„Þetta er eins að vera í gufubaði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2018 16:30 Novak Djokovic hefur verið mjög heitt í leikjum sínum. Vísir/Getty Opna bandaríska meistaramótið í tennis stendur nú yfir í New York og í kvöld og nótt fara fram undanúrslitin hjá körlunum. Meðal keppenda þar er Serbinn Novak Djokovic sem er einn af þeim sem hefur kvartað yfir aðstæðum í New York.It's not the heat, it's the humidity: U.S. Open sweats it out https://t.co/bBh52olYzfpic.twitter.com/xoQ75U4VSK — CBC Sports (@cbcsports) September 7, 2018Það hefur verið mjög heitt í New York þessa daga sem mótið hefur farið fram og Novak Djokovic er allt annað en sáttur með loftræstinguna á Arthur Ashe Stadium. Það er í raun engin loftræsting á vellinum. Önnur tennisgoðsögn sem hefur þótt hitinn fara úr öllum böndum er sá sigursælasti frá upphafi. Roger Federer datt út fyrir átta manna úrslitin og hann kvartaði líka yfir aðstæðum. Svisslendingurinn sagðist hafa verið fegnari að klára leikinn en hann var svekktur að hafa tapað því hann sagðist hafa verið að kafna úr hita. „Ég hef aldrei svitnað jafnmikið áður og ég hef svitnað hér,“ sagði Novak Djokovic eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Federer-bananum John Millman.Novak Djokovic says US Open has to address lack of ventilation on Arthur Ashe Stadium - 'It feels like a sauna' | @simonrbriggshttps://t.co/Mwd1iki2CX — Telegraph Sport (@TelegraphSport) September 6, 2018„Ég þarf að taka að minnsta kosti með mér tíu treyjur í hvern leik. Ég spurði dómarann hvort að það væri einhver loftræsting en hann benti bara á dyrnar. Þetta mót þarf að taka á þessu,“ sagði Novak Djokovic „Það skiptir ekki máli hvort að það sé dagur eða kvöld. Það er bara ekkert loft hérna niðri á vellinum. Þetta er eins að vera í gufubaði,“ sagði Novak Djokovic. Arthur Ashe Stadium er öðruvísi en aðalvellirnir á hinum risamótunum. Hann er mun stærri en þeir og tekur næstum því 24 þúsund áhorfendur. Það hefur oft verið grínast með það að áhorfendur í efstu sætunum hafi betri yfirsýn yfir Manhattan en yfir leikinn niðri á velli þar sem tennisspilararnir eru eins og litlir maurar. Vandamálið er loftflæðið við völlinn en það er svo lítið að þetta mót hefur í raun breyst í innimót með engri loftkælingu. Tennis Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira
Opna bandaríska meistaramótið í tennis stendur nú yfir í New York og í kvöld og nótt fara fram undanúrslitin hjá körlunum. Meðal keppenda þar er Serbinn Novak Djokovic sem er einn af þeim sem hefur kvartað yfir aðstæðum í New York.It's not the heat, it's the humidity: U.S. Open sweats it out https://t.co/bBh52olYzfpic.twitter.com/xoQ75U4VSK — CBC Sports (@cbcsports) September 7, 2018Það hefur verið mjög heitt í New York þessa daga sem mótið hefur farið fram og Novak Djokovic er allt annað en sáttur með loftræstinguna á Arthur Ashe Stadium. Það er í raun engin loftræsting á vellinum. Önnur tennisgoðsögn sem hefur þótt hitinn fara úr öllum böndum er sá sigursælasti frá upphafi. Roger Federer datt út fyrir átta manna úrslitin og hann kvartaði líka yfir aðstæðum. Svisslendingurinn sagðist hafa verið fegnari að klára leikinn en hann var svekktur að hafa tapað því hann sagðist hafa verið að kafna úr hita. „Ég hef aldrei svitnað jafnmikið áður og ég hef svitnað hér,“ sagði Novak Djokovic eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Federer-bananum John Millman.Novak Djokovic says US Open has to address lack of ventilation on Arthur Ashe Stadium - 'It feels like a sauna' | @simonrbriggshttps://t.co/Mwd1iki2CX — Telegraph Sport (@TelegraphSport) September 6, 2018„Ég þarf að taka að minnsta kosti með mér tíu treyjur í hvern leik. Ég spurði dómarann hvort að það væri einhver loftræsting en hann benti bara á dyrnar. Þetta mót þarf að taka á þessu,“ sagði Novak Djokovic „Það skiptir ekki máli hvort að það sé dagur eða kvöld. Það er bara ekkert loft hérna niðri á vellinum. Þetta er eins að vera í gufubaði,“ sagði Novak Djokovic. Arthur Ashe Stadium er öðruvísi en aðalvellirnir á hinum risamótunum. Hann er mun stærri en þeir og tekur næstum því 24 þúsund áhorfendur. Það hefur oft verið grínast með það að áhorfendur í efstu sætunum hafi betri yfirsýn yfir Manhattan en yfir leikinn niðri á velli þar sem tennisspilararnir eru eins og litlir maurar. Vandamálið er loftflæðið við völlinn en það er svo lítið að þetta mót hefur í raun breyst í innimót með engri loftkælingu.
Tennis Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjá meira