Cristiano Ronaldo tekur sér frí frá portúgalska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 17:00 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. Cristiano Ronaldo fær hvíld, að eigin ósk, í næstu leikjum Portúgala sem eru vináttulandsleikur við Króatíu og fyrsti leikur liðsins í Þjóðadeildinni á móti Ítalíu. Ronaldo er 33 ára gamll og hefur skorað 85 mörk í 154 leikjum fyrir portúgalska landsliðið þar af fjögur þeirra á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Juventus borgaði Real Madrid 99 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo í sumar en hann hefur enn ekki náð að opna markareikninginn sinn í keppnisleik með Juve. Það er svo sem ekkert nýtt að Cristiano Ronaldo missi af vináttulandsleikjum en hann hefur aðeins spilað 8 af síðustu 20 vináttuleikjum portúgalska landsliðsins.Ronaldo rested by Portugal along with nine othershttps://t.co/Bq2O7X0rC7pic.twitter.com/pZpJL6l1pi — The Star (@staronline) August 31, 2018Landsliðshópur Portúgala lítur annars svona út:Markverðir: Beto (Goztepe), Claudio Ramos (Tondela), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Cedric Soares (Southampton), Joao Cancelo (Juventus), Luis Neto (Zenit St Petersburg), Mario Rui (Napoli), Pedro Mendes (Montpellier), Pepe (Besiktas), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Ruben Dias (Benfica)Miðjumenn: Bruno Fernandes (Sporting), Gedson Fernandes (Benfica), Pizzi (Benfica), Renato Sanches (Bayern Munchen), Ruben Neves (Wolves), Sergio Oliveira (Porto), William Carvalho (Real Betis)Framherjar: Andre Silva (Sevilla), Bernardo Silva (Manchester City), Bruma (RB Leipzig), Gelson Martins (Atletico Madrid), Goncalo Guedes (Valencia), Rony Lopes (Mónakó). Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Cristiano Ronaldo ætlar að einbeita sér að því að koma sér almennilega fyrir hjá Juventus á Ítalíu. Landsliðið mun ekki trufla hann í næsta mánuði. Cristiano Ronaldo fær hvíld, að eigin ósk, í næstu leikjum Portúgala sem eru vináttulandsleikur við Króatíu og fyrsti leikur liðsins í Þjóðadeildinni á móti Ítalíu. Ronaldo er 33 ára gamll og hefur skorað 85 mörk í 154 leikjum fyrir portúgalska landsliðið þar af fjögur þeirra á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Juventus borgaði Real Madrid 99 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo í sumar en hann hefur enn ekki náð að opna markareikninginn sinn í keppnisleik með Juve. Það er svo sem ekkert nýtt að Cristiano Ronaldo missi af vináttulandsleikjum en hann hefur aðeins spilað 8 af síðustu 20 vináttuleikjum portúgalska landsliðsins.Ronaldo rested by Portugal along with nine othershttps://t.co/Bq2O7X0rC7pic.twitter.com/pZpJL6l1pi — The Star (@staronline) August 31, 2018Landsliðshópur Portúgala lítur annars svona út:Markverðir: Beto (Goztepe), Claudio Ramos (Tondela), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Cedric Soares (Southampton), Joao Cancelo (Juventus), Luis Neto (Zenit St Petersburg), Mario Rui (Napoli), Pedro Mendes (Montpellier), Pepe (Besiktas), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Ruben Dias (Benfica)Miðjumenn: Bruno Fernandes (Sporting), Gedson Fernandes (Benfica), Pizzi (Benfica), Renato Sanches (Bayern Munchen), Ruben Neves (Wolves), Sergio Oliveira (Porto), William Carvalho (Real Betis)Framherjar: Andre Silva (Sevilla), Bernardo Silva (Manchester City), Bruma (RB Leipzig), Gelson Martins (Atletico Madrid), Goncalo Guedes (Valencia), Rony Lopes (Mónakó).
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira