Raikkonen á ráspól eftir hraðasta hring í sögu Formúlunnar Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 1. september 2018 14:45 Raikkonen var frábær í dag Getty Kimi Raikkonen verður á ráspól á morgun á hinni sögufrægu Monza kappakstursbrautinni á Ítalíu eftir ótrúlegar tímatökur. Tími Raikkonen er sá sneggsti í sögu formúlunnar. Tímatökur fyrir Monza kappaksturinn í Formúlu eitt fór fram í dag og úr varð ótrúleg keppni. Mikil barátta var á meðal efstu manna og aðeins sekúndubrotsmunur á Raikkonen, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Hamilton náði toppsætinu með besta tíma í sögu Monza brautarinnar. Það dugði hins vegar ekki til fyrir heimsmeistarann. En undir restina á tímatökunni hrukku Ferrari mennirnir í gang. Vettel bætti þá tíma Hamilton naumlega en það dugði ekki heldur til því gamli maðurinn, Kimi Raikkonen gerði sér lítið fyrir og sló tíma Vettel. Ekki nóg með það, þá skrifaði Raikkonen nafn sitt á spjöld formúlusögunnar með að ná besta tíma sögunnar. Ljóst er að keppnin á morgun verður æsispennandi en hún verður í beinni útsendingu í hádeginu á morgun. Formúla Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Kimi Raikkonen verður á ráspól á morgun á hinni sögufrægu Monza kappakstursbrautinni á Ítalíu eftir ótrúlegar tímatökur. Tími Raikkonen er sá sneggsti í sögu formúlunnar. Tímatökur fyrir Monza kappaksturinn í Formúlu eitt fór fram í dag og úr varð ótrúleg keppni. Mikil barátta var á meðal efstu manna og aðeins sekúndubrotsmunur á Raikkonen, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Hamilton náði toppsætinu með besta tíma í sögu Monza brautarinnar. Það dugði hins vegar ekki til fyrir heimsmeistarann. En undir restina á tímatökunni hrukku Ferrari mennirnir í gang. Vettel bætti þá tíma Hamilton naumlega en það dugði ekki heldur til því gamli maðurinn, Kimi Raikkonen gerði sér lítið fyrir og sló tíma Vettel. Ekki nóg með það, þá skrifaði Raikkonen nafn sitt á spjöld formúlusögunnar með að ná besta tíma sögunnar. Ljóst er að keppnin á morgun verður æsispennandi en hún verður í beinni útsendingu í hádeginu á morgun.
Formúla Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn