Segir konur meira í andlegu ofbeldi og karlar í líkamlegu Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2018 12:30 Davíð segir að staðan í miðbæ Reykjavíkur sé grafalvarleg. Dyraverðir óttast um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur og það ekki að ástæðulausu en á dögunum varð dyravörður fyrir fólskulegri líkamsárás í miðbænum. Þar hlaut hann alvarlega áverka, meðal annars mænuskaða. Sindri Sindrason ræddi við dyravörð í Íslandi í dag á föstudagskvöldið. „Konurnar beita oftar andlegu ofbeldi en karlar líkamlegu,“ segir Davíð Blessing, en dyraverðir verða stundum hræddir í vinnunni, hafa stofnað félag og vilja meira samstarf við lögregluna. Hann sagði áhugaverðar sögur úr skemmtanalífinu á föstudaginn. „Það er kominn tími á breytingar til að við þyrftum ekki að horfa upp á svona aftur,“ segir Davíð en dyraverðir í miðbæ Reykjavíkur vilja aukin réttindi í starfi sínu. Þeir vilja fá að nota handjárn til að yfirbuga gesti skemmtistaða sem sýna af sér óæskilega eða ógnandi hegðun.Davíð starfar sem dyravörður í miðbæ Reykjavíkur.„Það þarf að tryggja betra samstarf við lögreglu. Lögreglan er klárlega undirmönnuð til þess að sinna sínu starfi eftir bestu getu. Oftar en ekki er viðbragðstíminn of langur og of mikil bið.“ Davíð segir að það gangi ekki að dyraverðir þurfi að fara sömu leið og aðrir þegar upp koma vandamál. Hann segir að neyðarhnappur væri eitthvað sem vert væri að skoða. „Öryggisverðir sem eru að passa Smáralindina eru með neyðarhnapp, en ekki við. Það þarf einnig að vera staðalbúnaðir að dyraverðir séu í hnífstunguvestum. Það er því miður sorglegi sannleikurinn að þetta þurfi að vera staðalbúnaður.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Tengdar fréttir Dyraverðir vilja öruggara starfsumhverfi Mikill óhugur er meðal dyravarða eftir alvarlega árás á tvo dyraverði um helgina þar sem annar hlaut mænuskaða. 28. ágúst 2018 19:29 Dyraverðir vilja fá betri búnað til að bregðast við ofbeldi Dyraverðir skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur vilja njóta aukins frelsis og aukinna réttinda í starfi sínu. Meðal þess sem þeir vilja er víkkun á starfssvæði þeirra og heimild til þess að notast við handjárn við störf sín, sem fela oft í sér að yfirbuga eða taka niður þá gesti skemmtistaða sem þykja sýna af sér óæskilega eða ógnandi hegðun. 22. september 2018 12:23 Dyravörðurinn varð fyrir mænuskaða samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu lækna Lögreglan skoðar upptökur úr öryggismyndavélum. 28. ágúst 2018 11:31 Dyraverðir slegnir óhug vegna árásarinnar á Shooters og safna fyrir þeim sem slasaðist alvarlega Við erum smeykir við að svona árás endurtaki sig,“ segir einn dyravörður. 28. ágúst 2018 15:16 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Dyraverðir óttast um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur og það ekki að ástæðulausu en á dögunum varð dyravörður fyrir fólskulegri líkamsárás í miðbænum. Þar hlaut hann alvarlega áverka, meðal annars mænuskaða. Sindri Sindrason ræddi við dyravörð í Íslandi í dag á föstudagskvöldið. „Konurnar beita oftar andlegu ofbeldi en karlar líkamlegu,“ segir Davíð Blessing, en dyraverðir verða stundum hræddir í vinnunni, hafa stofnað félag og vilja meira samstarf við lögregluna. Hann sagði áhugaverðar sögur úr skemmtanalífinu á föstudaginn. „Það er kominn tími á breytingar til að við þyrftum ekki að horfa upp á svona aftur,“ segir Davíð en dyraverðir í miðbæ Reykjavíkur vilja aukin réttindi í starfi sínu. Þeir vilja fá að nota handjárn til að yfirbuga gesti skemmtistaða sem sýna af sér óæskilega eða ógnandi hegðun.Davíð starfar sem dyravörður í miðbæ Reykjavíkur.„Það þarf að tryggja betra samstarf við lögreglu. Lögreglan er klárlega undirmönnuð til þess að sinna sínu starfi eftir bestu getu. Oftar en ekki er viðbragðstíminn of langur og of mikil bið.“ Davíð segir að það gangi ekki að dyraverðir þurfi að fara sömu leið og aðrir þegar upp koma vandamál. Hann segir að neyðarhnappur væri eitthvað sem vert væri að skoða. „Öryggisverðir sem eru að passa Smáralindina eru með neyðarhnapp, en ekki við. Það þarf einnig að vera staðalbúnaðir að dyraverðir séu í hnífstunguvestum. Það er því miður sorglegi sannleikurinn að þetta þurfi að vera staðalbúnaður.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Tengdar fréttir Dyraverðir vilja öruggara starfsumhverfi Mikill óhugur er meðal dyravarða eftir alvarlega árás á tvo dyraverði um helgina þar sem annar hlaut mænuskaða. 28. ágúst 2018 19:29 Dyraverðir vilja fá betri búnað til að bregðast við ofbeldi Dyraverðir skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur vilja njóta aukins frelsis og aukinna réttinda í starfi sínu. Meðal þess sem þeir vilja er víkkun á starfssvæði þeirra og heimild til þess að notast við handjárn við störf sín, sem fela oft í sér að yfirbuga eða taka niður þá gesti skemmtistaða sem þykja sýna af sér óæskilega eða ógnandi hegðun. 22. september 2018 12:23 Dyravörðurinn varð fyrir mænuskaða samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu lækna Lögreglan skoðar upptökur úr öryggismyndavélum. 28. ágúst 2018 11:31 Dyraverðir slegnir óhug vegna árásarinnar á Shooters og safna fyrir þeim sem slasaðist alvarlega Við erum smeykir við að svona árás endurtaki sig,“ segir einn dyravörður. 28. ágúst 2018 15:16 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Dyraverðir vilja öruggara starfsumhverfi Mikill óhugur er meðal dyravarða eftir alvarlega árás á tvo dyraverði um helgina þar sem annar hlaut mænuskaða. 28. ágúst 2018 19:29
Dyraverðir vilja fá betri búnað til að bregðast við ofbeldi Dyraverðir skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur vilja njóta aukins frelsis og aukinna réttinda í starfi sínu. Meðal þess sem þeir vilja er víkkun á starfssvæði þeirra og heimild til þess að notast við handjárn við störf sín, sem fela oft í sér að yfirbuga eða taka niður þá gesti skemmtistaða sem þykja sýna af sér óæskilega eða ógnandi hegðun. 22. september 2018 12:23
Dyravörðurinn varð fyrir mænuskaða samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu lækna Lögreglan skoðar upptökur úr öryggismyndavélum. 28. ágúst 2018 11:31
Dyraverðir slegnir óhug vegna árásarinnar á Shooters og safna fyrir þeim sem slasaðist alvarlega Við erum smeykir við að svona árás endurtaki sig,“ segir einn dyravörður. 28. ágúst 2018 15:16
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“