Sara Björk: Erfitt þegar manni finnst maður hafa brugðist liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2018 09:30 Sara Björk Gunnarsdóttir eftir vítaklúðrið í gær. Fréttablaðið/Ernir Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær. Fjölmiðlamönnum var tilkynnt það að hvorki hún né markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir myndu koma í viðtöl eftir leikinn. Sara Björk klikkaði á vítaspyrnu sem hefði tryggði íslenska liðinu sigur og komið því um leið í umspil um HM sæti. Guðbjörg fékk á sig klaufamark sem reyndist liðinu líka mjög dýrkeypt.Markið má sjá hér að neðan.Sara Björk hefur nú gert leikinn í gær upp á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. „Gærdagurinn var þungur, dagurinn í dag er erfiður, morgundagurinn verður betri,“ eru fyrstu orð Söru í pistli hennar.pic.twitter.com/YCTi37GMRH — Sara Björk (@sarabjork18) September 5, 2018„Sem íþróttamaður er erfitt þegar manni mistekst og finnst maður hafa brugðist liðinu! Allt sem maður hefur lagt á sig og sér fyrir sér hvernig allt muni ganga upp! Maður trúir svo innilega! Þess vegna gerir maður allt til þess að láta drauma sína verða að veruleika,“ skrifar Sara. Sara eyðir samt stærstum hluta pistils síns að horfa til framtíðar og hvetja landsliðsfélaga sína til frekari afreka í framtíðinni. „Okkur mistókst! Í þetta skiptið,“ skrifar Sara og heldur áfram: „Við verðum að nýta þetta sem reynslu og lærdóm! Við eigum meira inni! Við þurfum að nýta mótlætið sem hvatningu og stíga upp!,“ skrifar Sara. „Við munum reyna aftur og koma ennþá einbeittaru og betri fyrir næstu undankeppni því ég er allavega ekki södd og ég veit að allt liðið vill meira! Það verður því miður ekki á HM næsta sumar en við verðum tilbúnar og hungraðar fyrir næstu keppni! We will be back!,“ endar Sara pistilinn sinn. Það má sjá vítaspyrnuna hennar hér fyrir neðan. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00 Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31 Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00 Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19 Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom ekki í viðtöl eftir leikinn á móti Tékkum í gær. Fjölmiðlamönnum var tilkynnt það að hvorki hún né markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir myndu koma í viðtöl eftir leikinn. Sara Björk klikkaði á vítaspyrnu sem hefði tryggði íslenska liðinu sigur og komið því um leið í umspil um HM sæti. Guðbjörg fékk á sig klaufamark sem reyndist liðinu líka mjög dýrkeypt.Markið má sjá hér að neðan.Sara Björk hefur nú gert leikinn í gær upp á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan. „Gærdagurinn var þungur, dagurinn í dag er erfiður, morgundagurinn verður betri,“ eru fyrstu orð Söru í pistli hennar.pic.twitter.com/YCTi37GMRH — Sara Björk (@sarabjork18) September 5, 2018„Sem íþróttamaður er erfitt þegar manni mistekst og finnst maður hafa brugðist liðinu! Allt sem maður hefur lagt á sig og sér fyrir sér hvernig allt muni ganga upp! Maður trúir svo innilega! Þess vegna gerir maður allt til þess að láta drauma sína verða að veruleika,“ skrifar Sara. Sara eyðir samt stærstum hluta pistils síns að horfa til framtíðar og hvetja landsliðsfélaga sína til frekari afreka í framtíðinni. „Okkur mistókst! Í þetta skiptið,“ skrifar Sara og heldur áfram: „Við verðum að nýta þetta sem reynslu og lærdóm! Við eigum meira inni! Við þurfum að nýta mótlætið sem hvatningu og stíga upp!,“ skrifar Sara. „Við munum reyna aftur og koma ennþá einbeittaru og betri fyrir næstu undankeppni því ég er allavega ekki södd og ég veit að allt liðið vill meira! Það verður því miður ekki á HM næsta sumar en við verðum tilbúnar og hungraðar fyrir næstu keppni! We will be back!,“ endar Sara pistilinn sinn. Það má sjá vítaspyrnuna hennar hér fyrir neðan.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00 Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31 Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00 Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19 Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Einkunnir Íslands: Glódís best í vonbrigðunum í Laugardalnum Stelpurnar fengu ekki háar einkunnar fyrir frammistöðuna á móti Tékklandi. 4. september 2018 16:58
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 1-1 | Stelpurnar sjálfum sér verstar og HM-draumurinn dáinn Stelpurnar okkar munu ekki fara á HM og ekki einu sinni í umspil um laust sæti á HM eftir vonbrigðajafntefli gegn Tékkum í Dalnum í kvöld. Stelpurnar geta sjálfum sér um kennt því þær fengu færin en nýttu þau ekki. 4. september 2018 17:00
Glódís Perla: Gríðarlega svekkjandi Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður Íslands, var svekkt í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Tékklandi á heimavelli. 4. september 2018 17:31
Myndasyrpa: HM draumurinn rann úr greipum í Laugardalnum Ísland gerði 1-1 jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. Úrslitin þýða að Ísland fer ekki í umspil um sæti á HM í Frakklandi. 4. september 2018 18:00
Freyr um dómarann: „Ekkert sem kemur mér á óvart hjá UEFA lengur“ Freyr Alexandersson hefur stýrt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í síðasta skipti. Draumurinn um HM er úr sögunni eftir jafntefli við Tékka á Laugardalsvelli í dag. 4. september 2018 17:19
Sif: Ég get ekki hætt svona Ísland fer ekki á HM 2019 eftir jafntefli við Tékka í lokaleik undankeppninnar í dag. Sif Atladóttir var að vonum vonsvikin eftir leik. 4. september 2018 17:32