Ráðherra telur dagsferðir að Jökulsárlóni vera „bull“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2018 20:38 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, gagnrýnir harðlega þau ferðaþjónustufyrirtæki sem fara með erlenda ferðamenn á einum degi að Jökulsárlóni frá Reykjavík. Hann lýsir slíkum ferðum sem „bulli“ og og þær séu „galin upplifun“ fyrir ferðamennina. Dagsferðir í Jökulsárlón frá höfuðborginni komu til tals á fundi um samgöngumál með ráðherra og forsetum bæjarstjórnar Árborgar og Hveragerðisbæjar í gærkvöldi. Þar var meðal annars rætt um að erlendir ferðamenn stöldruðu nú skemur við á landinu en áður. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, sagði ferðamennina stoppa styttra og eyða minna. Til merkis um það væru ferðaþjónustufyrirtækin byrjuð að bjóða upp á dagsferðir frá Reykjavík eftir allri suðurströndinni að Jökulsárlóni. Sigurður Ingi sagði það út í hött að bjóða ferðamönnum upp á slíkar dagsferðir. Hann hefði meðal annars áhyggjur af bílstjórum í þeim ferðum sem þyrftu að aka frá snemma að morgni og langt fram á kvöld óháð árstíðum og veðri. „Þetta er bara bull, þetta þarf að koma í veg fyrir, þessu þurfum við að stýra með einhverjum hætti. Fólk verður bara að gista ef það ætlar svona langt. Bílstjórinn getur ekki verið að keyra fimm til sex hundruð kílómetra á þessum tíma og svo er þetta bara galin upplifun fyrir fólkið“, sagði Sigurður Ingi. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, gagnrýnir harðlega þau ferðaþjónustufyrirtæki sem fara með erlenda ferðamenn á einum degi að Jökulsárlóni frá Reykjavík. Hann lýsir slíkum ferðum sem „bulli“ og og þær séu „galin upplifun“ fyrir ferðamennina. Dagsferðir í Jökulsárlón frá höfuðborginni komu til tals á fundi um samgöngumál með ráðherra og forsetum bæjarstjórnar Árborgar og Hveragerðisbæjar í gærkvöldi. Þar var meðal annars rætt um að erlendir ferðamenn stöldruðu nú skemur við á landinu en áður. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, sagði ferðamennina stoppa styttra og eyða minna. Til merkis um það væru ferðaþjónustufyrirtækin byrjuð að bjóða upp á dagsferðir frá Reykjavík eftir allri suðurströndinni að Jökulsárlóni. Sigurður Ingi sagði það út í hött að bjóða ferðamönnum upp á slíkar dagsferðir. Hann hefði meðal annars áhyggjur af bílstjórum í þeim ferðum sem þyrftu að aka frá snemma að morgni og langt fram á kvöld óháð árstíðum og veðri. „Þetta er bara bull, þetta þarf að koma í veg fyrir, þessu þurfum við að stýra með einhverjum hætti. Fólk verður bara að gista ef það ætlar svona langt. Bílstjórinn getur ekki verið að keyra fimm til sex hundruð kílómetra á þessum tíma og svo er þetta bara galin upplifun fyrir fólkið“, sagði Sigurður Ingi.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Sjá meira