Katrín Tanja fer yfir ferilinn: „Amma mín var kletturinn minn“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 13:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/katrintanja „Amma mín var bara kletturinn minn í þessum heimi og allt í einu kemur ein vika þar sem hún lést sem var ótrúlega mikið áfall,“ segir Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar en þar fer hún yfir ferilinn sinn frá a-ö. Katrín Tanja hefur í tvígang unnið heimsleikana í Crossfit, árið 2015 og 2016 en þegar þarna er komið við sögu er hún að undirbúa sig fyrir leikana árið 2016. „Ég gerði allt fyrir hana og á þessum leikum var hún með mér. Það var oft sem ég var inni á vellinum og ég gerði eitthvað sem ég skil ekki hvernig ég náði því þá kom ég alltaf af vellinum og hugsaði, þetta er hún.“ Hún segir að árið 2016 hafi hún í raun gert allt fyrir ömmu sína. „Það mun einhvernveginn allir eftir ömmu minni uppi í stúku að hvetja mig áfram, alveg frá því að ég var í fimleikum. Hún var algjör orkubolti og þegar hún var inni í einhverju herbergi var hún algjör ljós. Einn af hennar bestu eiginleikum var að hún gat látið öllum líða eins og þeir væru mikilvægir, hvort sem hún þekkti þá eða ekki.“ Hér að neðan má sjá myndband af ömmu Katrínar í stúkunni á sínum tíma. Hún birti myndbandið 18. september á Instagram-síðu sinni. View this post on InstagramI wish every single one of you had gotten to know her! - My amma would have been 75 today! This is her cheering me on at Regionals .. and any other competition I ever competed in since I was 6 hehe the brightest light & the loudest laugh you'd ever find in the room. - Miss her every day I want to grow up to be juuuust like her. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 18, 2018 at 4:27pm PDT Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Tönju en það stendur yfir í yfir tvær klukkustundir. Þar fer Katrín ítarlega yfir ferilinn sinn, allt ferlið alveg frá því að hún komst ekki á heimsleikana í Crossfit árið 2014 til dagsins í dag. Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Amma mín var bara kletturinn minn í þessum heimi og allt í einu kemur ein vika þar sem hún lést sem var ótrúlega mikið áfall,“ segir Crossfit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar en þar fer hún yfir ferilinn sinn frá a-ö. Katrín Tanja hefur í tvígang unnið heimsleikana í Crossfit, árið 2015 og 2016 en þegar þarna er komið við sögu er hún að undirbúa sig fyrir leikana árið 2016. „Ég gerði allt fyrir hana og á þessum leikum var hún með mér. Það var oft sem ég var inni á vellinum og ég gerði eitthvað sem ég skil ekki hvernig ég náði því þá kom ég alltaf af vellinum og hugsaði, þetta er hún.“ Hún segir að árið 2016 hafi hún í raun gert allt fyrir ömmu sína. „Það mun einhvernveginn allir eftir ömmu minni uppi í stúku að hvetja mig áfram, alveg frá því að ég var í fimleikum. Hún var algjör orkubolti og þegar hún var inni í einhverju herbergi var hún algjör ljós. Einn af hennar bestu eiginleikum var að hún gat látið öllum líða eins og þeir væru mikilvægir, hvort sem hún þekkti þá eða ekki.“ Hér að neðan má sjá myndband af ömmu Katrínar í stúkunni á sínum tíma. Hún birti myndbandið 18. september á Instagram-síðu sinni. View this post on InstagramI wish every single one of you had gotten to know her! - My amma would have been 75 today! This is her cheering me on at Regionals .. and any other competition I ever competed in since I was 6 hehe the brightest light & the loudest laugh you'd ever find in the room. - Miss her every day I want to grow up to be juuuust like her. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 18, 2018 at 4:27pm PDT Hér að neðan má sjá viðtalið við Katrínu Tönju en það stendur yfir í yfir tvær klukkustundir. Þar fer Katrín ítarlega yfir ferilinn sinn, allt ferlið alveg frá því að hún komst ekki á heimsleikana í Crossfit árið 2014 til dagsins í dag.
Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“