Konur sem beittar hafa verið kynferðislegu ofbeldi svara Trump með nýju myllumerki í ætt við MeToo Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. september 2018 21:00 Alyssa Milano hefur verið framarlega í #MeToo-baráttunni. Vísir/Getty Leikkonurnar Alyssa Milano, Ashley Judd og Mira Sorvino eru meðal fjölda kvenna sem hafa tjáð sig á samfélagsmiðlinum Twitter undir myllumerkinu #WhyIdidntReport. Þar greina þær frá ástæðum þess af hverju þær kærðu ekki eða sögðu ekki frá kynferðislegu ofbeldi sem þær urðu fyrir.Herferðin er svar við tísti Donald Trump þar sem hann velti því fyrir sér af hverju sálfræðiprófessorinn Christine Blasey Ford, sem sakaði hefur hæstaréttardómarefni Bandaríkjaforseta um kynferðislegt ofbeldi sem hún segir hafa átt sér stað fyrir þremur áratugum, hafi ekki stigið fyrr fram.Sagðist Trump telja að ef árásin sem Ford hafi mátt þola hafi verið alvarleg hlyti hún eða foreldrar hennar að hafa kært árásina.Þetta fór ekki vel í leikkonuna Alyssa Milano sem var í forgrunni MeToo-herferðarinnar þar sem fjölmargar konur um heim allan í mörgum mismunandi starfstéttum stigu fram og greindu frá því að þær hefðu orðið fyrir kynferðisofbeldi.Í tísti sagði hún Trump að vinsamlegast hafa sig hægan, málið væri ekki klippt og skorið og tíst hans benti til. Sagðist hún hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi tvisvar, þar af einu sinni þegar hún var unglingur. Það hafi hins vegar tekið hana þrjátíu ár að segja foreldrum sínum frá því og hún kærði málið aldrei.Hey, @realDonaldTrump, Listen the fuck up. I was sexually assaulted twice. Once when I was a teenager. I never filed a police report and it took me 30 years to tell me parents. If any survivor of sexual assault would like to add to this please do so in the replies. #MeToohttps://t.co/n0Aymv3vCi — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) September 21, 2018Hvatti hún aðra þolendur kynferðisofbeldis til þess að stíga fram og tjá sig um ástæður þess að þær hafi ekki kært slíkt ofbeldi sem þeir hafi orðið fyrir. Meðal þeirra sem svöruðu Milano á Twitter var leikkonan Ashley Judd. „Í fyrsta skipti sem það gerðist var ég sjö ára. Ég sagði fyrsta fullorðna fólkinu sem ég hitti frá því. Þau sögðu: „Hann er svo fínn eldri maður, hann var ekki að meina þetta þannig“. Þegar mér var nauðgað þegar ég var fimmtán ára sagði ég bara dagbókinni minni frá því. Þegar fullorðinn einstaklingur las dagbókina sakaði hann mig um að hafa stundað kynlíf með fullorðnum,“ skrifaði Judd.#WhyIDidntReport. The first time it happened, I was 7. I told the first adults I came upon. They said “Oh, he’s a nice old man, that’s not what he meant.” So when I was raped at 15, I only told my diary. When an adult read it, she accused me of having sex with an adult man. — ashley judd (@AshleyJudd) September 21, 2018Leikkonan Mira Sorvino sagðist hafa kært fyrsta skiptið er hún varð fyrir kynferðislegu ofbeldi en engin niðurstaða komst í málið. Næst þegar hún varð fyrir slíku ofbeldi hafi henni hins vegar ekki fundist hún nægilega mikilvæg til þess að gera mál úr því.#WhyIDidntReport because the first time I did for a serious sexual assault as a teenager nothing came of it, and later I felt that I wasn’t important enough to make a big deal over. I was wrong. — Mira Sorvino (@MiraSorvino) September 22, 2018Líkt og sjá má á svörum við við tísti Milano greinir fjöldi kvenna frá ástæðum þess að þær hafi ekki kært eða sagt frá því kynferðislega ofbeldi sem þær hafi orðið fyrir. Tíst Milano má sjá hér að ofan og nokkur tíst úr umræðunni má sjá hér að neðan.#WhyIdidntReport Donald Trump MeToo Tengdar fréttir „Það verður að stöðva hann“ Erna Ómarsdóttir, dansari og listræn stjórnandi Íslenska dansflokksins, er meðal þeirra sem sakað hafa belgíska listamógúlinn Jan Fabre, stofnanda Troubleyn-leikhússins og eitt stærsta nafn belgíska listaheimsins, um kynferðislega áreitni og óviðeigandi hegðun. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um málið. 23. september 2018 16:59 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Sjá meira
Leikkonurnar Alyssa Milano, Ashley Judd og Mira Sorvino eru meðal fjölda kvenna sem hafa tjáð sig á samfélagsmiðlinum Twitter undir myllumerkinu #WhyIdidntReport. Þar greina þær frá ástæðum þess af hverju þær kærðu ekki eða sögðu ekki frá kynferðislegu ofbeldi sem þær urðu fyrir.Herferðin er svar við tísti Donald Trump þar sem hann velti því fyrir sér af hverju sálfræðiprófessorinn Christine Blasey Ford, sem sakaði hefur hæstaréttardómarefni Bandaríkjaforseta um kynferðislegt ofbeldi sem hún segir hafa átt sér stað fyrir þremur áratugum, hafi ekki stigið fyrr fram.Sagðist Trump telja að ef árásin sem Ford hafi mátt þola hafi verið alvarleg hlyti hún eða foreldrar hennar að hafa kært árásina.Þetta fór ekki vel í leikkonuna Alyssa Milano sem var í forgrunni MeToo-herferðarinnar þar sem fjölmargar konur um heim allan í mörgum mismunandi starfstéttum stigu fram og greindu frá því að þær hefðu orðið fyrir kynferðisofbeldi.Í tísti sagði hún Trump að vinsamlegast hafa sig hægan, málið væri ekki klippt og skorið og tíst hans benti til. Sagðist hún hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi tvisvar, þar af einu sinni þegar hún var unglingur. Það hafi hins vegar tekið hana þrjátíu ár að segja foreldrum sínum frá því og hún kærði málið aldrei.Hey, @realDonaldTrump, Listen the fuck up. I was sexually assaulted twice. Once when I was a teenager. I never filed a police report and it took me 30 years to tell me parents. If any survivor of sexual assault would like to add to this please do so in the replies. #MeToohttps://t.co/n0Aymv3vCi — Alyssa Milano (@Alyssa_Milano) September 21, 2018Hvatti hún aðra þolendur kynferðisofbeldis til þess að stíga fram og tjá sig um ástæður þess að þær hafi ekki kært slíkt ofbeldi sem þeir hafi orðið fyrir. Meðal þeirra sem svöruðu Milano á Twitter var leikkonan Ashley Judd. „Í fyrsta skipti sem það gerðist var ég sjö ára. Ég sagði fyrsta fullorðna fólkinu sem ég hitti frá því. Þau sögðu: „Hann er svo fínn eldri maður, hann var ekki að meina þetta þannig“. Þegar mér var nauðgað þegar ég var fimmtán ára sagði ég bara dagbókinni minni frá því. Þegar fullorðinn einstaklingur las dagbókina sakaði hann mig um að hafa stundað kynlíf með fullorðnum,“ skrifaði Judd.#WhyIDidntReport. The first time it happened, I was 7. I told the first adults I came upon. They said “Oh, he’s a nice old man, that’s not what he meant.” So when I was raped at 15, I only told my diary. When an adult read it, she accused me of having sex with an adult man. — ashley judd (@AshleyJudd) September 21, 2018Leikkonan Mira Sorvino sagðist hafa kært fyrsta skiptið er hún varð fyrir kynferðislegu ofbeldi en engin niðurstaða komst í málið. Næst þegar hún varð fyrir slíku ofbeldi hafi henni hins vegar ekki fundist hún nægilega mikilvæg til þess að gera mál úr því.#WhyIDidntReport because the first time I did for a serious sexual assault as a teenager nothing came of it, and later I felt that I wasn’t important enough to make a big deal over. I was wrong. — Mira Sorvino (@MiraSorvino) September 22, 2018Líkt og sjá má á svörum við við tísti Milano greinir fjöldi kvenna frá ástæðum þess að þær hafi ekki kært eða sagt frá því kynferðislega ofbeldi sem þær hafi orðið fyrir. Tíst Milano má sjá hér að ofan og nokkur tíst úr umræðunni má sjá hér að neðan.#WhyIdidntReport
Donald Trump MeToo Tengdar fréttir „Það verður að stöðva hann“ Erna Ómarsdóttir, dansari og listræn stjórnandi Íslenska dansflokksins, er meðal þeirra sem sakað hafa belgíska listamógúlinn Jan Fabre, stofnanda Troubleyn-leikhússins og eitt stærsta nafn belgíska listaheimsins, um kynferðislega áreitni og óviðeigandi hegðun. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um málið. 23. september 2018 16:59 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Sjá meira
„Það verður að stöðva hann“ Erna Ómarsdóttir, dansari og listræn stjórnandi Íslenska dansflokksins, er meðal þeirra sem sakað hafa belgíska listamógúlinn Jan Fabre, stofnanda Troubleyn-leikhússins og eitt stærsta nafn belgíska listaheimsins, um kynferðislega áreitni og óviðeigandi hegðun. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um málið. 23. september 2018 16:59