00 Það verður þungavigtarleikur annað kvöld í Pepsi deild karla þegar grannarnir Stjarnan og Breiðablik eigast við á Samsung vellinum í Garðabæ. Breiðablik tapaði fyrir Val á heimavelli þar sem Ólafur Jóhannesson gagnrýndi leikstíl liðsins. „Blikarnir með sinn leikstíl hefur virkað mjög vel í sumar. Þeir eru með öll þessi stig og eru að berjast í baráttunni um titilinn. Þetta hefur engin áhrif á Gústa Gylfa,” sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sparkspekingur Pepsi-markanna. „Þú ert með Óla Jó sem er þekktur fyrir að koma með skemmtileg ummæli í fjölmiðlum og setja pressu. Hann er Alex Ferguson okkar Íslendinga en þetta hefur engin áhrif á Blikana. „Ef þeir tapa þá eru þeir búnir að tapa öllum fjórum toppleikjunum gegn efstu liðunum. Það er ómögulegt að vinna titil þannig.” Stjarnan vann fyrri leik liðanna með einu marki gegn engu. Þeir eru tveimur stigum á eftir Breiðablik en eiga leik til góða á heimavelli gegn Val í næstu viku. „Sex stiga leikir gegn Blikum og Val. Það er ljóst að Stjarnan fer langt með að skola þessu niður fái þeir bara eitt stig í þessum níu leikjum og það gegn Grindavík í síðustu umferð.” „Stjarnan er með alltof þétt lið til þess að blanda sér ekki í baráttuna um titilinn. Það vantaði Alex og Þórarinn í síðasta leik og þar eru leikmenn sem hafa verið þeim gífurlega mikilvægir. Við eigum von á algjörri veislu.” Valsmenn eru á toppnum og þeir fá Fjölni í heimsókn annaðkvöld á Hlíðarenda. „Ég á mjög erfitt með að sjá Fjölni fá eitthvað út úr þessum leik og staða þeirra er erfið. Það var þungt yfir þrátt fyrir að hafa jafnað á síðustu mínútunni. Það ætti að gefa þeim smá blóð á tennurnar.” „Mér finnst vanta Fjölniskraftinn sem þeir eru þekktir fyrir. Það hefur verið lítið um gæði og sömuleiðis vantað meiri ákefð í þetta. Ég get ekki séð að Valsmenn ætli að misstíga sig gegn Fjölni á heimavelli.” Þrír leikir verða í deildinni á morgun. Tveir í beinni á sportstöðvunum. Á sunnudag eru tveir leikir KR-ÍBV beint og umferðinni lýkur með rimmu Fylkis og Grindavík og Pepsimörkin verða á sínum stað klukkan 21.15 á mánudagskvöldið. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Það verður þungavigtarleikur annað kvöld í Pepsi deild karla þegar grannarnir Stjarnan og Breiðablik eigast við á Samsung vellinum í Garðabæ. Breiðablik tapaði fyrir Val á heimavelli þar sem Ólafur Jóhannesson gagnrýndi leikstíl liðsins. „Blikarnir með sinn leikstíl hefur virkað mjög vel í sumar. Þeir eru með öll þessi stig og eru að berjast í baráttunni um titilinn. Þetta hefur engin áhrif á Gústa Gylfa,” sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sparkspekingur Pepsi-markanna. „Þú ert með Óla Jó sem er þekktur fyrir að koma með skemmtileg ummæli í fjölmiðlum og setja pressu. Hann er Alex Ferguson okkar Íslendinga en þetta hefur engin áhrif á Blikana. „Ef þeir tapa þá eru þeir búnir að tapa öllum fjórum toppleikjunum gegn efstu liðunum. Það er ómögulegt að vinna titil þannig.” Stjarnan vann fyrri leik liðanna með einu marki gegn engu. Þeir eru tveimur stigum á eftir Breiðablik en eiga leik til góða á heimavelli gegn Val í næstu viku. „Sex stiga leikir gegn Blikum og Val. Það er ljóst að Stjarnan fer langt með að skola þessu niður fái þeir bara eitt stig í þessum níu leikjum og það gegn Grindavík í síðustu umferð.” „Stjarnan er með alltof þétt lið til þess að blanda sér ekki í baráttuna um titilinn. Það vantaði Alex og Þórarinn í síðasta leik og þar eru leikmenn sem hafa verið þeim gífurlega mikilvægir. Við eigum von á algjörri veislu.” Valsmenn eru á toppnum og þeir fá Fjölni í heimsókn annaðkvöld á Hlíðarenda. „Ég á mjög erfitt með að sjá Fjölni fá eitthvað út úr þessum leik og staða þeirra er erfið. Það var þungt yfir þrátt fyrir að hafa jafnað á síðustu mínútunni. Það ætti að gefa þeim smá blóð á tennurnar.” „Mér finnst vanta Fjölniskraftinn sem þeir eru þekktir fyrir. Það hefur verið lítið um gæði og sömuleiðis vantað meiri ákefð í þetta. Ég get ekki séð að Valsmenn ætli að misstíga sig gegn Fjölni á heimavelli.” Þrír leikir verða í deildinni á morgun. Tveir í beinni á sportstöðvunum. Á sunnudag eru tveir leikir KR-ÍBV beint og umferðinni lýkur með rimmu Fylkis og Grindavík og Pepsimörkin verða á sínum stað klukkan 21.15 á mánudagskvöldið.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann