Mikilvægir sigrar hjá Steelers og Vikings Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2018 09:30 Antonio Brown skoraði tvö snertimörk fyrir Steelers vísir/getty Pittsburgh Steelers og Minnesota Vikings náðu í mikilvæga sigra, sóknarleikur Kansas City Chiefs skilaði þeim öruggum sigri á meðan Green Bay Packers köstuðu frá sér fjölda tækifæra í tapi fyrir Detroit Lions. Steelers unnu stóran 41-17 sigur á Atlanta Falcons á heimavelli sínum í nótt. Ben Roethlisberger og Antonio Brown unnu vel saman og skilaði samvinna þeirra tveimur snertimörkum fyrir Steelers í seinni hálfleik. Þetta var besta frammistaða Steelers-liðsins á tímabilinu til þessa á meðan Atlanta tapaði þriðja leiknum í röð. Í Philadelphia mættust heimamenn og Minnesota Vikings. Gestirnir frá Minnesota komust sautján stigum yfir í þriðja leikhluta og var staðan 23-14 þegar aðeins tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Zach Ertz skoraði snertimark eftir sendingu frá Carson Wentz og minnkaði muninn í 23-21 en nær komust Ernirnir ekki og sigurinn Minnesota. Detroit Lions refsuðu Green Bay Packers fyrir mistök sín í leik liðanna í Detroit. Í fyrsta fjórðungi náði LeGarrete Blount tveimur snertimörkum eftir aðeins eins jarda hlaup. Matthew Stafford átti átta jarda sendingu á Marvin Jones undir lok fyrri hálfleik sem skilaði snertimarki og var Detroit 24-0 yfir í hálfleik.Úrslit næturinnar: Houston Texans - Dallas Cowboys 19-16 Kansas City Chiefs - Jacksonville Jaguars 30-14 Pittsburgh Steelers - Atlanta Falcons 41-17 Carolina Panthers - New York Giants 33-31 Detroit Lions - Green Bay Packers 31-23 Cleveland Browns - Baltimore Ravens 12-9 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 27-17 New York Jets - Denver Broncos 34-16 Buffalo Bills - Tennessee Titans 13-12 Los Angeles Chargers - Oakland Raiders 26-10 Los Angeles Rams - Seattle Seahawks 33-31 Minnestoa Vikings - Philadelphia Eagels 23-21 Arizona Cardinals - San Francisco 49ers 28-18 NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Pittsburgh Steelers og Minnesota Vikings náðu í mikilvæga sigra, sóknarleikur Kansas City Chiefs skilaði þeim öruggum sigri á meðan Green Bay Packers köstuðu frá sér fjölda tækifæra í tapi fyrir Detroit Lions. Steelers unnu stóran 41-17 sigur á Atlanta Falcons á heimavelli sínum í nótt. Ben Roethlisberger og Antonio Brown unnu vel saman og skilaði samvinna þeirra tveimur snertimörkum fyrir Steelers í seinni hálfleik. Þetta var besta frammistaða Steelers-liðsins á tímabilinu til þessa á meðan Atlanta tapaði þriðja leiknum í röð. Í Philadelphia mættust heimamenn og Minnesota Vikings. Gestirnir frá Minnesota komust sautján stigum yfir í þriðja leikhluta og var staðan 23-14 þegar aðeins tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Zach Ertz skoraði snertimark eftir sendingu frá Carson Wentz og minnkaði muninn í 23-21 en nær komust Ernirnir ekki og sigurinn Minnesota. Detroit Lions refsuðu Green Bay Packers fyrir mistök sín í leik liðanna í Detroit. Í fyrsta fjórðungi náði LeGarrete Blount tveimur snertimörkum eftir aðeins eins jarda hlaup. Matthew Stafford átti átta jarda sendingu á Marvin Jones undir lok fyrri hálfleik sem skilaði snertimarki og var Detroit 24-0 yfir í hálfleik.Úrslit næturinnar: Houston Texans - Dallas Cowboys 19-16 Kansas City Chiefs - Jacksonville Jaguars 30-14 Pittsburgh Steelers - Atlanta Falcons 41-17 Carolina Panthers - New York Giants 33-31 Detroit Lions - Green Bay Packers 31-23 Cleveland Browns - Baltimore Ravens 12-9 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 27-17 New York Jets - Denver Broncos 34-16 Buffalo Bills - Tennessee Titans 13-12 Los Angeles Chargers - Oakland Raiders 26-10 Los Angeles Rams - Seattle Seahawks 33-31 Minnestoa Vikings - Philadelphia Eagels 23-21 Arizona Cardinals - San Francisco 49ers 28-18
NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira