Kaepernick hrósaði leikmönnum fyrir að fara niður á hné Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. september 2018 12:30 Stills og Wilson þora enn að fara niður á hné. vísir/getty Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. Miami-leikmennirnir Kenny Stills og Albert Wilson fóru niður á hné í þjóðsöngnum. Aðrir reistu hnefann upp í loft en sumir mótmæltu hljóðlega með því að bíða inn í göngunum í þjóðsöngnum. Upphafsmaður mótmælanna, Colin Kaepernick, hrósaði Stills og Wilson fyrir sitt hugrekki. „Þetta hugrekki mun hafa áhrif á heiminn. Þeir sýndu mikinn styrk með því að berjast fyrir þá bældu. Þeir gefast ekki upp þó svo ráðist sé á þá og þeim ögrað,“ skrifaði Kaepernick meðal annars á Twitter.My Brothers @kstills and @ithinkisee12 continue to show their unwavering strength by fighting for the oppressed! They have not backed down, even when attacked and intimidated. Their courage will move the world forward! “Love is at the root of our resistance!”✊ pic.twitter.com/2kSsX4s7EU — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) September 9, 2018 Fyrsta umferðin klárast í kvöld með tveimur leikjum en það var mikið fjör í gær. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, meiddist gegn Chicago í gær en snéri aftur meiddur út á völlinn og leiddi ótrúlega endurkomu síns liðs. Cleveland vann ekki leik á síðustu leiktíð en nældi í óvænt jafntefli gegn Pittsburgh. Þegar búnir að gera betur en í fyrra.Úrslit gærdagsins: Green Bay-Chicago 24-23 Baltimore-Buffalo 47-3 Cleveland-Pittsburgh 21-21 Indianapolis-Cincinnati 23-34 Miami-Tennessee 27-20 Minnesota-San Francisco 24-16 New England-Houston 27-20 New Orleans-Tampa Bay 40-48 NY Giants-Jacksonville 15-20 LA Chargers-Kansas City 28-38 Arizona-WEashington 6-24 Carolina-Dallas 16-8 Denver-Seattle 27-24 NFL Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Sjá meira
Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. Miami-leikmennirnir Kenny Stills og Albert Wilson fóru niður á hné í þjóðsöngnum. Aðrir reistu hnefann upp í loft en sumir mótmæltu hljóðlega með því að bíða inn í göngunum í þjóðsöngnum. Upphafsmaður mótmælanna, Colin Kaepernick, hrósaði Stills og Wilson fyrir sitt hugrekki. „Þetta hugrekki mun hafa áhrif á heiminn. Þeir sýndu mikinn styrk með því að berjast fyrir þá bældu. Þeir gefast ekki upp þó svo ráðist sé á þá og þeim ögrað,“ skrifaði Kaepernick meðal annars á Twitter.My Brothers @kstills and @ithinkisee12 continue to show their unwavering strength by fighting for the oppressed! They have not backed down, even when attacked and intimidated. Their courage will move the world forward! “Love is at the root of our resistance!”✊ pic.twitter.com/2kSsX4s7EU — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) September 9, 2018 Fyrsta umferðin klárast í kvöld með tveimur leikjum en það var mikið fjör í gær. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, meiddist gegn Chicago í gær en snéri aftur meiddur út á völlinn og leiddi ótrúlega endurkomu síns liðs. Cleveland vann ekki leik á síðustu leiktíð en nældi í óvænt jafntefli gegn Pittsburgh. Þegar búnir að gera betur en í fyrra.Úrslit gærdagsins: Green Bay-Chicago 24-23 Baltimore-Buffalo 47-3 Cleveland-Pittsburgh 21-21 Indianapolis-Cincinnati 23-34 Miami-Tennessee 27-20 Minnesota-San Francisco 24-16 New England-Houston 27-20 New Orleans-Tampa Bay 40-48 NY Giants-Jacksonville 15-20 LA Chargers-Kansas City 28-38 Arizona-WEashington 6-24 Carolina-Dallas 16-8 Denver-Seattle 27-24
NFL Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti