Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2018 15:00 Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. Nú er spænska lyfjaeftirlitið á eftir honum en menn þar á bæ gruna Denis Cheryshev um ólöglega lyfjanotkun. „Við höfum hafið rannsókn í samstarfi við rússneska lyfjaeftirlitið og höfum ennfremur verið í sambandi við Alþjóðalyfjaeftirlitið WADA,“ segir í tilkynningu frá Spánverjunum. Denis Cheryshev: WADA confirms doping probe into Russia star after father's comments about growth hormones https://t.co/syAO9ax9Jjpic.twitter.com/aPcbE29szq — AS English (@English_AS) September 11, 2018 Denis Cheryshev er 27 ára gamall og spilar með spænska úrvalsdeildarfélaginu Valencia. Leikmaðurinn sjálfur heldur fram sakleysi sínu. „Ég hef ekki brotið neinar reglur. Ég er hreinn. Sannleikurinn kemur fljótlega í ljós,“ sagði Denis Cheryshev við blaðamenn eftir 5-1 sigur Rússa á Tékkum. „Það er mjög óheppilegt þegar svona er skrifað um mann en ég hef engar áhyggjur. Það er skylda mín að spila fyrir landsliðið og félagasliðið og hjálpa þeim að ná góðum úrslitum,“ sagði Denis Cheryshev. Faðir Denis Cheryshev missti það út úr sér á síðasta ári að Denis Cheryshev hafi mögulega fengið hormóna hjá Valencia en Denis Cheryshev sjálfur segir að um misskilning hafi verið að ræða. Denis Cheryshev kom inná sem varamaður í fyrri hálfleik í opnunarleik HM og skoraði tvisvar í 5-0 sigri á Sádí Arabíu. Hann skoraði einnig á móti Egyptalandi og Króatíu. Þetta voru fjögur fyrstu mörk hans fyrir landsliðið en hann hafði ekki skorað á fyrstu fjórum árum sínum með landsliðinu. HM 2018 í Rússlandi Lyfjamisferli Rússa Rússland Þjóðadeild UEFA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. Nú er spænska lyfjaeftirlitið á eftir honum en menn þar á bæ gruna Denis Cheryshev um ólöglega lyfjanotkun. „Við höfum hafið rannsókn í samstarfi við rússneska lyfjaeftirlitið og höfum ennfremur verið í sambandi við Alþjóðalyfjaeftirlitið WADA,“ segir í tilkynningu frá Spánverjunum. Denis Cheryshev: WADA confirms doping probe into Russia star after father's comments about growth hormones https://t.co/syAO9ax9Jjpic.twitter.com/aPcbE29szq — AS English (@English_AS) September 11, 2018 Denis Cheryshev er 27 ára gamall og spilar með spænska úrvalsdeildarfélaginu Valencia. Leikmaðurinn sjálfur heldur fram sakleysi sínu. „Ég hef ekki brotið neinar reglur. Ég er hreinn. Sannleikurinn kemur fljótlega í ljós,“ sagði Denis Cheryshev við blaðamenn eftir 5-1 sigur Rússa á Tékkum. „Það er mjög óheppilegt þegar svona er skrifað um mann en ég hef engar áhyggjur. Það er skylda mín að spila fyrir landsliðið og félagasliðið og hjálpa þeim að ná góðum úrslitum,“ sagði Denis Cheryshev. Faðir Denis Cheryshev missti það út úr sér á síðasta ári að Denis Cheryshev hafi mögulega fengið hormóna hjá Valencia en Denis Cheryshev sjálfur segir að um misskilning hafi verið að ræða. Denis Cheryshev kom inná sem varamaður í fyrri hálfleik í opnunarleik HM og skoraði tvisvar í 5-0 sigri á Sádí Arabíu. Hann skoraði einnig á móti Egyptalandi og Króatíu. Þetta voru fjögur fyrstu mörk hans fyrir landsliðið en hann hafði ekki skorað á fyrstu fjórum árum sínum með landsliðinu.
HM 2018 í Rússlandi Lyfjamisferli Rússa Rússland Þjóðadeild UEFA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira