Óvissa ríkir um gervigrasið í Víkinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. október 2018 12:00 Grasið átti að vera farið í Víkinni. vísir/eyþór Óvissa ríkir um hvort Víkingur spili á nýjum gervigrasvelli í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð eins og til stóð. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg átti að hefjast handa við að leggja gervigras á keppnisvöllinn í Víkinni að lokinni síðustu umferð en framkvæmdir eru ekki farnar af stað. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir í samtali við íþróttadeild að samkvæmt nýrri óstaðfestri tímalínu sem félagið fékk frá Reykjavíkurborg á verki að ljúka 1. ágúst. Enn á eftir að fara með verkið í grenndarkynningu og þá á enn eftir að bjóða framkvæmdirnar út. „Þegar að þetta var upphaflega rætt stóð jafnvel til að skipta á heimaleikjum við KR þannig að við myndum spila á útivelli í lokaumferðinni. Upphaflega átti að byrja á þessu strax eftir að deildin væri búin,“ segir Haraldur við Vísi. „Víkin er okkar heimavöllur og hér spilum við okkar leiki. Við ætlum ekki að spila annars staðar langt fram eftir móti. Það kemur kannski til greina eða spila einn eða tvo leiki á hlutlausum velli í byrjun móts en ekki meira.“ Víkingar bíða nú eftir frekari upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Þeir þurfa skýr svör um hvenær er hægt að byrja á verkinu svo mögulegt sé að vita hvenær því lýkur í síðasta lagi. „Ef þetta dregst of langt held ég að við viljum ekki fara í þetta fyrr en næsta haust en eins og ég segi þá bíðum við bara eftir frekari svörum og staðfestri tímalínu,“ segir Haraldur Haraldsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Óvissa ríkir um hvort Víkingur spili á nýjum gervigrasvelli í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð eins og til stóð. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg átti að hefjast handa við að leggja gervigras á keppnisvöllinn í Víkinni að lokinni síðustu umferð en framkvæmdir eru ekki farnar af stað. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir í samtali við íþróttadeild að samkvæmt nýrri óstaðfestri tímalínu sem félagið fékk frá Reykjavíkurborg á verki að ljúka 1. ágúst. Enn á eftir að fara með verkið í grenndarkynningu og þá á enn eftir að bjóða framkvæmdirnar út. „Þegar að þetta var upphaflega rætt stóð jafnvel til að skipta á heimaleikjum við KR þannig að við myndum spila á útivelli í lokaumferðinni. Upphaflega átti að byrja á þessu strax eftir að deildin væri búin,“ segir Haraldur við Vísi. „Víkin er okkar heimavöllur og hér spilum við okkar leiki. Við ætlum ekki að spila annars staðar langt fram eftir móti. Það kemur kannski til greina eða spila einn eða tvo leiki á hlutlausum velli í byrjun móts en ekki meira.“ Víkingar bíða nú eftir frekari upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Þeir þurfa skýr svör um hvenær er hægt að byrja á verkinu svo mögulegt sé að vita hvenær því lýkur í síðasta lagi. „Ef þetta dregst of langt held ég að við viljum ekki fara í þetta fyrr en næsta haust en eins og ég segi þá bíðum við bara eftir frekari svörum og staðfestri tímalínu,“ segir Haraldur Haraldsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira