Icelandair flytur störf til útlanda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2018 11:17 Bogi Nils Bogason, nýr forstjóri Icelandair til bráðabirgða, segir að lokun söluskrifstofa erlendis í fyrra hafi ekki gengið nógu vel. Vísir/Rakel Ósk Nýr forstjóri Icelandair Group segir að til standi að færa hluta bak- og bókhaldsvinnslu fyrirtækisins til eistnesks dótturfélags. Í ljósi þess hve Íslands sé orðið dýrt land að mörgu leyti sé nú hagkvæmt að útvista eða flytja einhverja þætti úr landi, eins og önnur flugfélög gera. Bogi Nils Bogason, sem tók við forstjórastöðunni hjá Icelandair Group af Björgólfi Jóhannssyni í upphafi viku, segir í viðtali við Viðskiptablaðið í dag að flugfélagið hafi verið með dótturfélag í Eistlandi til margra ára. Fleiri hlutverk hafi færst þangað undanfarið. Tekjubókhald Icelandair hafi verið í Eistlandi og þangað færist nú ýmsir bókhalds- og bakvinnslu. Bogi tekur fram að ekki standi til að breyta áhöfnum Icelandair. Þær verði áfram skipaðar íslenskum körlum og konum. Staðan sem sé uppi núna, þegar stefnir í tap á rekstri félagsins árið 2018, sé óásættanlegt. „Við höfum þegar gripið til aðgerða til að laga hluti sem fóru aflaga hjá okkur. Við teljum að næsta ár verði mun betra í okkar rekstri. En það tekur smá tíma að laga þessa hluti,“ segir Bogi. Breyta eigi hlutum innanhúss og nefnir sérstaklega sölu- og markaðsmál auk kostnaðarþátta. Nýta megi vinnuafl félagsins betur. Þá hefur Bogi trú á því að flugverð muni hækka en samkeppnisaðilar Icelandari selji sumir hverjir flugfarfjöld undir kostnaðarverði. Aðspurður segist Bogi ekki hafa leitt hugann að því hvort hann sækist eftir forstjórastöðunni til framtíðar. Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Sjá meira
Nýr forstjóri Icelandair Group segir að til standi að færa hluta bak- og bókhaldsvinnslu fyrirtækisins til eistnesks dótturfélags. Í ljósi þess hve Íslands sé orðið dýrt land að mörgu leyti sé nú hagkvæmt að útvista eða flytja einhverja þætti úr landi, eins og önnur flugfélög gera. Bogi Nils Bogason, sem tók við forstjórastöðunni hjá Icelandair Group af Björgólfi Jóhannssyni í upphafi viku, segir í viðtali við Viðskiptablaðið í dag að flugfélagið hafi verið með dótturfélag í Eistlandi til margra ára. Fleiri hlutverk hafi færst þangað undanfarið. Tekjubókhald Icelandair hafi verið í Eistlandi og þangað færist nú ýmsir bókhalds- og bakvinnslu. Bogi tekur fram að ekki standi til að breyta áhöfnum Icelandair. Þær verði áfram skipaðar íslenskum körlum og konum. Staðan sem sé uppi núna, þegar stefnir í tap á rekstri félagsins árið 2018, sé óásættanlegt. „Við höfum þegar gripið til aðgerða til að laga hluti sem fóru aflaga hjá okkur. Við teljum að næsta ár verði mun betra í okkar rekstri. En það tekur smá tíma að laga þessa hluti,“ segir Bogi. Breyta eigi hlutum innanhúss og nefnir sérstaklega sölu- og markaðsmál auk kostnaðarþátta. Nýta megi vinnuafl félagsins betur. Þá hefur Bogi trú á því að flugverð muni hækka en samkeppnisaðilar Icelandari selji sumir hverjir flugfarfjöld undir kostnaðarverði. Aðspurður segist Bogi ekki hafa leitt hugann að því hvort hann sækist eftir forstjórastöðunni til framtíðar.
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent