Ólöf Helga biður dómarana afsökunar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. október 2018 17:30 Ólöf Helga í einu af leikhléum kvöldsins. vísir/skjáskot Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, þjálfari kvennaliðs Hauka, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Hauka og Keflavíkur í Meistarakeppni KKÍ í gær.RÚV greinir frá þessu og vitnar í tilkynningu frá Ólöfu. Haukar töpuðu fyrir Keflavík með sex stigum, 83-77. Ólöf Helga var ósátt í leikslok og lét hörð orð falla um dómara leiksins. „Já, mér finnst mjög ósanngjarnt hvernig það er leyft að lemja á Lele. Það eru þrír leikmenn að lemja á henni á sama tíma en dómararnir dæma ekkert af því hún er svo stór og sterk. Þetta er bara ósanngjarnt og bara svindl,“ sagði Ólöf Helga við Vísi.Yfirlýsing Ólafar Helgu: „Vegna ummæla minn eftir leik Hauka og Keflavíkur í Meistarar Meistarana vil ég biðja dómara leiksins innilega afsökunar og koma eftirfarandi orðum á framfæri: Það var ekki ætlun mín að saka dómara leiksins um svindl. Ég tók klaufalega til orða í hita augnabliksins og sé mjög mikið eftir því. Dómararnir höfðu engin áhrif á úrslit leiksins, heldur sinntu þeir sinni vinnu svo best þeir gátu og það var mjög ósanngjarnt af minni hálfu að draga heilindi þeirra í efa að leik loknum.“ „Það góða sem ég vil taka út úr þessum leik og eftirmálum er að ég gerði stór mistök í frumraun minni sem þjálfari í efstu deild og mun læra af þeim og vanda mig betur í framtíðinni. Vil ég einnig nota tækifærið og þakka dómurunum fyrir góð og uppbyggileg samskipti á meðan á leiknum stóð og eftir hann og vona að þetta upphlaup muni ekki hafa áhrif á okkar samstarf í framtíðinni.“ Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ólöf Helga: Þetta er bara ósanngjarnt og svindl Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, nýr þjálfari Hauka var auðvitað ekki sátt eftir 77-83 tap liðsins gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ. 30. september 2018 19:24 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, þjálfari kvennaliðs Hauka, hefur beðist afsökunar á ummælum sínum eftir leik Hauka og Keflavíkur í Meistarakeppni KKÍ í gær.RÚV greinir frá þessu og vitnar í tilkynningu frá Ólöfu. Haukar töpuðu fyrir Keflavík með sex stigum, 83-77. Ólöf Helga var ósátt í leikslok og lét hörð orð falla um dómara leiksins. „Já, mér finnst mjög ósanngjarnt hvernig það er leyft að lemja á Lele. Það eru þrír leikmenn að lemja á henni á sama tíma en dómararnir dæma ekkert af því hún er svo stór og sterk. Þetta er bara ósanngjarnt og bara svindl,“ sagði Ólöf Helga við Vísi.Yfirlýsing Ólafar Helgu: „Vegna ummæla minn eftir leik Hauka og Keflavíkur í Meistarar Meistarana vil ég biðja dómara leiksins innilega afsökunar og koma eftirfarandi orðum á framfæri: Það var ekki ætlun mín að saka dómara leiksins um svindl. Ég tók klaufalega til orða í hita augnabliksins og sé mjög mikið eftir því. Dómararnir höfðu engin áhrif á úrslit leiksins, heldur sinntu þeir sinni vinnu svo best þeir gátu og það var mjög ósanngjarnt af minni hálfu að draga heilindi þeirra í efa að leik loknum.“ „Það góða sem ég vil taka út úr þessum leik og eftirmálum er að ég gerði stór mistök í frumraun minni sem þjálfari í efstu deild og mun læra af þeim og vanda mig betur í framtíðinni. Vil ég einnig nota tækifærið og þakka dómurunum fyrir góð og uppbyggileg samskipti á meðan á leiknum stóð og eftir hann og vona að þetta upphlaup muni ekki hafa áhrif á okkar samstarf í framtíðinni.“
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ólöf Helga: Þetta er bara ósanngjarnt og svindl Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, nýr þjálfari Hauka var auðvitað ekki sátt eftir 77-83 tap liðsins gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ. 30. september 2018 19:24 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
Ólöf Helga: Þetta er bara ósanngjarnt og svindl Ólöf Helga Pálsdóttir Woods, nýr þjálfari Hauka var auðvitað ekki sátt eftir 77-83 tap liðsins gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ. 30. september 2018 19:24