Stjarnan er ekki sama lið án Baldurs Sigurðssonar og tölfræðin sannar það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 15:00 Baldur Sigurðsson fagnar marki með Guðjóni Baldvinssyni og Þorsteini Má Ragnarssyni. Fréttablaðið / Þórsteinn Mikilvægi Baldurs Sigurðssonar fyrir Stjörnuna kemur vel í ljós þegar skoðað er gengi Garðbæjarliðsins með og án hans í Pepsi-deildinni í fótbolta í sumar. Stjarnan skorar mun örar og fær mun sjaldnar á sig mark þegar Baldur er inn á vellinum. Stjarnan er 23 mörk í plús þær mínútur sem Baldur hefur spilað en er síðan 2 mörk í mínus þær mínútur sem hann hefur verið fjarri góðu gamni. Baldur kom inn á völlinn á 60. mínútu í leik á móti Fjölni um síðustu helgi en staðan var þá 1-1. Stjarnan komst yfir fjórum mínútum eftir að Baldur kom inná og vann síðan leikinn 3-1. Stjarnan hefur þurft að spila án Baldurs Sigurðssonar í níu leikjum í sumar og hefur enn ekki náð að vinna kafla í leik þar sem Baldurs nýtur ekki við. Baldur kom ekkert við sögu í einum leik og þar tapaði Stjörnuliðið 3-2 á heimavelli á móti KR. Þetta tap á móti KR er eina tap Stjörnunnar á Samsung vellinum í sumar. Á þessu öllu sést að það er lykilatriði fyrir Stjörnuliðið í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn við Valsmenn að þeir finni leiðir til að halda Baldri Sigurðssyni inn á vellinum. Hér fyrir neðan má sjá sundurliðun á leikjum Stjörnunnar með og án Baldurs í Pepsi-deildinni í sumar.Baldur Sigurðsson inn á velllinum hjá Stjörnunni í Pepsi-deildinni 2018: 1385 mínúturStjarnan er +23 37 mörk skoruð 14 mörk fengin á sig37,4 mínútur á milli marka Stjörnunnar98,9 mínútur á milli marka mótherja ---Stjörnuliðið án Baldurs Sigurðssonar í Pepsi-deildinni 2018: 325 mínúturStjarnan er -2 6 mörk skoruð 8 mörk fengin á sig54,2 mínútur á milli marka Stjörnunnar40,6 mínútur á milli marka mótherja Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Mikilvægi Baldurs Sigurðssonar fyrir Stjörnuna kemur vel í ljós þegar skoðað er gengi Garðbæjarliðsins með og án hans í Pepsi-deildinni í fótbolta í sumar. Stjarnan skorar mun örar og fær mun sjaldnar á sig mark þegar Baldur er inn á vellinum. Stjarnan er 23 mörk í plús þær mínútur sem Baldur hefur spilað en er síðan 2 mörk í mínus þær mínútur sem hann hefur verið fjarri góðu gamni. Baldur kom inn á völlinn á 60. mínútu í leik á móti Fjölni um síðustu helgi en staðan var þá 1-1. Stjarnan komst yfir fjórum mínútum eftir að Baldur kom inná og vann síðan leikinn 3-1. Stjarnan hefur þurft að spila án Baldurs Sigurðssonar í níu leikjum í sumar og hefur enn ekki náð að vinna kafla í leik þar sem Baldurs nýtur ekki við. Baldur kom ekkert við sögu í einum leik og þar tapaði Stjörnuliðið 3-2 á heimavelli á móti KR. Þetta tap á móti KR er eina tap Stjörnunnar á Samsung vellinum í sumar. Á þessu öllu sést að það er lykilatriði fyrir Stjörnuliðið í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn við Valsmenn að þeir finni leiðir til að halda Baldri Sigurðssyni inn á vellinum. Hér fyrir neðan má sjá sundurliðun á leikjum Stjörnunnar með og án Baldurs í Pepsi-deildinni í sumar.Baldur Sigurðsson inn á velllinum hjá Stjörnunni í Pepsi-deildinni 2018: 1385 mínúturStjarnan er +23 37 mörk skoruð 14 mörk fengin á sig37,4 mínútur á milli marka Stjörnunnar98,9 mínútur á milli marka mótherja ---Stjörnuliðið án Baldurs Sigurðssonar í Pepsi-deildinni 2018: 325 mínúturStjarnan er -2 6 mörk skoruð 8 mörk fengin á sig54,2 mínútur á milli marka Stjörnunnar40,6 mínútur á milli marka mótherja
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann