Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 7. september 2018 11:02 Gylfi bætir úr þessu í kvöld. vísri/arnar halldórsson Fyrsti leikur strákanna okkar í Þjóðadeildinni fer fram á morgun á Kybonpark í St. Gallen þar sem að Ísland mætir Sviss klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Nýrri keppni fylgir allt nýtt. Nýtt útlit, ný merki og auðvitað nýtt lag. Engu var til sparað við gerð nýja lagsins sem er dramatískt og flott. Hollendingarnir Giorgio Tuinfort og Franck van der Heijden sömdu lagið og tóku það upp með hollenskum kór og sinfóníuhljómsveit hollenska ríkisútvarpsins. Textinn er á Latínu en lagið var frumflutt þegar dregið var í riðla fyrir Þjóðadeildina. Fannst mönnum þetta lukkast vel. Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag og var blaðamaður Vísis forvitinn um hvað þeim félögunum finnst um lagið. Það var fátt um svör því þeir höfðu, ótrúlegt en satt, ekki heyrt lagið. Fjölmiðlafulltrúinn Ómar Smárason var auðvitað með allt á hreinu og sagði lagið geðveikt. Það kom svo í ljós eftir fundinn að fleiri í íslenska hópnum voru ekki búnir að heyra lagið en öryggisstjórinn Víðir Reynisson var ekki lengi að rífa upp símann og setja lagið á fóninn. Þessa tónsmíð má heyra hér að neðan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45 Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. 7. september 2018 10:42 Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30 Samfélagsrýninum Elmari finnst hann ekki vera umdeildur Theodór Elmar Bjarnason hefur vakið athygli fyrir að opinbera stundum óvinsælar skoðanir sína á Twitter. 7. september 2018 11:45 Mest lesið Bein útsending: Kristinn Gunnar sigurvegari! Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira
Fyrsti leikur strákanna okkar í Þjóðadeildinni fer fram á morgun á Kybonpark í St. Gallen þar sem að Ísland mætir Sviss klukkan 16.00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Nýrri keppni fylgir allt nýtt. Nýtt útlit, ný merki og auðvitað nýtt lag. Engu var til sparað við gerð nýja lagsins sem er dramatískt og flott. Hollendingarnir Giorgio Tuinfort og Franck van der Heijden sömdu lagið og tóku það upp með hollenskum kór og sinfóníuhljómsveit hollenska ríkisútvarpsins. Textinn er á Latínu en lagið var frumflutt þegar dregið var í riðla fyrir Þjóðadeildina. Fannst mönnum þetta lukkast vel. Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í dag og var blaðamaður Vísis forvitinn um hvað þeim félögunum finnst um lagið. Það var fátt um svör því þeir höfðu, ótrúlegt en satt, ekki heyrt lagið. Fjölmiðlafulltrúinn Ómar Smárason var auðvitað með allt á hreinu og sagði lagið geðveikt. Það kom svo í ljós eftir fundinn að fleiri í íslenska hópnum voru ekki búnir að heyra lagið en öryggisstjórinn Víðir Reynisson var ekki lengi að rífa upp símann og setja lagið á fóninn. Þessa tónsmíð má heyra hér að neðan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45 Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. 7. september 2018 10:42 Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30 Samfélagsrýninum Elmari finnst hann ekki vera umdeildur Theodór Elmar Bjarnason hefur vakið athygli fyrir að opinbera stundum óvinsælar skoðanir sína á Twitter. 7. september 2018 11:45 Mest lesið Bein útsending: Kristinn Gunnar sigurvegari! Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira
Svona var fundur Hamrén og Gylfa í St. Gallen Landsliðsþjálfarinn og miðjumaðurinn svöruðu spurningum blaðamanna fyrir fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni. 7. september 2018 09:45
Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. 7. september 2018 10:42
Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30
Samfélagsrýninum Elmari finnst hann ekki vera umdeildur Theodór Elmar Bjarnason hefur vakið athygli fyrir að opinbera stundum óvinsælar skoðanir sína á Twitter. 7. september 2018 11:45
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti