Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. september 2018 13:00 Jóhann Gunnar hefur enga trú á Tjörva. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri „leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. „Hann fékk þetta í gegn,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson augljóslega allt annað en sáttur við valið hjá Loga en Logi valdi Tjörva Þorgeirsson sem leikbreytinn hjá Haukum. „Ég elska þennan leikmann,“ segir Logi. „Tjörvi hefur verið lykilmaður í öllu hjá þeim lengi. Stýrir spilinu upp á tíu og tekur lykilskot. Sem skytta myndi ég vilja hafa þennan mann við hliðina á mér.“ Jóhann Gunnar óttast að bestu tímar Tjörva í boltanum séu að baki enda verið að glíma við erfið meiðsli síðustu ár. „Jörð til Loga. Hann hefur varla verið með í 2-3 ár og er 31 árs. Hann spilaði 13 leiki í fyrra og reif liðþófa í úrslitakeppninni. Hann var frábær en ég veit að meiðsli á þessum aldri eru ekkert grín. Ég held hann verði þarna til þess að taka nokkrar mínútur og hjálpa liðinu. Ekki leikbreytir. Ég hefði valið einhvern annan í liðinu,“ segir Jóhann Gunnar. Sebastían Alexandersson tók svo undir með Jóhanni. Hann óttast líka að Tjörvi muni eiga erfitt uppdráttar. Sjá má umræðuna hér að neðan. Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri „leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. „Hann fékk þetta í gegn,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson augljóslega allt annað en sáttur við valið hjá Loga en Logi valdi Tjörva Þorgeirsson sem leikbreytinn hjá Haukum. „Ég elska þennan leikmann,“ segir Logi. „Tjörvi hefur verið lykilmaður í öllu hjá þeim lengi. Stýrir spilinu upp á tíu og tekur lykilskot. Sem skytta myndi ég vilja hafa þennan mann við hliðina á mér.“ Jóhann Gunnar óttast að bestu tímar Tjörva í boltanum séu að baki enda verið að glíma við erfið meiðsli síðustu ár. „Jörð til Loga. Hann hefur varla verið með í 2-3 ár og er 31 árs. Hann spilaði 13 leiki í fyrra og reif liðþófa í úrslitakeppninni. Hann var frábær en ég veit að meiðsli á þessum aldri eru ekkert grín. Ég held hann verði þarna til þess að taka nokkrar mínútur og hjálpa liðinu. Ekki leikbreytir. Ég hefði valið einhvern annan í liðinu,“ segir Jóhann Gunnar. Sebastían Alexandersson tók svo undir með Jóhanni. Hann óttast líka að Tjörvi muni eiga erfitt uppdráttar. Sjá má umræðuna hér að neðan.
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira