Kolbeinn er heill heilsu en fær bara ekki að spila hjá Nantes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2018 13:48 Kolbeinn spilaði síðast landsleik á móti Frakklandi á EM 2016. vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur inn í íslenska landsliðshópinn en framherjinn er í fyrsta landsliðshóp Erik Hamrén. Kolbeinn hefur samt enn ekki spilað með franska liðinu Nantes á þessu tímabili en það er ekki af því að hann er meiddur. „Kolbeinn er heill heilsu og hann er búinn að vera það í nokkurn tíma. Hann er í góðu formi en er á sölulista hjá Nantes og fær ekki að spila. Þeir eru að reyna að losa sig við hann og hann er að reyna að finna sér annað félag,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari á blaðamannafundi. Kolbeinn hefur verið lengi frá vegna meiðsla en hann hefur nú komist í gegnum þau hnémeiðsli ef marka má þessar fréttir.Freyr sagði að ef að Kolbeinn þurfi að finna sér nýtt lið til að fá að spila þá væri það náttúrulega besta lausnin fyrir hann og þar með íslenska landsliðið. „Ég skil ekki hvernig Nantes getur ekki notað eins góðan leikmann og Kolbein Sigþórsson," bætti Freyr. Erik Hamrén sagði hann væri tilbúin í að spila en bara ekki tilbúinn í að byrja leik. „En þessar 15-20 mínútur geta verið mjög góðar ef hann getur spilað eins vel og hann gerði áður. Ég vona að hann geti haldist heill og hjálpað okkur,“ sagði Erik Hamrén. Kolbeinn Sigþórsson lék síðast með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi en hann hefur skorað 22 mörk í 44 leikjum. Eitt markið skoraði hann einmitt á móti Svíum þegar Erik Hamrén þjálfaði sænska landsliðið á sínum tíma. „Ef við getum fengið hann til baka því tölfræði hans með Íslandi er stórkostleg. Vona sannarlega að hann verði klár,“ sagði Erik Hamrén. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur inn í íslenska landsliðshópinn en framherjinn er í fyrsta landsliðshóp Erik Hamrén. Kolbeinn hefur samt enn ekki spilað með franska liðinu Nantes á þessu tímabili en það er ekki af því að hann er meiddur. „Kolbeinn er heill heilsu og hann er búinn að vera það í nokkurn tíma. Hann er í góðu formi en er á sölulista hjá Nantes og fær ekki að spila. Þeir eru að reyna að losa sig við hann og hann er að reyna að finna sér annað félag,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari á blaðamannafundi. Kolbeinn hefur verið lengi frá vegna meiðsla en hann hefur nú komist í gegnum þau hnémeiðsli ef marka má þessar fréttir.Freyr sagði að ef að Kolbeinn þurfi að finna sér nýtt lið til að fá að spila þá væri það náttúrulega besta lausnin fyrir hann og þar með íslenska landsliðið. „Ég skil ekki hvernig Nantes getur ekki notað eins góðan leikmann og Kolbein Sigþórsson," bætti Freyr. Erik Hamrén sagði hann væri tilbúin í að spila en bara ekki tilbúinn í að byrja leik. „En þessar 15-20 mínútur geta verið mjög góðar ef hann getur spilað eins vel og hann gerði áður. Ég vona að hann geti haldist heill og hjálpað okkur,“ sagði Erik Hamrén. Kolbeinn Sigþórsson lék síðast með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi en hann hefur skorað 22 mörk í 44 leikjum. Eitt markið skoraði hann einmitt á móti Svíum þegar Erik Hamrén þjálfaði sænska landsliðið á sínum tíma. „Ef við getum fengið hann til baka því tölfræði hans með Íslandi er stórkostleg. Vona sannarlega að hann verði klár,“ sagði Erik Hamrén.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira