Kane: Dómarinn klúðraði þessu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2018 21:27 vísir/getty Harry Kane sagði dómarann Danny Makkelie hafa bognað undir pressu í lok leiks Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í kvöld. Danny Welbeck skoraði jöfnunarmark fyrir England í uppbótartíma en var dæmdur brotlegur í teignum. Endursýningar sýndu David de Gea detta á Welbeck sem virtist lítið gera af sér annað en að standa fyrir de Gea. „100 prósent,“ var svar Kane þegar hann var spurður hvort markið hafi átt að standa eftir leikinn. „Á stóru augnablikunum þá þarf dómarinn að standa uppréttur en hann klúðraði þessu. Það þarf sterkan dómara sem tekur ekki rangar ákvarðanir undir pressu.“ „Danny Welbeck stóð þarna. De Gea hoppaði, náði boltanum en datt á Danny. Ekkert brot eða neitt og hann missti bara boltann.“ Spánverjar unnu því leikinn með tveimur mörkum gegn einu. Englendingar sköpuðu sér afar lítið í seinni hálfleik fyrr en undir lokin þegar þeir reyndu að finna jöfnunarmarkið. Kane, sem er fyrirliði enska landsliðsins, sagðist þó vera ánægður með frammistöðuna. „Þetta var gott próf gegn liði sem heldur boltanum vel. Þetta var erfitt en við áttum góða kafla og bjuggum til betri færi en þeir.“ „Við reyndum að pressa þá og spila með mikilli ákefð. Það er ýmislegt sem við getum lært af þessu en við getum borið höfuðið hátt.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Harry Kane sagði dómarann Danny Makkelie hafa bognað undir pressu í lok leiks Englands og Spánar í Þjóðadeildinni í kvöld. Danny Welbeck skoraði jöfnunarmark fyrir England í uppbótartíma en var dæmdur brotlegur í teignum. Endursýningar sýndu David de Gea detta á Welbeck sem virtist lítið gera af sér annað en að standa fyrir de Gea. „100 prósent,“ var svar Kane þegar hann var spurður hvort markið hafi átt að standa eftir leikinn. „Á stóru augnablikunum þá þarf dómarinn að standa uppréttur en hann klúðraði þessu. Það þarf sterkan dómara sem tekur ekki rangar ákvarðanir undir pressu.“ „Danny Welbeck stóð þarna. De Gea hoppaði, náði boltanum en datt á Danny. Ekkert brot eða neitt og hann missti bara boltann.“ Spánverjar unnu því leikinn með tveimur mörkum gegn einu. Englendingar sköpuðu sér afar lítið í seinni hálfleik fyrr en undir lokin þegar þeir reyndu að finna jöfnunarmarkið. Kane, sem er fyrirliði enska landsliðsins, sagðist þó vera ánægður með frammistöðuna. „Þetta var gott próf gegn liði sem heldur boltanum vel. Þetta var erfitt en við áttum góða kafla og bjuggum til betri færi en þeir.“ „Við reyndum að pressa þá og spila með mikilli ákefð. Það er ýmislegt sem við getum lært af þessu en við getum borið höfuðið hátt.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira