Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. september 2018 13:30 Gunnar Berg og Logi létu ÍR-inga heyra það. Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. Er tvær mínútur voru eftir af leiknum kastaði liðið boltanum frá sér og nenntu svo ekki að hlaupa til baka. Lokasókn liðsins í leiknum var síðan svo léleg að liðið náði ekki skoti á markið. „Þetta er djók. Af hverju hlaupið þið ekki til baka? Í alvöru talað. Ef þú missir boltann þá hleypur þú til baka,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson en strákarnir áttu ekki orð yfir uppgjöf ÍR-inga. Afturelding klúðraði nefnilega hraðaupphlaupinu en vinstri hornamaður Aftureldingar náði frákastinu. „Ef ég hefði verið Bjarni þá hefði ég labbað út úr húsinu. Ég hefði bara sagt starfi mínu lausu. Ég hefði gert það og sturlast á þessu hjá liðinu. Ég hef ekki séð annað eins rugl,“ sagði Logi Geirsson. Sjá má hneykslun Seinni bylgjunnar á uppgjöf ÍR-inga hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. 18. september 2018 10:30 Seinni bylgjan: Ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni Haukarnir voru teknir í bakaríið í KA-heimilinu en stórsigur KA-manna eru ein óvæntustu úrslitin í íslenskum handbolta lengi. 18. september 2018 12:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Fleiri fréttir Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Sjá meira
Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. Er tvær mínútur voru eftir af leiknum kastaði liðið boltanum frá sér og nenntu svo ekki að hlaupa til baka. Lokasókn liðsins í leiknum var síðan svo léleg að liðið náði ekki skoti á markið. „Þetta er djók. Af hverju hlaupið þið ekki til baka? Í alvöru talað. Ef þú missir boltann þá hleypur þú til baka,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson en strákarnir áttu ekki orð yfir uppgjöf ÍR-inga. Afturelding klúðraði nefnilega hraðaupphlaupinu en vinstri hornamaður Aftureldingar náði frákastinu. „Ef ég hefði verið Bjarni þá hefði ég labbað út úr húsinu. Ég hefði bara sagt starfi mínu lausu. Ég hefði gert það og sturlast á þessu hjá liðinu. Ég hef ekki séð annað eins rugl,“ sagði Logi Geirsson. Sjá má hneykslun Seinni bylgjunnar á uppgjöf ÍR-inga hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. 18. september 2018 10:30 Seinni bylgjan: Ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni Haukarnir voru teknir í bakaríið í KA-heimilinu en stórsigur KA-manna eru ein óvæntustu úrslitin í íslenskum handbolta lengi. 18. september 2018 12:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Fleiri fréttir Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Sjá meira
Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30
Seinni bylgjan: Logi vill að Viktor Gísli fari til ÍBV Það var mikil umræða um efnilegasta markvörð landsins, Viktor Gísla Hallgrímsson, í Seinni bylgjunni í gær og því velt upp hvort hann hefði ekki gott af því að skipta um félag. 18. september 2018 10:30
Seinni bylgjan: Ótrúlegt hvernig molnaði undan Haukavélinni Haukarnir voru teknir í bakaríið í KA-heimilinu en stórsigur KA-manna eru ein óvæntustu úrslitin í íslenskum handbolta lengi. 18. september 2018 12:00