Svona tilkynnti Hamrén fyrsta hópinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. ágúst 2018 14:30 Eric Hamrén fékk aðeins 16 daga til að undirbúa sig. Vísir/sigurjón Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. Ragnar Sigurðsson er í hópnum, hann hætti við ákvörðun sína að hætta í landsliðinu eftir HM. Kári Árnason er einnig í hópnum, hann var ekki búinn að tilkynna neitt sjálfur en það hafði þó verið í umræðunni. Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson koma inn í hópinn í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar sem er meiddur. Alfreð Finnbogason er meiddur og verður ekki með í leikjunum sem fram undan eru. Kolbeinn Sigþórsson kemur inn í hópinn. Hann er orðinn heill heilsu og leikfær, þrátt fyrir að fá ekki að spila með félagsliði sínu. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum að þessu sinni, hans kraftar verða nýttir með U21 árs landsliðnu. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september. Textalýsingu frá blaðamannafundi Hamrén og Freys má sjá hér að neðan sem og upptökuna af útsendingunni.
Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynntu sinn fyrsta landsliðshóp í dag. Kolbeinn Sigþórsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í framlínuna, Aron Einar Gunnarsson er fjarverandi. Ragnar Sigurðsson er í hópnum, hann hætti við ákvörðun sína að hætta í landsliðinu eftir HM. Kári Árnason er einnig í hópnum, hann var ekki búinn að tilkynna neitt sjálfur en það hafði þó verið í umræðunni. Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson koma inn í hópinn í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar sem er meiddur. Alfreð Finnbogason er meiddur og verður ekki með í leikjunum sem fram undan eru. Kolbeinn Sigþórsson kemur inn í hópinn. Hann er orðinn heill heilsu og leikfær, þrátt fyrir að fá ekki að spila með félagsliði sínu. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum að þessu sinni, hans kraftar verða nýttir með U21 árs landsliðnu. Ísland mætir Sviss ytra 8. september en Belgía heimsækir strákana okkar 11. september. Textalýsingu frá blaðamannafundi Hamrén og Freys má sjá hér að neðan sem og upptökuna af útsendingunni.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00 Alfreð ekki með Íslandi í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar Framherjinn hefur ekki náð sér af meiðslum sínum og fer ekki af stað fyrr en um miðjan september. 24. ágúst 2018 07:30 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Hamrén tilkynnir fyrsta landsliðshópinn sinn Svíinn tilkynnir hópinn klukkan 13.15 í höfuðstöðvum KSÍ. 24. ágúst 2018 09:00
Alfreð ekki með Íslandi í fyrstu leikjum Þjóðadeildarinnar Framherjinn hefur ekki náð sér af meiðslum sínum og fer ekki af stað fyrr en um miðjan september. 24. ágúst 2018 07:30