Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 10:30 Jóhann Gunnar Einarsson. Mynd/S2 Sport Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum þáttarins, ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. „Ég er að spá hvort ég megi segja söguna“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson og Tómas Þór Þórðarson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, greip boltann á lofti: „Það er komið að sögulegri stund,“ sagði Tómas. „Ég var búinn að lofa mínum aðdáendum að segja söguna af Ólafi. Munið þið ekki eftir honum í Fram, hann kringlaði sig alltaf inn rétthentur úr hægra horninu. Hann vann eiginlega bara Haukana í Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði Jóhann Gunnar sem var með Ólafi Jóhanni Magnússyni í Íslandsmeistaratitli Fram vorið 2013. „Hann er kallaður Óli óheiðarlegi,“ sagði Jóhann Gunnar og Logi Geirsson bað vinsamlega bara um stuttu útgáfuna af sögunni. „Hann var í skírn og það kom öldruð frænka hans og spurði: Af hverju ertu kallaður Óli óheiðarlegi. Þetta var búið að berast út um allt,“ sagði Jóhann Gunnar og sagði síðan söguna af Ólafi og viðurnefni hans. „Sagan er þannig: Hann kom á fyrstu æfinguna í Fram og það var upphitunarfótbolti. Það var skotið í höndina á honum. Allir öskruðu hendi en hann sagði nei. Þá sögu menn: Djöfull ertu óheiðarlegur. Eftir það var hann kallaður Óli óheiðarlegi,“ sagði Jóhann Gunnar. Það má heyra söguna og hvað Siffi (Sigfús Páll Sigfússon) hélt að Ólafur Jóhann væri alltaf kallaður með því að horfa á myndbandið hér fyrir neðan. Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum þáttarins, ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. „Ég er að spá hvort ég megi segja söguna“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson og Tómas Þór Þórðarson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, greip boltann á lofti: „Það er komið að sögulegri stund,“ sagði Tómas. „Ég var búinn að lofa mínum aðdáendum að segja söguna af Ólafi. Munið þið ekki eftir honum í Fram, hann kringlaði sig alltaf inn rétthentur úr hægra horninu. Hann vann eiginlega bara Haukana í Íslandsmeistaratitlinum,“ sagði Jóhann Gunnar sem var með Ólafi Jóhanni Magnússyni í Íslandsmeistaratitli Fram vorið 2013. „Hann er kallaður Óli óheiðarlegi,“ sagði Jóhann Gunnar og Logi Geirsson bað vinsamlega bara um stuttu útgáfuna af sögunni. „Hann var í skírn og það kom öldruð frænka hans og spurði: Af hverju ertu kallaður Óli óheiðarlegi. Þetta var búið að berast út um allt,“ sagði Jóhann Gunnar og sagði síðan söguna af Ólafi og viðurnefni hans. „Sagan er þannig: Hann kom á fyrstu æfinguna í Fram og það var upphitunarfótbolti. Það var skotið í höndina á honum. Allir öskruðu hendi en hann sagði nei. Þá sögu menn: Djöfull ertu óheiðarlegur. Eftir það var hann kallaður Óli óheiðarlegi,“ sagði Jóhann Gunnar. Það má heyra söguna og hvað Siffi (Sigfús Páll Sigfússon) hélt að Ólafur Jóhann væri alltaf kallaður með því að horfa á myndbandið hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | HK mætir Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira