Formaður Fjölnis: Mörg félög í rekstarvanda en við hvað hreinskilnastir Anton Ingi Leifsson skrifar 25. september 2018 20:00 Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, segir að það séu mörg félög á Íslandi í rekstrarvanda en að Fjölnismenn séu einna hreinskilnastir hvað vandann varðar. Á dögunum mátti finna ársreikning knattspyrnudeildar Fjölnis þar sem stóð að ekki væri hægt að halda starfsemi meistaraflokks félagsins í sömu mynd því tapið væri það mikið. Eftir hagnað upp á tæpar hundrað þúsund krónur 2016, þá var tapið rúmlega 26 milljónir króna árið 2017 og ekki skánaði þetta fyrir Fjölnismenn um helgina sem féllu úr Pepsi-deildinni þar sem tekjurnar eru mun meiri en í Inkasso-deildinni. „Svo við byrjum á byrjuninni þá erum við með ódýrasta meistaraflokkinn,” sagði Jón Karl í samtali við Ríkharð Óskar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta snýst að endingu hvað miklar tekjur koma inn af leikjunum og það eru mörg félög í vandræðum að fá tekjur.” „Við sjáum hvernig áhorfendurtekjurnar eru, stuðningsaðilar eru mjög mikilvægir en þeir halda að sér höndum og eru að færa sig yfir í sérsamböndin og fleira.” „Það eru mörg félög í ákveðnum rekstrarvanda og við erum kannski hvað hreinskilnastir að tala um þetta. Ef við ræðum þetta ekki og vinnum ekki úr þessu, ekki bara Fjölnir heldur önnur félög, verður það bara vond niðurstaða.” Fjölnir leikur í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð en verður liðið útlendingarlaust í Inkasso á næsta ári? „Það hefur hingað til verið stefnan að byggja á ungum og efnilegum leikmönnum. Við erum með mjög sterka flokka að koma upp. Það á eftir að setjast niður og ræða það," segir Jón sem leynir ekki vonbrigðunum að leika í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. „Þetta eru vonbrigði. Það er ekkert hægt að leyna því en á þessu stigi er ekki búið að taka neinar ákvarðanir um hvernig þetta verður. Það verður sest yfir og farið yfir það. Við ætlum okkur beint upp aftur.” Verður Ólafur Páll Snorrason áfram þjálfari Fjölnis? „Það þarf að ræða líka.” Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Jón Karl Ólafsson, formaður Fjölnis, segir að það séu mörg félög á Íslandi í rekstrarvanda en að Fjölnismenn séu einna hreinskilnastir hvað vandann varðar. Á dögunum mátti finna ársreikning knattspyrnudeildar Fjölnis þar sem stóð að ekki væri hægt að halda starfsemi meistaraflokks félagsins í sömu mynd því tapið væri það mikið. Eftir hagnað upp á tæpar hundrað þúsund krónur 2016, þá var tapið rúmlega 26 milljónir króna árið 2017 og ekki skánaði þetta fyrir Fjölnismenn um helgina sem féllu úr Pepsi-deildinni þar sem tekjurnar eru mun meiri en í Inkasso-deildinni. „Svo við byrjum á byrjuninni þá erum við með ódýrasta meistaraflokkinn,” sagði Jón Karl í samtali við Ríkharð Óskar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta snýst að endingu hvað miklar tekjur koma inn af leikjunum og það eru mörg félög í vandræðum að fá tekjur.” „Við sjáum hvernig áhorfendurtekjurnar eru, stuðningsaðilar eru mjög mikilvægir en þeir halda að sér höndum og eru að færa sig yfir í sérsamböndin og fleira.” „Það eru mörg félög í ákveðnum rekstrarvanda og við erum kannski hvað hreinskilnastir að tala um þetta. Ef við ræðum þetta ekki og vinnum ekki úr þessu, ekki bara Fjölnir heldur önnur félög, verður það bara vond niðurstaða.” Fjölnir leikur í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð en verður liðið útlendingarlaust í Inkasso á næsta ári? „Það hefur hingað til verið stefnan að byggja á ungum og efnilegum leikmönnum. Við erum með mjög sterka flokka að koma upp. Það á eftir að setjast niður og ræða það," segir Jón sem leynir ekki vonbrigðunum að leika í Inkasso-deildinni á næstu leiktíð. „Þetta eru vonbrigði. Það er ekkert hægt að leyna því en á þessu stigi er ekki búið að taka neinar ákvarðanir um hvernig þetta verður. Það verður sest yfir og farið yfir það. Við ætlum okkur beint upp aftur.” Verður Ólafur Páll Snorrason áfram þjálfari Fjölnis? „Það þarf að ræða líka.” Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira