Eva Joly afboðar sig á Hrunráðstefnu HÍ Atli Ísleifsson skrifar 4. október 2018 17:04 Eva Joly var sérstakur ráðgjafi íslensku ríkisstjórnarinnar í kjölfar bankahrunsins 2008. Vísir/Getty Franski Evrópuþingmaðurinn Eva Joly hefur afboðað sig á ráðstefnu Háskóla Íslands um Hrunið sem hefst á morgun. Í tilkynningu frá HÍ segir að þetta sé vegna „ófyrirsjáanlegra aðstæðna“, en Joly átti að vera annar aðalfyrirlesara ráðstefnunnar og flytja erindi við setningu hennar klukkan 13 til 14.30. Joly var árið 2009 ráðin sérstakur ráðgjafi íslensku ríkisstjórnarinnar vegna bankahrunsins. „Í hennar stað kemur Ralph Catalano, prófessor í lýðheilsu við Berkeley-háskóla í Bandaríkjunum, sem er hinn aðalfyrirlesari ráðstefnunnar. Hann átti upphaflega að flytja erindi á laugardagsmorgun kl. 9.15. Catalano, sem flytur erindið „The Health Effects of Recessions Great and Small“ á morgun, er meðal fremstu vísindamanna í rannsóknum á tengslum efnahagslífs og lýðheilsu, einkum áhrifum félags- og efnahagslegra þátta á álag og álagstengd heilbrigðisvandamál innan samfélagshópa og samfélaga. Í kjölfar setningar ráðstefnunnar verður boðið upp á málstofur þar sem fjallað verður um rannsóknir sem snúa að ýmsum hliðum efnahagshrunsins, en málstofurnar standa frá kl. 15-17 á morgun. Ráðstefnan heldur svo áfram laugardaginn 6. október kl. 10.30-16 með fleiri spennandi málstofum og erindum um aðdraganda og áhrif hrunsins,“ segir í tilkynningunni. Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25. september 2018 10:33 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Franski Evrópuþingmaðurinn Eva Joly hefur afboðað sig á ráðstefnu Háskóla Íslands um Hrunið sem hefst á morgun. Í tilkynningu frá HÍ segir að þetta sé vegna „ófyrirsjáanlegra aðstæðna“, en Joly átti að vera annar aðalfyrirlesara ráðstefnunnar og flytja erindi við setningu hennar klukkan 13 til 14.30. Joly var árið 2009 ráðin sérstakur ráðgjafi íslensku ríkisstjórnarinnar vegna bankahrunsins. „Í hennar stað kemur Ralph Catalano, prófessor í lýðheilsu við Berkeley-háskóla í Bandaríkjunum, sem er hinn aðalfyrirlesari ráðstefnunnar. Hann átti upphaflega að flytja erindi á laugardagsmorgun kl. 9.15. Catalano, sem flytur erindið „The Health Effects of Recessions Great and Small“ á morgun, er meðal fremstu vísindamanna í rannsóknum á tengslum efnahagslífs og lýðheilsu, einkum áhrifum félags- og efnahagslegra þátta á álag og álagstengd heilbrigðisvandamál innan samfélagshópa og samfélaga. Í kjölfar setningar ráðstefnunnar verður boðið upp á málstofur þar sem fjallað verður um rannsóknir sem snúa að ýmsum hliðum efnahagshrunsins, en málstofurnar standa frá kl. 15-17 á morgun. Ráðstefnan heldur svo áfram laugardaginn 6. október kl. 10.30-16 með fleiri spennandi málstofum og erindum um aðdraganda og áhrif hrunsins,“ segir í tilkynningunni.
Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25. september 2018 10:33 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Eva Joly mætir á hrunráðstefnu í Háskólanum Sérstök ráðstefna um bankahrunið fer fram í Háskóla Íslands dagana 5. og 6. október. 25. september 2018 10:33