Óli Kristjáns: Veit að ég fæ gusuna yfir mig fyrir að vera tapsár Árni Jóhannsson skrifar 29. september 2018 16:25 Ólafur Kristjánsson á hliðarlínunni í sumar. vísir/bára Hann var ánægður með leik sinna manna hann Ólafur Kristjánsson þjálfari FH en að sama skapi ekki ánægður með að hafa missta af sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili þegar náð var af honum tali eftir leik Stjörnunnar og FH í dag. „Fínn sigur í dag en það var einhver von hjá okkur um að ná fjórða sæti en það tókst ekki,” sagði Ólafur í leikslok. „37 stig eru einhver bæting frá því í fyrra og við skoruðum fleiri mörk en það er alveg ljóst að við hefðum gjarnan viljað eins og eina Evrópu ferð á næsta ári.“ Möguleikarnir voru kannski ekki miklir fyrir leik og var Ólafur spurður að því hvar stigin lægju sem sárast var að sjá á eftir í sumar. „Það er rétt að þetta er ekkert hér sem þetta fer, það eru stig sem að við töpum á heimavelli eins og á móti Keflavík, Fylki og ÍBV.” „Ég vil ekki hljóma hrokafullur en þetta eru leikir sem við hefðum með réttu átt að klára en þar vorum við klaufar og gerðum ekki nógu vel. Það er einn hluti af skýringunni.“ „Svona til að fá yfir mig gusuna af því að ég sé tapsár og kenni einhverjum öðrum um þá fannst mér vera dæmi um að dóma sem við höfum verið að fá á okkur eins og í dag.“ „Leikurinn er rammaður inn í dag þar sem Stjörnumaður sparkar boltanum upp í hendina á sér og ekkert er dæmt en svo fær FH-ingur boltann í hendina á sér og það er dæmd aukaspyrna.” „Það er að mér finnst of mikið af þessu á móti okkur. Svo er það sem ég einbeiti mér að en það eru leikir sem við höfum dóminerað og ekki náð að vinna.“ Eins og áður sagði verða FH-ingar ekki í Evrópukeppni á næsta tímabili en eru menn þar á bæ byrjaðir að undirbúa næsta tímabil. „Það eru ýmsir spekingar á ýmsum miðlum og podköstum spáð því að þetta breyti miklu fyrir FH, hvort það er Evrópa eða ekki en við erum löngu byrjaðir að skoða næsta ár.” „Hvort sem að við hefðum náð þessu fjórða sæti eða ekki þá eru það sömu plön algjörlega óbreytt. Það kemur svo bara í ljós á næstu vikum og mánuðum hvernig það verður en við víkjum ekkert frá því.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Hann var ánægður með leik sinna manna hann Ólafur Kristjánsson þjálfari FH en að sama skapi ekki ánægður með að hafa missta af sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili þegar náð var af honum tali eftir leik Stjörnunnar og FH í dag. „Fínn sigur í dag en það var einhver von hjá okkur um að ná fjórða sæti en það tókst ekki,” sagði Ólafur í leikslok. „37 stig eru einhver bæting frá því í fyrra og við skoruðum fleiri mörk en það er alveg ljóst að við hefðum gjarnan viljað eins og eina Evrópu ferð á næsta ári.“ Möguleikarnir voru kannski ekki miklir fyrir leik og var Ólafur spurður að því hvar stigin lægju sem sárast var að sjá á eftir í sumar. „Það er rétt að þetta er ekkert hér sem þetta fer, það eru stig sem að við töpum á heimavelli eins og á móti Keflavík, Fylki og ÍBV.” „Ég vil ekki hljóma hrokafullur en þetta eru leikir sem við hefðum með réttu átt að klára en þar vorum við klaufar og gerðum ekki nógu vel. Það er einn hluti af skýringunni.“ „Svona til að fá yfir mig gusuna af því að ég sé tapsár og kenni einhverjum öðrum um þá fannst mér vera dæmi um að dóma sem við höfum verið að fá á okkur eins og í dag.“ „Leikurinn er rammaður inn í dag þar sem Stjörnumaður sparkar boltanum upp í hendina á sér og ekkert er dæmt en svo fær FH-ingur boltann í hendina á sér og það er dæmd aukaspyrna.” „Það er að mér finnst of mikið af þessu á móti okkur. Svo er það sem ég einbeiti mér að en það eru leikir sem við höfum dóminerað og ekki náð að vinna.“ Eins og áður sagði verða FH-ingar ekki í Evrópukeppni á næsta tímabili en eru menn þar á bæ byrjaðir að undirbúa næsta tímabil. „Það eru ýmsir spekingar á ýmsum miðlum og podköstum spáð því að þetta breyti miklu fyrir FH, hvort það er Evrópa eða ekki en við erum löngu byrjaðir að skoða næsta ár.” „Hvort sem að við hefðum náð þessu fjórða sæti eða ekki þá eru það sömu plön algjörlega óbreytt. Það kemur svo bara í ljós á næstu vikum og mánuðum hvernig það verður en við víkjum ekkert frá því.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira